Morgunblaðið - 11.02.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 11.02.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 53 AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð a viðkomandi greiðslukortareikning manaðarlega flfarcgttiiMftfeip LM BlðHÖII Sími78900 Frumsýnir spcnn umyndina: F L U G A N Hér kemur spennumynd ársins 1987 enda gerð af hinum fróbæra spennu- mynda-leikstjóra DAVID CRONENBERG. „THE FLY“ VAR SÝND I BANDARlKJUNUM SL. HAUST OG HLAUT ÞÁ STRAX FRÁBÆRA AÐSÓKN. MYNDIN ER NÚNA SÝND VlÐSVEGAR ( EVRÓPU OG ER A FLESTUM STÖÐUM I FYRSTA SÆTI. „ÞAÐ MA MEÐ SANNI SEGJA AD HÉR SÉ A FERÐINNI MYND FYRIR þA sem viua sjA góða og VEL GERÐA SPENNUMYND“. ★ ★ ★1/i USA TODAY. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Genna Davls, John Getz, Joy Boushel. Leikstjóri: David Cronenberg. Myndin er ( DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RASA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Evrópufrumsýning: PENINGALITURINN „THE COLOR OF MONEY“ HEFUR FENGIÐ GLÆSILEGAR VIÐTÖKUR VESTANHAFS ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR CRUISE OG NEWMAN A KOSTUM OG SAGT ER AÐ ÞEIR HAFI ALDREI VERIÐ BETRI. „THE COLOR OF MONEY“ ER MYND SEM HITTIR BEINT I MARK. Aöalhlutv.: Tom Cmise, Paul Newman. Leikstjóri: Martin Scorsese. ★ ★ ★ HP. ★ ★ ★1/t Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. KRÓKÓDILA-DUNDEE i LONDON HEFUR MYNDIN SLEGIÐ ÖLL MET FYRSTU VIKUNA OG 8KOTIÐ AFTUR FYRIR SIG MYNDUM EINS OG ROCKY 4, TOP GUN, BEVERLY HILLS COP OG A VIEW TO A KILL. CROCO- DILE DUNDEE ER HREINT STÓRKOST- LEG GRÍNMYND. ★ ★★ MBL. ★★★ DV. ★ ★★ HP. Aðalhlutveik: Paul Hogan, Unda Kodowskl. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkað verð. SKÓLAFERÐIN Sýnd kl.7,9og11. RÁÐAGÓÐIR0B0TINN Sýndkl.5. Hækkað verð. VITASKIPDE) Aðalhlutverk: Robert Duvall. Leikstjóri: Jerzy Skolomowski. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir: EYÐIMERKURBLÓM (DESERT BLOOM) BLAÐAUMMÆLI: „Það er alltof sjaldan sem okkur berast vandaðar listrænar myndir frá Banda- rikjunum i ætt yið Eyöimerkurblómið...“ „Eyðimerkurblómið er góð mynd, frumleg og athyglisverð..." ★ * ★ A.I. Mbl. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin), JoBeth Williams. Bönnuð innan 12 ira. Sýnd kl. 5,7 og 9. HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta gnmmi^nwrrTin-rnri-LM SÍMINN ER 691140 691141 Snjall leynilögreglumaður, hættuleg fögur kona. Afar vel gerð frönsk spennumynd. Isabelle Adjani — Mlchel SerrauK. Leikstjóri: Claude Miller. Bönnuö bömum. Sýndkl.7 og 9.16. HARTAMOTI HÖRÐU Hann er í opnu fangelsi, hún er í nunnuskóla. Bæði eru undir ströngu eftiriiti en þau eru ákveðin í að fá aö njótast og leggja í hættulegan flótta... Fjörug spennumynd með Craig Sheffer og Vlrginia Madsen. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Sýnd kl. 3,6,7,8 og 11.16. OTELLO Hið stórbrotna listaverk Verdis meö Placido Domingo, Katia Ricciarelli. Sýnd kl. 3,6.30, Sog 11.16. NAFN ROSARINNAR ‘ Sean Connery, F. Murrey Abra- hams. Bönnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. NAIN KYNNI Spennandi og djörf ný saka- málamynd Bönn- uð innan 16 ára. Sýndkl.3.16, 5.16og 11.16. Lou Gossett Chuck Norrls. Sýnd 3.06,6.06, 7.05,9.06,11.06. Bðmuðfnnan 12ára. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA AUGAÐ LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 cftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstud. kl. 20.00. Uppselt. Sunn. 15/2 kl. 20.00. Uppselt. Þríðjudag 17/2 kl. 20.00. Ath. breyttur sýningartími. eftir Athol Fugard. Aukasýning v. mikillar aðsóknar Fimmtudag kl. 20.30. LAND MINS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. 18/2 kl. 20.30. Sýn. fer fsekkandi. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. mars í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RIS í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu L.R. v/Meistaravclli. í kvöld kL 20.00. Fimmtudag kL 20.00. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kL 20.00. Þriðjud. 17/2 kL 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. Efni norrænnar kvennaráðstefnu kynnt Ráðherranefnd Norðurlanda í samvinnu við forsætísnefnd Norðurlandaráðs hefur ákveðið að standa fyrir norrænni kvenna- ráðstefnu (Nordisk Forum) í Osló 30. júlí-7. ágúst 1988. Ákveðið hefur verið að undirbún- ingur og skipulagning Nordisk Forum verði sem mest í höndum norrænna kvennasamtaka. Sam- hliða Nordisk Forum verður haldin ráðstefna norrænna stjómmála- manna og norrænna embættis- manna sem vinna að jafnrétti kynjanna. Tilgangur þeirrar ráð- stefnu er að vinna framkvæmda- áætlun fyrir Norðurlöndin til ársins 2000 á sviði jafnréttismála. Undirbúningur Nordisk Forum er þegar hafinn. Skipuð hefur verið norræn framkvæmdanefnd og eiga sæti í henni frá íslandi þær Amdís Steinþórsdóttir frá Kvenréttindafé- lagi íslands og Guðrún Ágústsdóttir frá Framkvæmdanefnd um launa- mál kvenna. Fimmtudaginn 12. febrúar nk. stendur Jafnréttisráð fyrir opnum kynningarfundi í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A, Reykjavík. Fundur- inn hefst kl. 20. A fundinum mun Elsa S. Þorkelsdóttir, fram- kvæmdastjóri Jafnréttisráðs og fulltrúi íslands í norrænni embætt- ismannanefnd sem fjallar um jafnréttismál, kynna aðdraganda þess að ákveðið er að halda Nordisk Forum. Guðrún Ágústsdóttir, full- trúi íslands í framkvæmdanefnd Nordisk Fomm, mun segja frá fundi framkvæmdanefndarinnar í Osló 28. janúar sl. Að lokum verða fyrir- spumir og almennar umræður. (Fréttatilkynning) Tónleikar að Logalandi NORA Komblueh^ sellóleikari, Óskar Ingólfsson klarinettuleik- arí og Snorrí Sigfús Birgisson píanóleikarí halda tónleika í Logalandi í Borgarfirði laugar- daginn 14. febrúar. Tónleikamir hefjast kl. 16.00. Á efnisskrá tónleikanna em ein- leiks- og kammerverk eftir Lut- oslawski, Webem, Schumann, Strawinsky og Beethoven. Auk þess flytur Snorri Sigfús nokkur lög úr bamalagaflokki sem hann samdi haustið 1984. Snorri kynnir þessi lög kl. 13.30 í Hótel Borgamesi á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarð- ar þennan sama laugardag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.