Morgunblaðið - 21.03.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 21.03.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 53 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Leikarar og nokkrir aðstandenda sýningarinnar slappa af eftir eina af siðustu æfingunum. Standandi: Einar Magnússon, Ólafur Þ. Gunnarsson, Einar Eiríksson, Kristín Aradóttir, Ragna Björnsdóttir og Ingibjörg Halldórsdóttir. Sitjandi: Gunnar Karlsson, Guðmundur Svavarsson, Ólöf Sveinsdóttir, Ingunn Jensdóttir leikstjóri, Katrín Jónsdóttir, Kristinn Jónsson, Þorsteinn Guðjónsson og Jón Ólafsson. Gunnar Karlsson í hlutverki Jóa og Guðmundur Svavars- son sem Dóri, á æfingu. Katrín Jónsdóttir, Ólöf Sveins- dóttir, Guðmundur Svavarsson, Jón Ólafsson og Kristinn Jónsson í hlutverkum sínum. Guðmundur Hreiðarsson sýnir íþróttafatnað, en slíkan fatnað hefur fyrirtækið framleitt frá byrjun. COSPER nágrannalöndum. Halldóir sagði að pastellitir væru mjög vinsælir í ár og efnin í bland úr bómul og gerfi- efnum. Alls framleiðir fyrirtækið milli 40 og 50 tegundir af sport- fatnaði fyrir fólk á öllum aldri, karla, konur og börn. A sýningunni voru kynntar í fyrsta skipti Henson töskur og áður en langt um líður hyggst fyrirtækið setja á markað- inn íþróttaskó undir eigin merki. Að undanfömu hafa verið gerðar skipulagsbreytingar hjá Henson. Utibú fyrirtækisins á Selfossi var selt og með því fæst betri nýting á verksmiðju fyrirtækisins á Akra- nesi, að sögn Halldórs. Starfsmenn fyrirtækisins era um 90 talsins. Brosið! Félag farstöðvaeig- enda á íslandi heldur árshátíð í Gaflinum, Hafnarfirði, laugardag- inn 28. mars nk. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Góð skemmtiatriði. Stórgott happdrætti. Allar nánari uppl. og miðasala er á skrifstofu landsstjórnar, Síðumúla 2, og í símum 34100 og 31933 á skrifstofutíma. Nefndin Eldridansaklúbburinn Jk, Elding Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Slgurös- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Aðgöngumiðar í síma 685520 eftir kl. 18.00. Stjórnin Sfciupci síeínn Opið öll kvöld. Jónas Hreinsson frá Vestmannaeyjum skemmtir pestum. Ekkert rúliugjald Y-bar Smiðjuvegi 14d, Kópavogi, s: 78630. Aðalhöfundurogleikstjóri: ## Æ Gísli Rúnar Jónsson fl Laddi með stór-gríniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður éh- - Skemmtun sb ~ jipÍSgY Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- **** ** ásamt söngkonunni Emu Gunnarsdóttur ___ leikur fyrir dansi Jr eftir að skemmti- osa dagskrá lýkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.