Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 $$$$$$ ibúöirj Gistírými aukið á Flúðum Selfossi. UNNIÐ er að því að stækka gisti- rými á Flúðum í Hrunamanna- hreppi. Búið er að grafa fyrir 12 herbergja stækkun við hús- Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Búið er að grafa fyrir 12 herbergja stækkun við húsnæði Skjólborgar. næði Skjólborgar, þar sem fyrir voru 8 herbergi. Einnig hefur þar verið úthlutað lóð undir þjón- ustumiðstöð fyrir ferðamenn og svæði fyrir smáhýsi. Yfir sumartímann hefur sumar- hótelið á Flúðum nýtt félagsheimil- ið, skólann og húsnæði Skjólborgar. Að sögn Jóhannesar Sigmundsson- ar hótelstjóra er ljóst að mikil umferð verður í sumar og hið nýja húsnæði Skjólborgar því kærkomið. Hjá sumarhótelinu hafa unnið 12 til 14 manns. Á síðasta ári var úthlutað 44 lóðum fyrir sumarbústaðí. Meðal lóðarhafa er orlofssjóður Kennara- sambands íslands með 13 lóðir. Systkinin Valgerður Júlíusdóttir og Sveinn Rúnar Júlíusson kunnu vel að meta nýju búningsklefana og endurbæturnar á lauginni. Búið er að byggja á nokkrum lóð- anna og gert ráð fyrir að bústaðir verði risnir á 30 þeirra á þessu ári. ■ , • ■ «3* /C m ■ ■ ... 6w (á0íD cöD gfD ws&uEáfi te 000T000 OSKD otD e(afiEæ aS) SOBARlil 0552’ 6001000 SUBARUIJlilS:TiV( QJSS7 350T000 DREGIÐ 14. APRIL 1987 xi Islands © 91-27600 WM ■ ";"■■ ■'" v' © 91-27600 Bústaðimir eru með heitu og köldu vatni, rafmagni og sameiginlegt skolpkerfi er á svæðinu. Nýbúið er að endurbyggja bún- ingsaðstöðuna við sundlaugina. Þar var sett upp gufubað og ljósabekk- ur er þar líka. Auk þess var laugin klædd innan með gúmmídúk. Flúðir eru mjög vaxandi byggða- kjami. Þar varð fjölgun á síðast- liðnu ári og á hveiju ári eru byggð þar 3 til 4 íbúðarhús. „Vandamálið hjá okkur héma er að vegimir í nágrenninu em ekki nógu góðir. Sérstaklega frá Stóru-Laxá og veg- urinn yfir hjá Brúarhlöðum er sérstaklega slæmur. Kaflinn frá Fossi að Brúarhlöðum er gamla hestvagnabrautin sem lögð var í kringum 1950,“ sagði Loftur Þor- steinsson, oddviti Hrunamanna- hrepps. Hann sagði það mjög nauðsynlegt að bæta ástand veg- anna, einkum vegna hinnar miklu umferðar á sumrin. Sig. Jóns. Skíðasam- bandið með happdrætti NÝLEGA var hleypt af stokkun- um happdrætti Skíðasambands íslands til styrktar starfi sam- bandsins. Gefnir eru út 2.500 miðar, sem hver kostar 1.000 kr. og er aðeins dregið úr seldum miðum. Dráttur fer fram 22. apríl nk. Vinningar em: Fiat Croma-bif- reið, að verðmæti kr. 754 þús., ferðavinningur frá ferðaskrifstof- unni Samvinnuferðum Landsýn, að verðmæti kr. 25.200 kr., skíðabún- aður frá versluninni Utilífi, að verðmæti kr. 20 þús., vikudvöl í Kerlingarfjöllum, að verðmæti kr. 18 þús., og hljómtæki í bílinn frá Hljómbæ, að verðmæti kr. 18 þús. Fjárþörf Skíðasambandsms er gífurleg, bæði vegna útbreiðslu- og fræðslumála og úthalds landsliða. Benda má á að skíðaíþróttin er ein íþrótta, sem em í þeirri aðstöðu að mega ekki selja aðgang að íþrótta- kappleikjum sínum. Miðar í happ- drættinu em seldir um land allt hjá öllum skíðafélögum og sktðaráðum. Skíðasamband Islands væntir þess að velunnarar íþróttarinnar bregð- ist vel við málaleitan þessari, með þvi að kaupa miða í þessu glæsilega happdrætti. (Fréttatilkynning) mmmmmmmmm Kynning á veiðivörum VERSLUNIN Veiðimaðurinn gengst fyrir kynningu á veiðivör- um frá ABU með aðstoð sérfræð- ings frá ABU, föstudaginn 10. apríl nk. frá kl. 10.00-17.00 í veitingahúsinu Gaukur á Stöng, 2. hæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.