Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 45 Hjálparsveit skáta: Sanilas Lýsir yfir stuðningi við sljórnstöð vegna björgunarstarfa Fulltrúaráðsfundur Lands- sambands hjálparsveita skáta, haldinn í Reykjavík 7. febrúar 1987, lýsir yfir stuðningi við til- lögu 7 alþingismanna til þings- ályktunar sem liggur nú fyrir Alþingi um stjórnstöð vegna leit- ar- og björgunarstarfa á sjó, landi og i lofti.“ Ofangreind ályktun var sam- þykkt samhljóða. Fulltrúaráðsfund- ir LHS, sem haldnir eru árlega, hafa æðsta ákvörðunarvald innan sambandsins milli þinga og sitja þá tveir fulltrúar frá hverri sveit. Á fulltrúaráðsfundinn sl. laugardag voru mættir rúmlega sextíu hjálpar- sveitamenn. Á fundinum var einnig tekin fyr- ir stefnumörkun Landssambands hjálparsveita skáta fyrir þetta ár. Lögð var áhersla á áframhaldandi uppbyggingu í þjálfunarmálum og forystuhlutverk Björgunarskóla LHS. Fundurinn samþykkti ein- róma umboð til stjómar LHS í að beita sér fyrir formlegra samstarfi en verið hefur við hin björgunarfé- lögin. (Fréttatilkynning). KCLNítril HANSKAR FYRIR ÞÁ SEM ÞURFA AÐ TAKAHL HENDINNI KCL Nitril hanskarnir eru þunnir en níösterkir og vernda hendurn- ar gegn hversdagslegum slysum, svo sem skurði, ætandi efnum og núningi. KCL Nitril hanskarnir eru mjög hentugir þeim sem vinna við bíla, prentvélar, matvælaiðnað, fiskverkun, bensín og önnur ertandi efni. Hugsaðu um hendurnar. Hlúðu að þeim með KCL Nitril gúmmíhönskum. K. RICHTER hf. Draumur í dós sýnt á Norðurlandi eystra og raunar teygjast þeir skuggar um allt land. Og svo freklega hefur menntamála- ráðherra misboðið réttlætiskennd alls þorra fólks, að raddir til stuðn- ings þessu embættisverki eru næsta fáar og hjáróma. (Helst að gamlir Stalínistar styðji ráðherra.) í skugga þessa máls þrífst ekki opin og jákvæð umræða. Veltum nú framhaldinu fyrir okkur. Hvernig og hvenær getum við átt þess von að eitthvað birti til? Menntamálaráðherra hefur hvað eftir annað lýst því yfir að sjálfsagt sé fyrir fræðslustjórann að sækja rétt sinn fyrir dómstólum. Fáir efast um að dómur félli Sturlu Kristjánssyni í vil, en reynslan sýn- ir okkur að slíkur málarekstur tekur mörg ár. Og svo langan tíma í skugga þessa máls þolir skólamála- umræðan ekki. Þess vegna hlýtur það að vera krafa okkar, íbúa þessa umdæmis, að ráðherra afturkalli brottvikningu Sturlu Krístjánssonar úr starfi og fram fari hlutlaus rann- sókn á öllum samskiptum fræðslu- yfirvalda við menntamálaráðherra og ráðuneyti. Enn háværari verður þessi krafa, eftir að menntamála- ráðherra hefur á íjölmennum fundum bæði á Akureyri og Húsavík ýmist vikið sér undan að svara, eða snúið út úr flestum þeim spumingum sem til hans var beint. Höfundur er bóndi í Grundargili í Reykdælahreppi íSuður-Þing- eyjarsýslu. Frá fundi fulltrúaráðs Landssambands hjálparsveita skáta. Um skólamál á Norðurlandi eystra eftir Ingólf Ingólfs- son Skólamál hafa verið mjög í um- ræðu fólks hér á Norðurlandi eystra. Eitt það sem mest hefur verið til umfjöllunar er skipan fram- haldsskóla í umdæminu og þá ekki síst í Þingeyjarsýslum og á Húsavík. Það einkenndi þessa um- ræðu alla hversu opin og jákvæð hún var, en opin og jákvæð umræða um skólamál meðal almennings er að margra dómi það jarðsamband sem hverjum skóla er nauðsynlegt til þess að vera lifandi og frjór, en ekki steinrunnið bákn. Eitt afkvæmi þessarar umræðu er samstarfs- nefnd skóla- og sveitarstjórnar- manna úr Þingeyjarsýslum og Húsavík er mynduð var í nóvember og skilaði upp úr áramótum tillög- um varðandi framhaldsskóla í héraðinu. Hefur menntamálaráð- herra lýst stuðningi við þessar tillögur. En fljótt skipast veður í lofti. Með brottvikningu Sturlu Kristjáns- sonar úr embætti fræðslustjóra dró þær blikur á loft, að síðan er skugg- Nýi kennaraskólinn Hörður Bjarnason, fv. húsameist- ari ríkisins, gerir í Morgunblaðinu 6/2 athugasemd við mína athuga- semd í sama blaði 4/2 varðandi arkitekt Kennaraskólans. Tek ég meira mark á orðum, er sögð voru um það bil þegar nýi Kennaraskól- inn var tekinn í notkun, en orðum, sem látin eru íjúka í blaðaviðtali liðlega tveim áratugum síðar. Vitn- aði ég í minningargrein um Steinar Guðmundsson í maí-des.hefti Menntamála 1963 þar sem greint er frá því, að Steinar hafi verið arkitekt Kennaraskólans, teiknað húsið og haft eftirlit með öllum framkvæmdum. Það er og athyglisvert, að þegar Steinars naut ekki lengur við var óðar gerbreytt um byggingarform á lóð Kennarskólans með Æfinga- og tilraunaskólanum, sem virðist fremur klunnalegur steinkassi og í engu samræmi við aðalbygginguna, sem er fíngerð og stílhrein. Steinar Guðmundsson var móð- urbróðir minn og tíður gestur á heimili systur sinnar. Taldi ég mér skylt að koma leiðréttingu á fram- færi. Ætlun mín með henni var alls ekki að kasta neinni rýrð á fv. húsameistara ríkisins, enn síður að standa í blaðapexi. Ásta Kristjánsdóttir Ingólfur Ingólfsson „Þess vegna hlýtur það að vera krafa okkar, íbúa þessa umdæmis, að ráðherra afturkalli brottvikningu Sturlu Kristjánssonar úr starfi.“ w -m m » Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.