Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 51 Feðgarnlr saman í tónlistar- herberginu. Slær í gegn leið til þess að fá borgað fyrir það. Sjálfur finnst honum skemmti- legast að vinna hjá MTV. „Ég vinn hjá MTV. Hins vegar er ég gítar- leikari. En í sjónvarpinu get ég gert og sagt hvað sem mér sýnist. Eg þekki fólk sem myndi fórna lífinu fyrir starfið sem ég hef með höndum". Dweezil er svo sannar- lega ófeiminn og má nefna að eitt sinn þegar honum fannst gítarsóló eitt ekki nógu gott sagðist hann ekki ætla að segja neitt um viðkom- andi flytjanda sem mann, eða lagahöfund. En þar sem að hann væri sjálfur gítarleikari, þá yrði hann að fara fram á afsökunar- beiðni vegna sólósins. Það væri móðgun við áhorfendur. Dweezil segist ekki vera með neinar ákveðnar hugmyndir um framtíðina og segir þær koma nógu fljótt. Hann er á föstu með Katie Wagner, dóttur Roberts Wagner og hefur nóg að gera. Hann segist dvelja mikið í húsi föður síns, enda er það sem félagsheimili vina Zappa-fjölskyldunnar, með fjöld gestaherbergja, upptökustúdíói, sundlaug og hvers þess sem hugur- inn gimist. Dweezil með Katle Wagner, unnustu slnnl. „Havin’ a Bad Day“ og auk þess lék hann á plötu Don Johnson, „Heartbreak“. Þá hefur hann séð um geypivinsæla þætti hjá MTV- sjónvarpsstöðinni, en hún sendir út myndrokk allan sólarhringinn. Ekki lætur hann þar staðar numið, því hann hefur áhuga á að leika. Til þess að uppfylla þann draum ræddi hann við vini og kunningja í kvik- myndaheiminum og tveimur dögum síðar hringdi Amold Schwarzen- egger til hans og bauð honum hlutverk í myndinni „Running Man“. í stuttu máli sagt gerir hann allt sem flesta unglinga dreymir um, en em ekki í aðstöðu til þess að gera. Sjálfur segist hann bara vera unglingur — en hafa fundið Ættliðirnir fimm, raðað frá vinstri í ald- ursröð. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Fimm ættliðir Það þykja alltaf tíðindi þegar fréttist af fimm ættliðum samankomn- um, enda þá hægt að sjá hvernig tíminn líður í einni svipan. Fyrir skömmu gerðist það að fimmti ættliðurinn bættist við legg íjölskyldu nokkurrar og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Elstur er Jón Þorsteinsson, sem fæddur er 20. desember 1892 í Gerði í Hvolshreppi í Rangárvallasýslu. Þá dóttir hans Únnur, sem fædd er 21. október 1922. Dóttir hennar er Guðrún Þórarinsdóttir, sem fædd er 6. október 1943, og hennar dóttir er Unnur M. Friðriksdóttir, sem fædd er 6. september 1967. Henni fæddist piltur, óskírður Vilhjálmsson, hinn 30. janúar, svo hann er ekki nema nokkurra daga gamall. Jón er því 94 ára gamall, Unnur 64 ára, Guðrún 44, Unnur nítján ára, en pilturinn engra. Hann býr með foreldrum sínum á Isafirði, en hin búa í Reykjavík. BV Rctfmagns oghand- lyftarar Liprir og handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. Veitum fúslega allarupplýsingar. FÆRIBANDA- MÓT0RAR • Lokaðir,olíu- kældir og sjálfsmyrj- andi • Vatnsþétting- IP 66 • Fyllsta gang- öryggi, lítið viðhald = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER — Hann vill ekkert borða, þó hef óg bæði reynt að koma ofan í hann kampavíni og kavíar. BÍLDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 FERÐA- OG SKEMMTIKVÖLD Sunnudaginn 15. febrúar 1987 frá kl. 19.00-01.00. Tekið á móti gestum með fordrykk milli kl. 19.00-20.00. Vinnufólagar, hópar og vaktavinnufólk: Ferðahátíð í Þórscafé er góð skemmtun fyrir þá sem ekki eiga þess kost að heimsækja okkur önnur kvöld, eða sem framlenging á góðri helgi. Stjórnandi kvölds- ins er hinn eldhressi Guðlaugur T ryggvl Karlsson Matseðlll: Sveppasúpa Eldsteikt nautafillé meÖ koniakssósu Leynigestur kvöldsins skemmtilegur leikur — hver getur rétt upp á leynigestinum? Veg- leg verðlaun. Borðapantanir hjá veitingastjóra i símum: 23333 og 23335 Hinn stórkostlegi Tommy Hunt, sem sleg- ið hefur í gegn að undanförnu í Þórskabar- ett, skemmtir matar- gestum. Hljómsveitin SANTOS ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur leika fyrirdansi. Glæsilegt ferðabingó Ásadans stiginn: Heppið par fær vinning. ÞÓRSCAFÉ — LYKILLINN AÐ ÁNÆGJULEGRI KVÖLDSTUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.