Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ARINHLEÐSLA Áratuga reynsla. M. Ólafsson, simi 84736. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 1 = 1682138'A = 9.0 I.O.O.F. 12 = 16802138'A = Kristiboðsvika Kristniboösdeild KFUM og K, Hafnarfiröi. Samkomur á hverju kvöldi 8.-15. febrúar í húsi félaganna, Hverfis- götu 15. Föstud. 13. feb. Ræöa: Séra Jón Dalbú Hró- bjartssdn. Kristniboðsþ.: Myndir — Benedikt Amkelsson. Söngur: U.d. KFUM og K. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Skrefmót! Förum i kvöld frá Fíladelfíu kl. 19.30. Mætum öll með bibliuna, góða skapiö og tannburstann. Mótsgjald kr. 1.200. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 15. febrúar: 1. Kl. 13. — Skarösmýrarfjall (597 m). Ekið aö Kolviöarhóli og gengiö upp Hellisskarö og á Skarðsmýrarfjall. Verð kr. 500. 2. Kl. 13. — Innstidalur — aust- ur fyrir Skarösmýrarfjall/ skíðaganga. Gengiö veröur á skiöum austan Skarösmýrar- fjalls, milli hrauns og hliða, i Innstadal. Verö kr. 500. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Skíða/gönguferð á Þorraþræl í Borgarfjörð helgina 20.-22. febrúar. Gist á Varmalandi. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Verslun með barnafatnað og barnavörur Verslun í fullum rekstri með mjög fjölbreytt úrval af barnafatnaði og öðrum barnavörum er til sölu að öliu leyti eða hluta til. Hér er um að ræða verslun með mikla fram- tíðarmöguleika. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín ásamt nauðsynlegum upplýsingum til okkar fyrir miðvikudaginn 18. febrúar nk. EndurskoÓunar-Höfðabakki 9 mióstöóin hf Pósthóif1009.4 11IIUOIUUII11II. 130 REYKJAVIK N.Manscher tilkynningar Aðsetursskipti og nýtt símanúmer: Bíldshöfði 18, sími 671020. RÖKRÁS ISLENSKA OPERAN __illil Myndlistargjöf til íslensku óperunnar Þeir myndlistarmenn í Reykjavík og úti á landsbyggðinni sem vilja styrkja íslensku óperuna með myndagjöfum og ekki hefur náðst til, eru beðnir að hafa samband við Óperuna í síma 27033. Með fyrirfram þakklæti og verið velkomin í hópinn. Fyrir hönd gefendanna, Jóhannes Geir. húsnæði óskast Miðbær og nágrenni íbúð óskast fyrir erlenda starfsmenn um nokkurra mánaða skeið. Uppl. veittar í síma 73205 eftir kl. 19.00. húsnæði i boöi Verslunarhúsnæði Við Borgartún er til leigu 255 fm. jarðhæð, sem hentar vel fyrir verslun eða þjónustu- starfsemi. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 27222 á skrifstofutíma. útboö lS£f Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 94 íbúð- ir í Grafarvogi: 1. Raflagnir. 2. Glugga- og svalahurðir. 3. Útihurðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30 gegn 5000 kr. skila- tryggingu frá og með fimmtudeginum 12. febrúar. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 24. febrúar kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. VERKAMANNABUSTAÐIR I REYKJAVIK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVIK Akranes — Fulltrúaráð Almennur fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði mánudaginn 16. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Fulltrúaráðið í Reykjavík Almennur fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráö sjálfstæöisfólaganna I Reykjavik heldur almennan félagsfund miövikudaginn 18. febrúar nk. í sjálfstæöishúsinu Valhöll kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund SjálfstæÖ- isflokksins. 2. Geir H. Haarde aöstoöarmaður fjár- málaráðherra ræöir um skattamál. 3. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Sjálfstæðiskonur í kvöld verður efnt til kvöldveröar i Leifsbúð hótel Loftleiða kl. 19.30. Gestur okkar verður danska þingkonan Connie Hedegaard og mun hún flytja erlndi um hægri konur í stjórnmálum. Ragnhildur Helgadóttir heilbrigöls- og tryggingaráðherra flytur ávarp. Sigrún Hjálmtýsdóttir mun flytja nokkur lög viö undirleik önnu Guönýjar Guðmunds- dóttur. Sjálfstæðiskonur fjölmennið. Þátttaka tilkynnist í simum 82900 og 82779. Hvöt, fólag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik og Landssamband sjálfstæðiskvenna. Akranes — Bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu viö Heiö- argeröi mánudaginn 16. febrúar kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Akranes — Sjálfstæðisfélagið Almennur fundur veröur haldin i Sjálfstæðishúsinu við Heiöargeröi mánudaginn 16. febrúar kl. 19.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjómin. Akranes — Sjálfstæðis- kvennafélagið Bára Almennur fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargeröi mánudaginn 16. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjómin. Hafnfirðingar Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins Þór félag sjálfstæðismanna í launþegastétt heldur almennan fund þriðjudaginn 17. febrúar í Sjálfstæöishúsinu Strandgötu 29 kl. 20.30 stundvislega. Á fundinn mæta formenn sjálfstæöisfélaganna í Hafn- arfirði ásamt formanni fulltrúaráðsins. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulitrúa á landsfund. 3. Kynning á starfi fólaganna. Stutt framsöguerindi flutt af formönn- um. Almennar umræöur. 4. Önnur mál. Allt sjálfstæöifólk hvatt til aö mæta. Stjórn Þórs. Norðurland vestra: Landsbyggðin og unga fólkið Laugardaginn 21. febrúar halda Samband ungra sjálfstæöismanna og fólög ungra sjálfstæöismanna í Noröurlandskjördæmi vestra ráö- stefnu um byggöamál. Ráðstefnan veröur haldin [ Sæborg á Sauöárkróki og hefst klukkan 13.30. Dagskrá: 13.30 Eyjólfur Konráö Jónsson, alþm., flytur ávarp. 13.40 Byggðaþróun — byggðastefna - Siguröur Guömundsson, yfirm. Þróunarsviðs Byggöastofn- unar. 13.55 Landsbyggöin og sklpulag stjómsýslu - Sturla Böövarsson, sveitarstjóri Stykkishólms. 14.20 Umræöur. 15.00 Kaffihlé. 15.20 Byggðastefna unga fólksins - Vilhjálmur Egilsson, formaöur SUS. 15.45 Landbúnaðurinn og landsbyggðln - Pálmi Jónsson, alþingismaöur. 16.10 Sjávarútvegurinn og landsbyggðin - Ómar Hauksson, útgerðarmaöur. 16.35 Umræöur. 18.30 Ráðstefnuslit - Sameiginlegt borðhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.