Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 53 Boy George á velmektardög- um sínum. að parið hefði einnig selt söngvar- anum Marilyn heróín, en sá er fyrrum ástmaður Boy George. Ge- orge mótmælti því að Marilyn hefði ekki verið kærður og sagði hann hafa komist undan því með þvi að gerast uppljóstrari. „Lögreglan hef- ur sagt mér að Marilyn hafi borið mig hvers konar staðlausum ásök- unum. Marilyn var handtekinn með mikið af heróíni, en meðan ég var sakfelldur var hann ekki einu sinni ákærður. Sem kunnugt er fór Boy George í eiturlyfjameðferð sl. sumar eftir að hafa verið dæmdur í 250 sterl- ingspunda sekt. fyrir að hafa heróín undir höndum. Hann var handtek- inn aftur skömmu fyrir jól og þá grunaður um að hafa marijúana í fórum sínum. Hann hefur þó ekki verið kærður fyrir það enn. Öðru Málaferli þessi beinast að pari, sem ákærð eru fyrir að hafa séð fjölda „fastra kúnna“ fyrir heróíni — þar á meðal Boy George. Hann sagðist hafa keypt heróín u.þ.b. 30 sinnum af þeim skötuhjúum. Á meðan vitnaleiðslunni stóð kvaðst Boy George líða agalega og þegar hann var spurður hvort hann fyndi til fleiri tilfinninga játti han því og sagðist sér leiðast. Auk þess sagð- ist hann hafa fengið nóg af því að vera spurður um eiturlyf og fíkn sína. Fram km í vitnisburði piltsins, sem raunar heitir George O’Dowd, ’nvetju hafa borist fregnir af því að meðferðin hafi gengið illa og að hann sé í raun farinn að hjakka í sama farinu. Einn fyrrverandi vina hans segir að pilturinn treysti eng- um nema sjálfum; haldi að hann geti neytt eiturlyfja og farið svo til læknisins þegar allt er komið í óefni. Nóg af seðlum! I r hætt er að segja að nóg sé jJ af seðlum á bar einum í Moss | Landing í Flórída. Inni á ölstof- Eins og sjá má er allt fljót- andl í seðlum og er þessi mynd þó elnungis af sjálfum barnum. unni, sem ber hið frumlega nafn „The Moss Landing Inn“, er nefni- íega allt þakið alls kyns seðlum. Sagan byijaði fyrir um það bil átta árum, en þá fóru fiskimenn að festa upp einn og einn seðil, í þeirri von að þeir yrðu fisknari fyr- ir vikið. Sumir litu á þetta sem e.k. áheit, en aðrir gerðu þetta af hreinni hjátrú. Þeir sem gáfu áheit drukku fyrir viðkomandi seðil ef þeir fiskuðu illa, en gengi vel fékk staðurinn að eiga seðilinn auk þess sem þeir keyptu sér í glas fyrir hlut- inn sinn. Þegar sjómennirnir höfðu stund- að þetta í tvö-þijú ár byijuðu aðrir gestir staðarins að taka siðinn upp eftir þeim — mest til gamans þó. Nú er svo komið að varla kemur maður inn á krána án þess að skilja eftir seðil, yfirleitt eins dals, og krotar viðkomandi þá gjarnan nafn sitt og dagsetningu á hann. Ray Retez, sem er eigandi bars- ins, segist hvorki óttast innbrot né rán, þar sem að verkið við að rífa hvern snepil niður yrði hvaða rummungi sem er ofviða. Hugmynd að veruleika Flísar — Hreinlætistæki — Blöndunartæki — Eldhúsinnréttingar — Baðinnréttingar — Fataskápar Opið iaugardaga frá kl. 13—18. Iimréttíiigsiþjónu^taii Smiðjuvegi 10 - 200 Kópavogi - Sími 79800 A A MITSUBISHI FARSÍMINN #,, dtöduqt c teuttítutcU 79.980,- staðgreidd eða kr. 89.980,-með afborgunum. Greiðslukjör útborgun eftirstöðvar Eurokredit 0 kr. 11 mán. Skuldabréf 19.000,-kr. 6-8 mán. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 VIÐ1DKUM VEL A MOTIKR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.