Morgunblaðið - 25.02.1987, Page 8

Morgunblaðið - 25.02.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 í DAG er 25. febrúar, MATTHÍASARMESSA, 55. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.20 og síðdegisflóð kl. 16.51. Sól- arupprás í Rvík. kl. 8.51 og sólarlag kl. 18.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 11.28 (Almanak Háskóla íslands.) Til þi'n var mér varpað frá móðurskauti, fré móð- uriífi ert þú Guð minn. (Sálm. 22,11.) KROSSGÁTA 6 7 8 i Ti 14 zzmz 15 16 LÁRÉTT: — óþokkar, 5 slá, 6 vaggar í gangi, 9 œð, 10 öfugur tvihfjóði, 11 borðandi, 12 bókstaf- ur, 13 rétt, 15 viðvarandi, 17 iykkjuna. LÓÐRÉTT: — 1 holræsis, 2 um- stang, 3 vesælleg, 4 horaðri, 7 viðurkenna, 8 for, 12 fjall, 14 álit, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 næla, 5 egna, 6 teyg, 7 ha, 8 úldin, 11 ró, 12 lén, 14 anni, 16 nafnið. LÓÐRÉTT: — 1 náttúran, 2 leynd 3 agfg, 4 taða, 7 hné, 9 lóna, 10 ilin, 13 nið, 15 nf. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var 2ja stiga hiti hér i bænum og dálítil rigning. Á Hornbjargsvita hafði aftur á móti verið 6 stiga frost. Vaí þar einni gráðu kaldara en uppi á hálendinu. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin í um 3 klst. í fyrra- dag. í spárinngangi Veður- stofunnar í gærmorgun var það endurtekið sem sagt var í fyrradag að veður færi heldur kólnandi. FISKÚTFLUTNINGUR. í nýlegum Lögbirtingablöðum er sagt frá stofnun fiskút- flutningsfyrirtækja, sem m.a. ætla að annast útflutning á ísvörðum fiski m.m. Bæði eru eign hlutafélaga. Er annað þeirra, Fiskfang hf. í Mos- fellssveit, með 50.000 kr. hlutafé. Er Þórunn Sigurð- ardóttir, Byggðarholti 1C í Mosfellssveit, formaður og framkvæmdastjóri. Hitt fyrir- tækið heitir Hlutafélagið Is-skott og er hér í Reykjavík. Hlutafé þess er 100.000 krón- ur. Stjómarformaður og framkvæmdastjóri er Eðvald Benediktsson, Hólsvegi 16, Reykjavík. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra fellur niður á morgun, fimmtudag. í stað þess verður flutt fyrir aldr- aðra og öryrkja leikritið Kaj Munk, kl. 16. Nánari uppl. veitir safnaðarsystir í síma 39965. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM FRIÐUN Faxaflóa kemur að öllum líkindum til um- ræðu á fiskimálaráðstefnu í London í næsta mánuði. Þar koma saman fulltrúar frá ýmsum aðilum sem telja sig hafa hagsmuna aðgæta. Forseti Fiskifélagsins, Kristján Bergsson, fór til Bretlands í vetur til við- ræðna við útgerðarmenn þar um friðun Faxaflóa. Tveirþingmenn Sjálfstæðis- flokksins lögðu fram tillögu á Alþingi um friðun Faxa- flóa er hlotið hefur sam- þykkt Alþingis, þeir Ólafur Thors og Pétur Ottesen. BAKKFIRÐINGAMÓT verður á laugardaginn kemur í Drangey, félagsheimili Skagfirðinga í Síðumúla 35, og hefst það kl. 21. FRÁ HÖFIMINNI___________ í FYRRAKVÖLD kom Ála- foss til Reykjavíkurhafnar að utan og Hekla fór í strand- ferð. í gær kom Fjallfoss af ströndinni. Mánafoss kom af ströndinni og tveir togarar að vestan komu af veiðum og lönduðu í gáma til útflutn- ings, Júlíus Geirmundsson og Gyllir. í gærkvöldi fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. FUGLAVERNDARFÉLAG íslands heldur næsta fræðslu- fund sinn annað kvöld, fimmtudag, í Norræna húsinu kl. 20.30. Áð þessu sinni flyt- ur próf. Arnþór Garðarsson fyrirlestur og ætlar hann að ræða um fuglabjörg. Fræðslufundir Fuglaverndar- félagsins eru öllum opnir. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur efnir í kvöld, miðvikudag, til sýnikennslu sem öllum er opin og verður í félagsheimilinu á Baldurs- götu 9. Það er austurlenskur matur sem er viðfangsefnið og hefst sýnikennslan kl. 20.30. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna halda árshátíð sína í Domus Medica nk. laugar- dag 28. þ.m. og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Skemmtidagskrá verður flutt. Veislustjóri verður Gunnar Guttormsson, Litla-Bakka, en hann og kona hans, Svandís Skúladóttir, verða heiðurs- gestir samtakanna Kenya og ísland undirrita bókun um samstarf í orkumálum: Stærsta áætlun íslendinga um útflutning á þekkingu - segir Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra ORKUMÁLARÁÐHERRA Kenya, K.N.K. Biwatt og Albert Guð- mundsson iðnaðarráðherra, undirrituðu i yprAnndi «nmstjirf íslands Eitt stykki Laugardalssundlaug. — Og eitt stykki Svartsengi, eitt stykki Nesjavellir og eina Kröflu. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. febrúar til 26. febrúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilBuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íalands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÓ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— •12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjonusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimiána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afníð Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21.Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-^19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabflá: sími 36270. Viökomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Á&grím8safn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamame&s: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.