Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD Spennumynd með Dennis fiopper, Marilu Henner og Nick Survoy. Harðsviraður leynilögreglumaður leitar syst- ursinnarsem erhorfin spor- laust. Rannsóknin beinist fljótt að flóknu fjárkúgunar- og morðmáli. ANNAÐ KVÖLD 21 35 Flmmtudagur BARIST UM BÖRNIN (Not in Front of the Children). Nýleg mynd með Lindu Gray, John Getz og Hohn Lithgow i aðalhlutverkum. Linda Gray leik- ur fráskilda konu sem sér ein um uppeldi tveggja dætra sinna. Þegar hún fer i sambúð aftur, kemur fyrrverandi eiginmaður- inn fram á sjónarsviðið og krefst forræðis yfir börnunum. Föstudagur ELSKA SKALTUNÁ- GRANNA ÞINN (LoveThyNeighbor). Tvenn hjón hafa verið nágrann- ar um árabil og börn þeirra leikfélagar. Málin flækjast veru- lega þegar eiginmaðurinn og eiginkonan sem ekkieru gift hvort öðru stinga afsaman. STÖÐ2 <fi 0 K Vö A uglýsingasimi Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn faorA þúhjá Heimilistsakjum iHeimilistæki hf S:62 12 15 LEIÐANÐI GOODt VEITIR FULLKOMIÐ ÖRYGGI í VETRARAKSTRI Goodyear vetrardekk eru gerð úr sérstakri gúmmíblöndu og með munstri sem gefur dekkinu mjög gott veggrip. Goodyear vetrardekk eru hljóðlát og endingargóð. . - •sfiFi TÆKNIÞRÓUNNAR HJÓLBARÐA HEKLA HF Laugavegi 170-172 Simi 28080 695500 Morgunbladið/Albert Kemp Golþorskur á land ÞESSI vel kýldi golþorskur, sem Níels Sigurjónsson á Arna SU 58 frá Fáskrúðsfirði fékk í netin reyndist vega 32 kíló. Dágóð netaveiði hefur verið hjá trillum í Fáskrúðsfirði undanfarið þótt svona stórfiskar séu ekki algengir. Égkýs Sjálfstæðis- flokkinn t.nc.r Dagbjartsson styrimaóur, Grindavil< „Ég kýs Sjálfstaeðisflokkinn vegna þess, að síðustu fjögur ár flokksins i ríkisstjórn sýna ótvírætt, að hann er atkvæöis míns verður." X-D iREYKJANESl Á réttri ibd Innihald drykkjar- vöru illa merkt á höfuðborgarsvæðinu FÉLAG íslenskra iðnrekenda og Neytendasamtökin hafa kannað merkingar á innihaldi í 128 drykkjarvörum í 38 verslunum á höfuðboragarsvæðinu. Tekin voru 63 innlend sýni og 65 erlend og merkingar á umbúðunum skoðaðar. Hlutfall sýna af inn- lendri framleiðslu sem ekki voru merkt samkvæmt ákvæðum heil- brigðisyfirvalda, reyndust vera 25,4% en 44,6% af innfluttum drykkjarvörum. Hlutfall ófull- nægjandi sýna var því 35,2% af heildinni. í frétt frá Félagi ísl. iðrekenda og Neytendasamtökunum kemur fram að alvarlegustu sýnin verði að teljast þau sem ekki hafa full- nægjandi innihaldslýsingu, ekki getið um aukaefni eða þegar um ólöglega notkun þeirra var að ræða. í niðurstöðum könnunarinnar er mælst til að 25 erlend sýni og 15 innlend verði fjarlægð af markaðn- um. Akvæði reglugerðar um umbúðamerkingar á drykkjavörum er meira og minna brotin hér á landi að því er segir í fréttinni og á það bæði við um innlenda og erlenda framleiðslu. Tekið er fram að eftir- lit með innfluttum matvælum og öðrum neysluvörum sé bágborið og að það sama gildi um innlenda framleiðslu. Bent er á að eftirlit fari ekki fram fyrr en búið er að dreifa vörunni í verslanir. Sam- kvæmt lögum ber innflytjendum, framleiðendum eða þeim sem pakk- ar vörunni skylda til að merkja hana í samræmi við reglugerð. Að lokum segir að koma verði á eftirliti sem fyrst og skora félögin á heilbrigðisyfirvöld að beita sér fyrir því. Fiskmarkaðirnir í Englandi: Þorskur hækkar í verði, ýsa lækkar Arsþing iðnrekenda NOKKRAR breytingar urðu á fiskverði á mörkuðunum í Hull og Grimsby frá mánudegi til þriðjudags. Verð á þorski hækk- aði um 5 krónur, en verð á kola og ýsu lækkaði um nálægt 10 krónum. Alls voru seldar 618 lestir úr gámum héðan á þessum markaði á mánudag. Heildarverð var 36,4 milljónir króna, meðalverð 58,90. Verð á þorski þá var 55,42 krónur að meðaltali. Verð á ýsu var um 77 krónur og kola 71 króna. Síðdeg- is á þriðjudag hafði LÍÚ upplýsingar um sölu á 200 lestum úr gámum í Hull og Grimsby. Heildarverð var þá 12,3 milljónir króna, meðaiverð 61,73. Fyrir þorsk fengust að með- altali 60,95 krónur, ýsu 64,24 og kola 62,92. Þorskur hækkaði því nokkuð milli daganna, en verð á ýsu og kola lækkaði um nálægt 10 krónur. ÁRSÞING Félags islenzkra iðn- rekenda verður haldið í dag, miðvikudag. Þingið er haldið á Hótel Loftleiðum og lýkur síðdegis. Þingið hefst klukkan 11 árdegis með ræðu formanns félagsins, Víglundar Þorsteinssonar og ávatpi iðnaðarráðherra, Alberts Guð- mundssonar. Að loknum hádegis- verði fljdur Kristitin Björnsson, framkvæmdastjóri, erindi um skatt- lagningu fyrirtækja. Að loknu erindinu fjalla umræðuhópar um það og loks verða almennar umræð- ur og ályktanir þingsins á dagskrá. Áætluð þingslit eru klukkan 17.00 GOODYEAR ULTRAGRIP2__
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.