Morgunblaðið - 18.03.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.03.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 Sama súpan Víkveiji skrifar í gær: „Víkveiji vorkenndi þeim stjómmála- mönnum, sem kallaðir vom í sjón- varpsþátt um menningarmál á sunnudagskvöld. Ríkisfjölmiðlarnir eru sí og æ að tala við sömu menn- ina, pólitíkusa, og það er einsog ekkert annað fólk sé til í landinu." Ég er hjartanlega sammála Víkveija um að það er alltaf verið að tala við sama fólkið í sjónvarpinu, en við erum jú fáir og smáir Islendingar og ég vorkenni fyrst og fremst út- varps- og sjónvarpsmönnunum sem rembast einsog ijúpur við staurinn við að tosa fólki í viðtal. Þrautalend- ingin er að rabba við kollegana sem gerist æ tíðara. Þannig ræddi Hemmi Gunn við sjónvarpsfrétta- mennina Eddu Andrésar og Helga Pé á Bylgjunni á sunnudaginn var. Heigi hefir nú oft lýst Ríóævintýrinu en mér kom á óvart lýsing hans á ríkisútvarpinu: Það er einsog ríkisút- varpið megi aldrei vera fyrst til, aðrir verða að hafa frumkvæðið. Fólk þreytist náttúrulega á þessu og fer annað. Þú gleymdir kaupinu Helgi. Hugmyndalist I fyrrgreindu sunnudagsspjalli við stjórnmálamennina var sá frumlegi háttur hafður á að stilla spyrlunum sem voru fulltrúar listamanna á bak við háborð stjómmálamannanna er sátu þar ásamt umsjónarmönnum Geisla. Ég var svolítið hissa á hversu mjög var þrengt að stjómmálamönn- unum um ríkisstyrki hverskonar til handa listamönnum, einkum virtist mér þessi krafa koma frá yngra listafólkinu. Það er svo aftur spurn- ing hvort menn séu nokkuð að biðja ríkið um „styrk" fremur að það skili til baka því fé sem það hefir klipið af listframleiðslunni. En vilja menn að þetta fé fari um hendur pólitískra nefnda? Væri til dæmis ekki nær að fá þann skatt sem er til mestrar minnkunar, bókaskattinn, felldan niður? Hvað er orðið um bókaþjóðina er klípur stærri sneið af hverri bók til ríkisins en fer í vasa rithöfundar- ins? Núverandi stjómvöld hafa verið býsna iðin við að rétta hag hljóm- plötuútgefenda en lítið hefir nú farið fyrir velvild i garð þeirra er burðast við að gefa út og rita bækur í landi Snorra. Heyrst hefur að skattar af mynd- listarvörum muni senn lækka. Þannig ber að hlúa að listinni með því að létta af henni oki skattheimt- unnar og með starfslaunum. Myndlistarþáttur Jóns Óttars síðast- liðið mánudagskveld var annars býsna áhugaverður en þar var rætt við nokkra af frumkvöðlum SÚM- hópsins: _ Guðberg Bergsson, Jón Gunnar Ámason, Sigurð Guðmunds- son, Rúrí og Magnús Pálsson og einnig listfræðinginn Halldór B. Runólfsson. Ég öfunda þetta ágæta fólk af því frelsi er fylgdi hugmynda- listinni og þrátt fyrir að sú stefna hafi nú endað í grautfúlli langloku þá hafa framsæknustu mennimir ratað heim til handverksins með hugmyndimar. Því miður skemmdi Jón Óttar annars ágætan þátt með því að enda hann á að klína stjörnum á öldurhúsaskemmtanir. PS Ónefndur maður hringdi í mig í fyrrakveld skömmu áður en sýningin á frönsku myndinni Augu fuglanna hófst og sagði mér frá kynnum sínum af föngum er lýst var í myndinni, en maðurinn hafði starfað sem túlkur í Svíþjóð. Stað- festi maðurinn hinar hræðilegu lýsingar myndarinnar á pyntingum samviskufanganna í Uruguay og sagði mér undan og ofan af afskipt- um hjálparstofnana af slíkum föngum. Hefði ekki verið upplagt að efna til umræðuþáttar í kjölfar þessarar myndar, en þar var leitt getum að því að sumar einræðis- og alræðisstjómir notuðu sér hjálp- arstofnanirnar til að koma enn frekar höggi á lýðræðissinna og andófsmenn. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP Rás 1: Hljóð-varp Þáttur Ævars Kjartanssonar ■I Hversu gömul 00 skyldi hljóðritun “ á íslandi vera? Ekki síst nú á tímum leysi- diska og nýrrar og fullkom- innar hljóðritunartækni er forvitnilegt að litast um öxl og kanna hvenær íslend- ingar hófu hljóðritanir, en í upphafi voru þær gerðar á vaxsívalninga, sem Thomas Alva Edinson fann upp seint á síðustu öld. I þættinum Hljóð-varpi í kvöld segir Helga Jó- hannsdóttir frá fjórum söfnum vaxsívalninga, sem geymd eru á Þjóðminja- safninu og í Stofnun Árna Magnússonar. Á þessum Jón Leifs, tónskáld. sívalningum eru íslensk kvæðalög. Fyrstur til þess að nýta sér þess tækni var Jón Pálsson bankagjald- keri, föðurbróðir Páls ísólfssonar, sem hóf hljóð- ritun íslenskra þjóðlaga á vaxsívalninga árið 1902 og vann að því í um tíu ár — eða til dauðadags. Á eftir honum komu þeir vinirnir Jón Björn Gíslason og Hjálmar Lárusson um 1920, báðir Húnvetningar og miklir kvæðamenn, en síðastur var tónskáldið Jón Leifs, sem hljóðritaði m.a. íslensk tvísöngslög á tveimur sumrum 1928-29, en hann var þá starfandi í Þýskalandi. Seinna ánafn- aði Jón Þjóðminjasafninu hljóðritin og eru þau nú • varðveitt þar. Söfnin ijögur hafa öll verið afrituð á segulbönd, en þar sem sívalningsupp- tökutækin voru dregin upp og knúin íjöður, verður gangurinn tíðum skrykk- jóttur. Það spillir þó ekki þeirri gleði að vita af þess- um söfnum og geta gengið að þessari ómetanlegu heimild um íslenska kvæðalagið. ÚTVARP •:1 J ________ '_____„J_________________________________________i— MIÐVIKUDAGUR 18. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr fórum fyrri tlöar. Umsjón: Ragnheiður Vig- gósdóttir 11.00 Fréttir 11.03 Islenskt mál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.18 Morguntónleikar: a. Arabeska op. 18 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á píanó. b. Sinfónia nr. 2 i e-moll op. 27, 4. þáttur, eftir Sergej Rakhmaninoff. Filharmoniu- sveit Berlinar leikur; Lorin Maazel stjórnar. c. Novalettur úr „Bunte Blátter" eftir Robert Schu- mann. Wilhelm Kempff leikur á píanó. d. Adagio fyrir strengi eftir Samuel Barber og forleikur að „Candide" eftir Filharm- oníusveitina í Los Angeles leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráði. Sigriöur Schiöth les (18). 14.30 Norðurlandanótur. Sviþjóð. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir 17.03 Síðdegistónleikar a. „í riki náttúrunnar", for- leikur op. 91 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fílharm- oníusveitin leikur; Karle Ancerl stjórnar. b. Klarinettukonsert nr. 1 í f-moll op. 73 eftir Carl Mar- ia von Weber. Benny Goodman leikur með Sin- fóniuhljómsveitinni i Chicago; Jean Martinon stjórnar. 17.40 Torgið — Nútímalif’ hættir. Umsjón Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar Fjölmiðla- SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 18. mars 18.00 Úr myndabókinni — 46. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Annar þátt- ur. Bandariskur gaman- myndaflokkur um einstæðan fööur sem tekur að sér eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Aðal- hlutverk: Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmond sem lék Jessicu í Löðri. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum — sjöundi þáttur. Myndaget- raun sjónvarpsins og ferða- málaráðs lýkur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjart- an Bjargmundsson. Dómar- ar: Baldur Hermannsson og Friðrik Ólafsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 í takt við tímann. Bland- aður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Jón Hákon Magnússon, Elisa- bet Þórisdóttir og Ólafur H. Torfason. Þátturinn verður sendur út frá nýja útvarpshúsi, Efsta- leiti 1, en í þættinum verður fjallaö um Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu, Evrósjón, og breytingar á dagskrá Rásar tvö kynntar. Spjallað veröur við höfunda lagana og ýmislegt fleira til gamans gert. i lok þáttarins verða öll þátttökulögin tiu kynnt í réttri röð og verða þau jafnframt leikin samtím- is á Rás 2, þannig að áhorfendum gefst kostur á að heyra þau í steríói. 22.20 Leiksnillingur. (Master of the Game.) Þriðji þáttur. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir skáld- sögu Sidneys Sheldon. Aðalhlutverk: Dyan Cann- on, Harry Hamlin, lan Charleson, Donald Pleas- ence, Cliff de Young og Cherie Lunghi. Þetta er ættarsaga sem spannar eina öld. í fyrstu þáttunum er fylgst með ættföðurnum sem auðgast á demöntum í Suður-Afríku. Ung að árum tekur Kate, dóttir hans, við fjölskyldufyrirtækinu og stjórnar þvi með harðri hendi um sjötíu ára skeið. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 23.30 Seinni fréttir. 23.50 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18. mars §17.00 Morgunverðarklúbb- urinn (The Breakfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ring- wald, Anthony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Glea- son í aðalhlutverkum. Fimm ólikir táningar eru settir í stofufangelsi í skól- anum sínum. Þeir kynnast vel og komast að því að þeir eiga fleira sameiginlegt en bara prakkaraskapinn. §18.30 Myndrokk. 19.00 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorf- endum Stöðvar 2 kostur á að hringja í síma 673888 og bera upp spurningar. Stjórnandi ásamt einum gesti fjalla um mál sem eru í brennidepli. 20.20 Bjargvætturinn (Equalizer). Vinur McCalls er myrtur og er McCall staðráðinn í þvi að hafa upp á moröingjan- um. §21.10 Húsiö okkar (Our House). Framhaldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. Jessie verður vitni að glæp. Nokkrum dögum seinna kynnir dóttir hennar hana fyrir vini sinum, en Jessie heldur aö hann sé viöriöinn glæpinn. §22.00 Stark Spennumynd með Dénnis Hopper, Marilu Henner og Nick Surovy í aðalhlutverk- um. Harðsvíraður leynilög- reglumaður leitar systur sinnar sem er horfin spor- laust. Rannsóknin beinist fljótt að flóknu fjárkúgunar- og morömáli. 23.30 Tíska. Umsjónarmaður er Helga Benediktsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. rabb. Guðrún Birgisdóttii flytur. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Kon- ráðsson fjalla um íslenskt mál frá ýmsum hliöum. Rætt við Guörúnu Kvaran um íslensk mannanöfn og breytingar á nafnvenjum. 21.00 Gömul tónlist. 21.20 Á fjölunum. Áttundi þáttur um starf áhugaleik- félaga. Sýning Leikfélags MIÐVIKUDAGUR 18. mars 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: „Plötupottur- inn", gestaplötusnúður og getraun um islenskt eíni. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist f umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur i umsjá Ólafs Más Björnssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiöbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Þáttur með Seyðfirðinga á leikritinu „Síldin kemur, síldin fer". Umsjón Inga Rósa Þórðar- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 26. sálm. 22.30 Hljóövarp Ævar Kjartansson sér um þátt i samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok tali og tónum i umsjá Ernu Arnardóttur. 18.00 Hlé. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Ath. Þetta kvöld kl. 21.00 byrjar rás 2 f nýjum bún- ingi. Dagskráin í smáatriö- um á rás 2 það sem eftir lifir vikunnar berst til ykkar öðru hvoru megin við helg- ina. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR REYKJAVÍK 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 AKUREYRI 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 Fréttir héðan og þaöan Fréttamenn svæðisútvarps- ins fjalla um sveitarstjórnar- mál og önnur stjórnmál. MIÐVIKUDAGUR 18. mars 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aöi með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Frétt- ir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síödegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrfmur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. 19.00—21.00 Hemmi Gunn f miöri viku. Létt tónlist og þægilegt spjall eins og Hemma einum er lagið. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á miövikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Árna Þórð- ar Jónssonar fréttamanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur. ALFA Krlstileg itvarp«iU4. FM 102,9 MIÐVIKUDAGUR 18. mars 08.00Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.