Morgunblaðið - 21.03.1987, Side 53

Morgunblaðið - 21.03.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 53 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Leikarar og nokkrir aðstandenda sýningarinnar slappa af eftir eina af siðustu æfingunum. Standandi: Einar Magnússon, Ólafur Þ. Gunnarsson, Einar Eiríksson, Kristín Aradóttir, Ragna Björnsdóttir og Ingibjörg Halldórsdóttir. Sitjandi: Gunnar Karlsson, Guðmundur Svavarsson, Ólöf Sveinsdóttir, Ingunn Jensdóttir leikstjóri, Katrín Jónsdóttir, Kristinn Jónsson, Þorsteinn Guðjónsson og Jón Ólafsson. Gunnar Karlsson í hlutverki Jóa og Guðmundur Svavars- son sem Dóri, á æfingu. Katrín Jónsdóttir, Ólöf Sveins- dóttir, Guðmundur Svavarsson, Jón Ólafsson og Kristinn Jónsson í hlutverkum sínum. Guðmundur Hreiðarsson sýnir íþróttafatnað, en slíkan fatnað hefur fyrirtækið framleitt frá byrjun. COSPER nágrannalöndum. Halldóir sagði að pastellitir væru mjög vinsælir í ár og efnin í bland úr bómul og gerfi- efnum. Alls framleiðir fyrirtækið milli 40 og 50 tegundir af sport- fatnaði fyrir fólk á öllum aldri, karla, konur og börn. A sýningunni voru kynntar í fyrsta skipti Henson töskur og áður en langt um líður hyggst fyrirtækið setja á markað- inn íþróttaskó undir eigin merki. Að undanfömu hafa verið gerðar skipulagsbreytingar hjá Henson. Utibú fyrirtækisins á Selfossi var selt og með því fæst betri nýting á verksmiðju fyrirtækisins á Akra- nesi, að sögn Halldórs. Starfsmenn fyrirtækisins era um 90 talsins. Brosið! Félag farstöðvaeig- enda á íslandi heldur árshátíð í Gaflinum, Hafnarfirði, laugardag- inn 28. mars nk. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Góð skemmtiatriði. Stórgott happdrætti. Allar nánari uppl. og miðasala er á skrifstofu landsstjórnar, Síðumúla 2, og í símum 34100 og 31933 á skrifstofutíma. Nefndin Eldridansaklúbburinn Jk, Elding Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Slgurös- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Aðgöngumiðar í síma 685520 eftir kl. 18.00. Stjórnin Sfciupci síeínn Opið öll kvöld. Jónas Hreinsson frá Vestmannaeyjum skemmtir pestum. Ekkert rúliugjald Y-bar Smiðjuvegi 14d, Kópavogi, s: 78630. Aðalhöfundurogleikstjóri: ## Æ Gísli Rúnar Jónsson fl Laddi með stór-gríniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður éh- - Skemmtun sb ~ jipÍSgY Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- **** ** ásamt söngkonunni Emu Gunnarsdóttur ___ leikur fyrir dansi Jr eftir að skemmti- osa dagskrá lýkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.