Morgunblaðið - 11.02.1987, Page 7

Morgunblaðið - 11.02.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 7 l'KVÖLD BLÓÐBAÐIÐ í CHICAGO 1929 (St. Valentine's Day Massacre). Bandarisk bíó- mynd með Jason Robards, George Segal og Ralph Mee- ker iaðalhlutverkum. Bönnuð börnum. KL 22:10 A NÆSTUNNI Fimmtudagur RITA HAYWORTH. Bandarisk biómyndfrá 1983um 21:15 leikkonuna Ritu Hayworth. A fimmta áratugnum lagði Rita Hayw- orth Hollywood að fótum sér. yi Föstudagur ÍUPP- B,fc HAFISKAL ENDIR- 22:55» iniAISKOÐA (The Gift ofLife). Bandarísk sjónvarps- mynd. Hjón hafa árangurlaust reynt að eignast barn. Þau halda að vandinn sé leystur þegarþau fá konu til að ganga með barnið fyrirsig. A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn færð þúhjá Heimilistækjum <8> Heimilistæki hf S.62 12 15 V estmannaeyjar: Sindra VE verður breytt í Þýskalandi Vestmannaeyjum. SKUTTOGARINN Sindri VE. 60 lagði í gær af stað í söluferð til Þýskalands með fullfermi, 130 tonn, sem seld verða i Bremer- haven á mánudaginn. Að lokinni löndun siglir togarinn til borgar- innar Travemiinde þar sem Þorsteinn Pálsson á opn- um fundi SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra stendur fyrir opnum fundi fimmtudaginn 12. febrúar í matsal Sjálfsbjargarhússins annarri hæð. Fundurinn hefst kl. 12.00 Þorsteinn Pálsson fjármálaráð- herra mætir á fundinn og svarar fyrirspumum um málefni fatlaðra. Fundurinn er öllum opinn og verður eins og áður segir í hádeginu á morgun. gerðar verða talsverðar breyt- ingar á skipinu. Sindri er í eigu Samtogs sf. og sagði Hjörtur Hermannsson for- stjóri fyrirtækisins, að settur yrði nýr gír og rafall við aðalvél og allt spilkerfið endumýjað. Settar yrðu við það rafdrifnar spildælur. Þá verður hluti af trolldekki endumýj- aður og lagfæringar gerðar á millidekki. Auto-troll verður sett í skipið. Verkið verður unnið hjá Schlich- ting Werft í Travemiinde við Liibeck og samkvæmt samningi á því að ljúka á fjórum vinnuvikum. Sagði Hjörtur að kostnaður við þessar breytingar væri um 30 milljónir og hefði verið leitað tilboða í verkið bæði innan lands og utan. Tilboð þýsku skipasmíðastöðvarinnar reyndist hagstæðast bæði hvað varðaði tíma og verð. Þá sagði Hjörtur Hermannsson að nýtt að- gerðarkerfi yrði sett í skipið þegar það kæmi heim og væri það smíðað hér heima. — hlg. Frá Vestmannaeyjahöfn Rætt um rekstrarform stóru spítalanna SAMTÖK Heilbrigðisstétta halda fund, sem opinn verður öllum heiibrigðisstéttum, í Do- mus Medica fimmtudaginn 12. febrúar kl. 16.00 til 19.00. Fimd- arefni verður rekstrarform stóru spítalanna. Ætlunin er að reifa þau mál er varða rekstur stóru spitalanna frá sem flestum sjónarhomum. Hafa því verið fengnir einstakl- ingar úr hinum ýmsu starfsstétt- um spítalanna, rekstrarhagfræð- ingur og fulltrúi neytenda til að hafa framsögu um þetta efni. Að því loknu verða pallborðsumræður og gefst þá þeim, sem vilja tæki- færi til að tjá sig um þessi mál. Framsöguerindi flytja: Ólafur Öm Amarson yfírlæknir Landa- kotsspítala, Þórarinn Sveinsson yfirlæknir Landspítala, Margrét Tómasdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Borgarspítala, Magnús Karl Pétursson yfírlæknir Landspítala, Edda Hjaltested deildarstjóri Landakotsspítala, Lára Margrét Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri Stjómunarfé- lags íslands og Hörður Bergmann fræðslustjóri. RIO TRIO I BROADWA Y laugardaginn 14. febrúar (ath. aðeins þetta eina laugardagskvöld). Vegna fjölda áskorana mun Ríó Tríó ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta gestum okkar nk. laugardagskvöld. Þetta er skemmtun í algjörum sérflokki þar sem Ríó Tríó fer svo sannarlega á kostum ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Matseðill: Rjómasúpa Agnes Sorel Innbakað lambafillet Karamellurjómarönd MISSIÐ EKKIAF bESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI Húsið opnar kl. 19. Miðasala og borðapantanir í Broadway virka daga frá kl. 11-19 og 14-17 laugardag. Sími 77500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.