Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987
í DAG er föstudagur 13.
febrúar sem er 44. dagur
ársins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.29 og
síðdegisflóð kl. 19.17. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.31 og
sólarlag kl. 17.54. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.42 og tunglið er í suðri
kl. 1.11 (Almanak Háskóla
íslands).
Þá skal ég þó gleðjast i
Drottni, fagna yfir Guði
hjálpræðis mfns. (Habak
3, 18.)
1 2 ‘ ■
■
6 J i
■ pr
8 9 ■
11 ■ 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1. úrpan^sfiskur, 5.
illviðri, 6. rándýrs, 7. hvað, 8. rán-
fuglar, II. leit, 12. lærdómur, 14.
ættgðfgi, 16. kvenmannsnafn.
LÓÐRETT: — 1. tryggð, 2. amboð-
in, 3. lyalparbeiðni, 4. verma, 7.
ósoðin, 9. sláin, 10. kvendýrs, 13.
skartgripur, 15. tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. mungát, 5. j6, 6.
njálgs, 9. dul, 10. rs, 11. LR, 12.
góa, 13. atti, 15. áll, 17. galdur.
LÓÐRÉTT: — 1. mundlaug, 2.
Njál, 3. gól, 4. tossar, 7. jurt, 8.
gró, 12. gild, 14. tál, 16. lu.
FRÉTTIR_______________
EKKI voru i gærmorgun
neinar teljandi horfur á
breyttu veðri. Sagði Veður-
stofan að hiti við ströndina
myndi verða kringum
frostmark, en frost inn til
landsins 3—8 stig. Frost hér
í bænum var með meira
móti í fyrrinótt miðað við
undanfarnar vikur og fór
niður i 5 stig. Mest frost á
láglendinu var 9—10 stig á
Bergstöðum, Hamraendum
og víðar. Uppi á Hveravöll-
um var 15 stiga frost. Mest
úrkoma um nóttina var
austur á Kambanesi 9
millim. Hér i bænum var
úrkomulaust og ekki sá til
sólar i fyrradag.
SEYÐFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík efnir til árlegs sól-
arkaffís í dag föstudag og
verður það í Domus Medica
og hefst kl. 20.30.
LÍFEYRISÞEGAR SFR
fagna 45 ára afmæli BSRB
með þorrablóti á morgun,
laugardag, sem hefst kl.
12.30.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra á morgun, laugar-
dag, kl. 15 í safnaðarheimil-
inu. Kvöldvökukórinn kemur
í heimsókn og skemmtir með
söng og upplestri.
SKAGFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík efnir til félagsvist-
ar í Drangey, Síðumúla 35, á
sunnudaginn kemur og verð-
ur byrjað að spila kl. 14.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls. Aðalfundur
félagsins verður nk. þriðjudag
17. þ.m. kl. 20.30 í félags-
heimili kirkjunnar við Vestur-
brún.
KIRKJUR Á LAIMDS-
BYGGÐINNI
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 nk.
sunnudag og messa kl. 14.
Kirkjukaffi að lokinni messu.
Sóknarprestur.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Sunnudagaskóli í
Þykkvabæjarkirkju á sunnu-
dag kl. 10.30. Guðsþjónusta
í Kálfholtskirkju kl. 14. Ferm-
Bankavandamálið leyst:
Ekki láta standa á bleðlunum, Þorsteinn minn ...
ingarbörn og foreldrar sér-
staklega boðin. Auður Eir
Vilhjálmsdóttir sóknarprest-
ur.
STÓRÓLFSHVOLS-
KIRKJA: Guðsþjónusta nk.
sunnudag kl. 14. Sr. Stefán
Lárusson.
KIRKJUR____________
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma í kirkjunni á morgun,
laugardag, kl. 10.30. Prest-
amir.
FRÁ HÖFNINNI____________
í FYRRADAG lagði Álafoss
af stað úr Reykjavíkurhöfn
til útlanda og togarinn Vigri
hélt aftur til veiða. Þá kom
leiguskipið Este Trader til
SÍS-skipdeildar. í gær lagði
Skógarfoss af stað til út-
landa og þá kom Esja úr
strandferð. Færeyski togar-
inn Artic Viking, sem er
nýlegt skip, kom til að taka
hér veiðarfæri.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 13. febrúar til 19. febrúar, aö báöum
dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess
er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón.-í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heil8uverndarstöó Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabaar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag Í8landa: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaróögjöfln Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22,
8ími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáa-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Faeöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali:
Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimlli f Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími fró
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjaeafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsefn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
Bórútlón, Þingholt88træti 29a sími 27155. Bækur lónaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatfmi
mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasefn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búetaöeeefn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrlr 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir vfösveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjareafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Lietasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Húe Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrufræölstofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. FÖ8tudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.