Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ég er lítil manneskja og kom í heiminn sunnudaginn 2. nóvember 1986 kl. 22.06. Ég er Sporðdrekabarn í tvennum skilningi. Fyrst er ég fædd í drekamerkinu og svo eru báð- ir foreldrar mínir líka drekar. Gott væri að fá ráðleggingar um það hvemig best er að meðhöndla þá i framtíðinni." Svar: Þú ert ekki bara Sporðdreki, þú ert margfaldur dreki. Sól, Tungl, Merkúr, Venus og Plútó eru ailar í Sporðdreka. Auk þess er Mars í Vatns- bera, Ljón Rísandi og Júpíter í Fiskum á Miðhimni. Varkár Ég held að best sé að segja það strax að þú verður að fara vel að foreldrum þínum. Þú ættir að vita það manna best hversu hörundsárir og viðkvæmir þeir í raun og veru eru. Þú verður því að hugsa þig um áður en þú talar höst- uglega við þá, eða ætlar að skamma þá fyrir að vera ekki nógu fljótir með pelann. Þú skalt ekki láta það blekkja þig þó þeir setji upp rólegan svip og láti sem ekkert sé. Þeir taka allt sem sagt er ákaflega nærri sér og það er fátt sem fer framhjá þeim. Hreinskilin Ég held líka að það sé best fyrir þig að vera hreinskilin og segja söguna eins og hún er, jafnvel þó eitthvað sé mið- ur gott. Þú ættir nú að vita að það þýðir ekert að plata Sporðdreka, þeir sjá alltaf í gegnum yfirborðið. Ást Og svo er það nú þetta með skapið. Eins og þú veist eru foreldrar þínir ákaflega skap- stórir, miklar tilfínningaverur sem taka allt alvarlega og bókstaflega. Ef þeir eru glað- ir eru þeir ægilega glaðir, ef þeim mislíkar eitthvað þá verður allt ómögulegt. Ég held að það eina sem þú get- ur gert sé að sýna þeim mikta ást og hlýju. Vertu einlæg, hreinskilin og umfram allt hlý og elskuleg. Reyndu að mýkja öfgarnar og græða hin stóru sár sem mikil tilfínninga- manneskja hlýtur alltaf að verða fyrir með ást og um- hyggju. RœÖa málin Þú þarft að varast að valda þeim vonbrigðum, að vera höstug við þá, að reka þau inn í skel sína. Þú veist að Sporðdrekinn á til að vera dulur, að honum hættir til að bæla niður reiði, tilfínningar og skap. Þú ættir þv( að hvetja foreldra þ(na til að tala um líðan sína og tilfínn- ingar. Venja þá á að opna sig og segja frá, draga meiddið fram í hvert skipti. Ekki láta blekkjast þó þau láti 1 fyrstu sem ekkert sé að. Þú veist að það tekur tíma að komast að innsta manni drekans. Viðkvœm Það er eitt enn sem þú þarft að hafa ( huga ( sambandi við foreldra þína. Það er vegna viðkvæmni þeirra og tilhneigingar til að gera úlf- alda úr mýflugu. Segðu pabba þínum, að þó einhver ulli á hann á skrifstofunni, þá þurfí hann ekki að taka það til sín persónulega, að fólk meinar ekki altt bókstaf- lega sem það segir. Þegar mamma þín er svo að hafa áhyggjur og ímynda sér stærri og stærri mögulega atburði, segðu henni þá að ímyndun og veruleiki sé ekki sá sami. Annars er nú bara best að vera góður við for- eldra sína, elska þá, sýna þeim athygli, tillitssemi og virðingu. GARPUR gétlMPOR VEIT EICKI, A& 'A PBSS- /5RI STUNpU BBRtirr 0AKPOH FyRiíf UFI 5INU GEÖN OFJR/AFU OG HITA HREVFLANNA.'.' 63 VÍRP At> 5WNPA /Vllo É3 tRólP- A>TA VON ETERHldl X-9 V£6ðUR!N, BRttúRfíH, ©KFS/Oistr. BULLS^ TOMMI OG JENNI UOSKA HVER l/AR EG HETLT/IÐ Pr^HÚN HEFÐI ICOM- ' ' ‘ÐMEÐ péR. FERDINAND SMAFOLK EVEN THE PESERT 15 6ETTING CROUJPEP Það er mikið skrifað um fólksfjölgunarvandamálið Það er meira að segja far- ið að verða þröngt í eyðimörkinni. En sama er mér Mér finnst bara gaman að standa í biðröð. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveit Polaris sigraði örugg- lega í úrslitum Reykjavíkur- mótsins í sveitakeppni, sem spiluð voru um helgina, hlaut 95 stig af 125 mögulegum. Sveitin vann undankeppnina einnig með yfirburðum og er þv! vel að titíinum Reykjavíkur- meistarar 1987 komin. í liðinu eru: Karl Sigurhjartarson, Ás- mundur Pálsson, Hjalti Elíasson, Öm Amþórsson og Guðlaugur R. Jóhannesson. Atlantic varð í öðru sæti með 79 stig, og Sam- vinnuferðir/Landsýn í því þriði>. með 71 stig. Úrslitaleikur mótsins var þó á milli Polaris og sveitar Sig- tryggs Sigurðssonar í síðustu umferð. Sigtryggur var þá í öðm sæti og gat komist á tindinn með því að skora 30 punkta í síðustu 16 spilunum. En leikur- inn snerist snemma á sveif með Polaris-mönnum og endaði með rótbursti. Sigtryggur og félagar urðu því að láta sér lynda fjórða sætið. Hér er spil úr leiknum, þar sem misskilningur Sigtryggs og Óla Más Guðmundssonar kostaði 14 stig: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 98 ■— ♦ 743 ♦ KG10 ♦ KDG53 Vestur Austur ♦ DG32 41075 ▼ 1092 ▼ ÁK8 ♦ 9843 ♦ ÁD652 ♦ 76 +42 Suður ♦ ÁK64 ▼ DG65 ♦ 7 ♦ Á1098 r* Sigtryggur og Óli Már vom með spil NS á móti Karli og Ásmundi: Vestur Norður Austur Suður K.S. S.S. Á.P. Ó.M.G. — 1 tígull Dobl 1 spaði 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3spaðar Pass tspaðar Pass Pass Pass Þijú grönd í norður er eina geimið sem vinnst ömgglega. í suður tapast gröndin með tígli út, en vinnast ella. Á hinu borð- inu spiluðu liðsmenn Polaris þijú grönd í réttri hendi og unnu það með yfirslag. Óli Már fór þijá niður á Qómm spöðum. En spumingin er auðvitað — hver^ vegna villtust þeir félagar upp í fjóra spaða? Óli Már sagði tvo spaða, ein- faldlega sem kröfu, þar eð hann gat ekki grandað ofan í tígulopn- unina með einspil þar. Sigtrygg- ur meinti þijá spaða sem boð í þijú grönd ef Óli ætti spaðafyrir- söðu. En Óli er sjálfur mikill „blöffari", og gat því vel trúað Karli til að reyna að „stela" spaðanum, svo hann taldi að Sigtryggur væri að samþykkja litinn! Lokapass Sigtryggs sýnir að hann býst við að Óli eigi sex- eða sjölit. Svona gengur það. SlMTALl er hægt að breyta Innhelmtu- ir það verða SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.