Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra á ráðstefnu Sjálfstæðisflokksins um menntamál: Sjálfstæðismenn hafa verk að vinna í menntamálum Ætlar að leggja fram til kynningar drög að breytingnm á grunnskólalögunum SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna og skóla- og fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins héldu um siðustu helgi ráðstefnu um framtíðarstefnu íslendinga í menntamálum. Rúmlega 120 manns sóttu ráðstefnuna. Ráðstefnan hófst með ávarpi Sverris Hermannssonar, mennta- málaráðherra. Sverrir sagði sjálf- stæðismenn hafa verk að vinna í menntamálum, þeir hefðu látið þetta ráðuneyti afskiptalaust of lengi. Á næstunni hyggðist hann leggja fram til kynningar drög að breytingum á grunnskólalögunum, en þar er m.a. lagt til að fræðsluráð- in í núverandi mynd verði lögð niður. Að loknu ávarpi menntamálaráð- herra fluttu þau Páll Dagbjartsson og Margrét Teodórsdóttir, skóla- stjórar,_ erindi um grunnskóla. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþing- ismaður, og Þorvarður Elíasson, skólastjóri, ræddu málefni fram- haldsskóla og þeir Sigmundur Guðbjamarson, rektor, Þórólfur Þorlindsson, prófessor og Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari, málefni Háskóla íslands. Að lokn- um framsöguerindum fóru síðan fram almennar umræður og komu meðal annars til umræðu OECD skýrslan um menntamál og framtíð háskólakennslu á íslandi. Frá ráðstefnu Sambands ungra sjálfstæðismanna og skóla- og fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins um framtíðarstefnu íslendinga í menntamálum. I ræðustól er Margrét Teodórsdóttir, skólastjóri Tjamarskóla. Frá framkvæmdum við byggingu varnargarðs í ármótum Stóm-Laxár og Hvítár. Morgunblaðið/Sig.Sigm. Byggja varnargarð til að auðvelda laxagöngur Syðra-Langholti. AÐ UNDANFÖRNU hefur verið unnið að byggingu varnargarðs í ármótum Stóm-Laxár og Hvítár. Er það gert í tvennum tilgangi, þ.e. að auðvelda laxa- göngur í Stóru-Laxá úr Hvítá og varaa landbroti á Iðubökkum. Veiði í Stóru-Laxá hefur verið mjög misjöfn á undanfömum árum, lökust í miklum þurrkasumrum. Ástæðan er m.a. talin sú að laxinn eigi erfítt með að ganga í ána vegna grynninga í ármótunum en Stóra- Laxá hefur runnið þama í mörgum kvíslum og er sandburður mikill á þessu svæði. Þá hefur einnig verið nokkurt landbrot á Iðubökkum og á þessi vamargarður að koma í veg fyrir það. í aprílmánuði þegar vatn er hvað minnst f ánum er fyrir- hugað að grafa með stórvirkum tækjum í árósnum svo að áin renni í einum stokk út í Hvítá. Það eru landeigendur við Stóru-Laxá og Iðu sem kosta þessa framkvæmd ásamt landgræðslunni. Svavar Jón Áma- son verktaki á Brautarholti á Skeiðum hefur unnið verkið ásamt mönnum sínum. Hefur hann reynslu af gerð slíkra vamargarða en þeir hafa verið settir út í Þjórsá á Skeið- um til að hefta landbrot. Helgi Bjamason verkfræðingur sá um og mældi út staðsetningu á þessum 100 m langa vamargarði. Nú síðan bíða menn vorsins og sjá til hvort konungi fískanna þóknast að ganga upp í Stóru-Laxá í meira mæli en verið hefur á undanfömum árum. Rétt er þó í því sambandi að geta þess að talið er að hrygning og seiðauppeldi hafí nokkuð misfarist í Stóm-Laxá fyrir nokkrum ámm. Er þar átt við afleiðingar Heklu- gosins árið 1980 og að klakfískur hafí verið skaddaður eftir jökul- hlaupið í Tungufljóti það sama ár. En samkvæmt rannsóknum Magn- úsar Jóhannssonar fískifræðings frá Stóm-Sandvík sem vinnur að rannsóknum á vatnasvæði Hvítár — Ölfusár er þéttleiki seiða meiri í Stóm-Laxá á síðastliðnu ári en árið á undan. Því má binda vonir við aukna laxagengd á næstu ámm. Sig.Sigm. SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR.SKOR. ^ÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.S ^ £ SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.S Oq. - N-*' ,^ /\r-i ni/ón oi/An oi/An ni/An m/An oi/An m/An oi/ón ni/An ni/An ni/An ni/An m/An Cl/An Ol/An C1/Ad CI/Ad C1/Ad CI/Ad Cl/An Cl/An ci/An ni/An m/A I] ^ CE SÉ coÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR. SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓ œ A jj •O C/J ifcr SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR q x ■ V rr'OO m SKÓR.SKÓR.SKÓR SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKOR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SKÓR.SK 05 m 0 5 4r v V - o QCœggSfj .nx —: y v rr : ^ cc ð> ; WOœ 'O cf CO-O ^.go: (f *c/)go '0-0 co c/3'0«*£ CC CC coccoco /n-O rr'O O * “ C/) ^ rr Œ° ^cf CCO^^o ^gcoo^g C/) n Œ Í/3CCW crf O w co1i£« v; trtr wg « 'O cf.S g C/) * C/)a5 §3j rr CÓ có <” cc tb CC-0'0=§ 'O ~D ^ ^ 'S “ 'O 9 c/>(fcc« “arSlss GCOcflg'Og o ^ CE 2 Wm v/ C/D O OT cd cr Wgeo&if S|o»Sl 'O ^ oc íc <o cc c/)-o£g ODOcrMOío CC Otf RYMINGARSALA Austurstræti 10 sími: 27211 X O' *§■£?) O'W Sr£§*?ö SIPSo gogwO-DD Sg.o-3 “ ^ £??</) n-O poO'po ^ DD C/5 J3 ID C" X y po o 3 £x m w J3 Sjl OQ C/l SwgwcoO' SSSo-g.? *o§§c/>g g»|§OOD £°§'^Jc/) O ? ■ A O) T 33 C/) C/3 O- -r- n ^oo A OA=; S?3)C0 D J] wg.03 0) qO'Sti ^ x * O r0 c/3 § ^ CD oxPrn O 'X «33 X 5 • O' QW O'Sr' CO pO ^ ^ -r íimcn o-(73 ^ w S'tíO>IS'dQ>IS'dQMS'dO>IS'tíQ>ISyiQ>IS'dO>IS tíQ/!S HQ>{8'fciO>IS'dO>IS'dQ>IS'dQ>IS'dQMS'dO>IS'dQ>IS'dO>IS'dQ>IS'dO>IS'dO>IS'dO>ÍS'dO>ÍS 3 CD 05 S'tíQ>lS'HQ>IS'dO>JS'tí0>{S ap>ÍS''dQ>ÍS dO><S dQ»S dO>iS dO>ÍS'HO»S dO»S'yO>iS'HO>IS'dO>IS''dO>IS'dO>IS'dO>l'S'HQ>IS fclO'>IS'd 5 SH0y;S"dQ>iS;dp>ISdÓ>lStíó>íSaQ>íSdO>1S}dO>lSdÓ>íSdO>íS'HÓ>íSyO>iS'dÓ>lSdO>íS'HÓ>ISdó>1SdÓ>ISdp>1S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.