Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Trygglyndi Æég nenni ekki að munn- höggvast við þá Bjöm Br. Bjömsson og Sigurð Hróarsson, er stundum stýra Geisla uppí ríkissjón- varpi, en þessir menn sendu mér greinarstúf hér í blaðinu í gær er bar yfirskrift er hefði eins getað hrot- ið úr penna yfirmanns strákanna, Hrafns Gunnlaugssonar, sem ég er reyndar nýbúinn að hæla fyrir :-jón- varpskvikmynd sænskættaða, en sú grein afsannar kenningu ykkar strákar um einkastyijöid mína á hendur yfirmanni ykkar ástkærum. Annars endar hið gulltryggða „hrafnaspark" strákanna á íhugun- arverðri klausu: Og eitt smáatriði að lokum. Ólafur segir í greinarstúf sínum: „En lítið er nú um fmmsam- ið efni hjá ríkissjónvarpinu og virðist leikarastéttin nánast útlæg hjá stofn- uninni." Nú vill svo neyðarlega til að eitt atriði í Geisla sl. sunnudag var fmmsaminn leikþáttur eftir leik- arann Þór Tulinius. Veit ég vel strákar, en ég átti auðvitað við dag- skrá ríkissjónvarpsins í heild en ekki eitt smálegt leikatriði sem er svo sem góðra gjalda vert. Hvað er til dæmis að frétta af innlendum sjónvarpsleik- ritum og framhaldsþáttum, ég fæ ekki betur séð en slíkt efni sé útlægt úr ríkissjónvarpinu og að þar hafi Spaugstofan tekið völdin, en þið munið máski ekki svo langt aftur strákar er hér vora fest á fílmu íslensk sjónvarpsleikrit skreytt okkar bestu leikumm. Karnival? Kosningamar em að snúast uppí einskonar ijölmiðlakamival. Þannig horfði ég í fýrrakveld á stjómmála- menn þvarga á báðum sjónvarps- stöðvunum og í eyram glumdu framboðsræður af rás 1. Taugakerfið var satt að segja þanið til hins ýtr- asta og mér varð hugsað til ummæla kosningastjóra Framsóknarflokks- ins, er sagði nýlega í spjallþætti frá því að í rauninni réðu fjölmiðlamir framboðsdagskránni að meira og minna leyti því frambjóðendum væri ekki stætt á að skorast undan fjöl- miðlahólmgöngunni. Já, svo sannarlega em ljósvaka- miðlamir famir að hræra býsna hressilega í atkvæðapottinum. Lítum á framboðsfundinn er var haldinn á Borgarfirði eystra í fyrradag og barst í mín þreyttu fjölmiðlaeym úr gamla Gufuradíóinu. Eg heyrði ekki betur en fréttamenn Gufuradíósins, þau Inga Rósa Þórðardóttir og Ingimar Ingimarsson, stýrðu þessum fjömga fundi að meira og minna leyti, í það minnsta beindu þau hljóðnema að fýrirspyijendum og áréttuðu spum- ingar. Ein spuming ónefnds fundar- manns hitti annars fjölmiðlarýninn í hjartastað: Gullkistan Sverrir, við hérna austur á Borgarfirði fréttum af öllum þess- um rásum og fjölmiðlabyltingunni fyrir sunnan, en hún nær nú ekki til okkar. Hvenær fáum við rás 2? Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra svaraði því til að hann gæti ekki sagt nákvæmlega til um hvenær rás 2 næði austur en forráða- menn ríkisútvarpsins hefðu tjáð sér að senn spannaði rás 2 allt landið og ötullega væri unnið að þvt máli. Og nú skal ég segja ykkur, kæm lesendur, af hveiju þessi spuming hitti mig í hjartastað. Hún minnti mig á þá óþægilegu staðreynd að hin marglofaða fjölmiðlabylting nær í raun aðeins til þéttbýlisins, að enn finnast á landi hér menn er moka uppúr gullkistunni þeim gula og njóta samt aðeins rásar 1. Er ekki mikil- svert að vakað sé yfir ríkisútvarpinu er færir á endanum öllum landslýð fjölmiðlabyltinguna? Ég fæ ekki séð að auglýsingaútvarp muni í nánustu framtíð færa hinum afskekktari byggðum lands vors hina marglofuðu íjölmiðlabyltingu sem aftur þýðir að ef við viljum varðveita byggð í nánd við gullkistumar verðum við líka að varðveita ríkisútvarpið. Ólafur M. Jóhannesson Rás 1: Sandbylur - eftir Þorstein Marelsson ■■■■ Leikiitið Sand- OOOO bylur eftir Þorstein Mar- elsson var annað tveggja sem hlutu 3. verðlaun í leikritasamkeppni RUV 1986. Í umsögn dómnefnd- ar um leikritið segir að það sé kröftug hrollvekja sem gerist í íslensku samtí- maumhverfi. Bygging þess sé kunnáttusamleg og and- rúmsloft ógnar og kvíða stigmagnað uns það nái hámarki í lokin. Höfundur beiti vel útvarpsmiðlunum sjálfum sem þætti í leikn- um til að ná þessu markmiði. Aðalpersóna leiksins, vömbílstjóri, sem annast flutninga yfir sand- ana austur á land, er leikin af Arnari Jónssyni. Aðrir leikendur em: Guðrún Gísladóttir, Þómn Magnea Magnúsdóttir, Sigríður Hagalín, Erlingur Gíslason, Árni Tryggvason, Erla B. Skúladóttir, María Árna- dóttir og Gunnar Rafn Guðmundsson. Frá upptöku útvarpsleikritsins Sandbylur. F.v. Friðrík Stefánsson tæknimaður, Karl Ágúst Úlfsson, Guðrún Gísladóttir, Arnar Jónsson og Pálína Hauks- dóttir tæknimaður. ÚTVARP © FIMMTUDAGUR 9. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (8). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Hvað vilja flokkarnir í fjölskyldu- málum? Sjöundi þáttur: Alþýðuflokkurinn. Umsjón Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Niöja- málaráðuneytið” eftir Njörð P. Njarövík. Höfundur les (2). 14.30 Textasmiðjan. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Um- sjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar: Tón- list eftir Béla Bartók. a. Pianókonsert nr. 2 i b-moll. (Fyrsti þáttur.) Kyung Wha Chung leikur með Fílharmoníusveit Lundúna; Georg Solti stjórnar. b. Tvær myndir op. 10. Filharmoniusveitin i Berlin leikur; Lorin Maazsel stjórn- ar. 17.40 Torgið — Menningar- straumar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Bein lína til stjórnmála- flokkanna. Fimmti þáttur: Fulltrúar Alþýðuflokksins svara spurningum hlust- enda. 20.15 Leikrit: „Sandbylur" eftir Þorstein Marelsson. Leik- stjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Sigriöur Hagalin, María Árnadóttir, Erla B. Skúladóttir, Árni Tryggva- son, Guðrún Gísladóttir, Gunnar Rafn Guömundsson og Erlingur Gislason. (Leik- ritið verður endurtekið nk. þriöjudagskvöld kl. 22.30.) 20.30 I gestastofu Elín Þóra Friðfinnsdóttir ræðirvið Hlín Agnarsdóttur. 21.10 Ungir norrænir einleik- arar 1986. Danski fiðluleik- arinn Hákan Rudner leikur á tónleikum i Sibeliusaraka- demiunni i Helsinki 9. nóvember i fyrra. Hákan Rosengren leikur með á pianó. a. Fiðlusónata eftir Yngve Trede. b. Fiölusónata eftir Maurice SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 10. apríl 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Ell- efli þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Stundin okkar — Endur- sýning. Endursýndur þáttur frá 5. apríl. 19.00 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.10 Michel Tournier — End- ursýning. Sigurður Pálsson ræðir við einn kunnasta rit- höfund Frakka sem var hér á ferð i vetur, flutti fyrirlestra og las úr verkum sinum. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjónar- menn Guðmundur Bjarni Haröarson og Ragnar Hall- dórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Göngum i reyklausa lið- ið 20.50 Unglingarnir í frumskóg- inum. Unga fólkið og stjórn- málin. Umsjón Ámi Sigurðsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.25 Mike Hammer. Ellefti þáttur í bandarískum saka- málaflokki. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.15 Kastljós. Þáttur um inn- lend máleíni. Umsjón: Gunnar E. Kvaran. 22.45 Seínni fréttir 22.55 Sprengjuveislan — eða doktor Fischer í Genf. Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984 eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komið hefur út í islenskri þýðingu. Leikstjóri Michael Lindsay- Hogg. Aðalhlutverk James Mason, Alan Bates, Greta Scacchi, Clarissa Kaye og Cyril Cusack. Dr. Fischer er vellauðugur iðjuhöldur i Sviss, kalklyndur og ómann- blendinn. Stöku sinnum hefur hann þó boð inni og leggur þá ýmsar háöulegar þrautir fyrir gesti sína en leysir þá siðan út með stór- gjöfum. Þá kemur við sögu dóttir Fischers og unnusti hennar sem er forvitinn um hagi doktorsins og situr síðasta og magnaðasta boð hans, sprengjuveisluna. Þýðandi Jóhann Þráinsdótt- ir. 00.45 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 9. apríl § 17.00 Myndrokk. § 18.00 Knattspyrna. Umsjón- armaður er Heimir Karlsson. 19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lina. Áhorfend- um Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu símasam- bandi milli kl. 20.05 og 20.20 i sima 673888. 20.30 Ljósbrot. Að vanda kynnir Valgeröur Matthias- dóttir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu viöburðum menningarlífsins. 21.00 Morðgáta. Jessica Fletcher (Angela Lansbury) leysir morðgátu, tengda skemmtanaiönaðinum i New York. § 21.55 Af bæ í borg (Perfect Strangers) Bandarískur gamanþáttur. § 22.20 Kvöldfréttir (News at Eleven). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1983. Leikstjóri og höfundur handrits er Mike Robe. I kvöldfréttum segir fréttamaður frá ástarsam- bandi kennara og nemanda við gagnfræöaskóla og verða úr þessu miklar fjöl- miðladeilur. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Eric Ross og Barbara Babcock. § 23.55 Kraftaverkið; saga Helen Keller (Helen Keller, The Miracle Continues). Bandarísk kvikmynd með Blythe Danner, Mare Winn- ingham og Perry King i aðalhlutverkum. Allir þekkja söguna um blindu og heyrnarlausu stúlkuna Helen Keller og kennara hennar, Annie Sulli- van. Helen var sjö ára gömul þegar henni tókst fyrst, með hjálp Annie, að rjúfa einangrun sina. I þess- ari mynd er sögð sagan af lifi þeirra tiu árum seinna. 01.30 Dagskrárlok. Ravel. 21.35 „Rásir dægranna." Steinunn Sigurðardóttir les úr síöustu bók Málfriðar Ein- arsdóttur. 22.05 Merkisberar Skúli Helgason kynnir tón- listarmenn sem fara ekki troðnar slóðir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 44. FIMMTUDAGUR 9. apríl 00.10 Næturútvarp. Ólafur Már Björnsson stendur vaktina. 6.00 I bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tvennir timar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunaget- raun og feröastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og sálm. 22.30 „Ég var skilinn eftir á bryggjunni." Pétur Péturs- son ræðir við Stein Ás- mundsson um vertíöir i Vestmannaeyjum og leigu- bílaakstur í Reykjavík. (Áður útvarpaö 11. mars í fyrra.) 23.00 Túlkun í tónlist. Rögn- valdur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. Georg Magnússon kynna og leika tíu vinsælustu lög- iri. 20.30 í gestastofu. Eiríkur Jónsson tekur á móti gest- um. 22.05 Nótur að noröan frá Ingimar Eydal. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. 2.00 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1.) Fréttir sagöar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR AKUREYRI 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson..M.a. er leit- að svara við spurningum hlustenda og efnt til mark- aöar á markaöstorgi svæð- isútvarpsins. FIMMTUDAGUR 9. apríl 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapaö — fund- ið, opin lína, mataruppskrift- ir og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.00—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með þvi sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir i Reykjavik síðdeg- is. Þaegileg tónlist hjá Ástu, hún lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Jóhann Harðar- dóttir á flóamarkaði Bylgj- unnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00—21.30 Jónina Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónina tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30—23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popptón- list. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- tengt efni og þægileg tónlist í umsjá Bjarna Vestmann fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.