Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 79 Essen varði titilinn Alfreð og Jóhann Ingi Þýskalandsmeistarar „ALFREÐ Gíslason er einn besti varnarleikmaðurinn í bundeslig- unni, leikmaður sem vinnur álit allra og hann hefur verið hreint frábær í vetur. Alfreð hefur auk þess skorað hundrað mörk á tímabilinu og á stóran þátt í þess- um árangri," sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Essen og yngsti þjálfarinn, 32 ára, til að leiða lið sitt til sigurs í bundeslig- unni í handbolta, við Morgun- Kæruleysi hjá Haukum og KR KÆRULEYSI sat í fyrirrúmi í leik Hauka og KR í 1. deild karla í handbolta f gærkvöldi. Leikurinn var slakur enda lítið í húfi og eft- ir jafnan fyrri hálfleik sigraði falllið Hauka örugglega. Fyrri hálfleikur var mun skárri hjá báðum liðum. KR-ingar sýndu þá baráttu og einkum var Konráð góður, en hann skoraði sex mörk í hálfleiknum eftir að hafa snúið Sigurjón af sér í horninu. í byrjun seinni hálfleiks dró í sundur með liðunum. Haukarnir spiluðu upp á Sigurjón og kom fyrir að leikmaður í opnu færi gaf frekar aftur út, en reyna að skora sjálfur. ágás Haukar — KR 33:25 íþróttahúsið Hafnarfirði, 8. apríl 1987. 1. deild karla í handbolta. 4:4, 9:10, 11:11, 14:12, 17:12, 19:16, 22:17, 24:21, 28:23, 30:24, 33:25. Mörk Hauka: Sigurjón Sigurðsson '13/3, Pétur Guðmundsson 5, Jón Öm Stefánsson 5, Sigurður Öm Amarson 3, Þórir Gíslason 3, Sindri Karlsson 2, Ingimar Haraldsson 1, Helgi Ás- geir Harðarson 1. Mörk KR: Konráð Olavson 8, Þor- steinn Guðjónsson 4/3, Páll Ólafsson 3, Guðmundur Pálmason 3, Ólafur Lárusson 3, Sverrir Sverrisson 3, Jó- hannes Stefánsson 1. blaðið f gærkvöldi eftir að Essen hafði unnið Schutterwald 22:13 og þar með tryggt sér meistara- titilinn. „Þetta er fyrsti meistaratitillinn minn og ég er mjög ánægður. Það var erfitt verkefni að taka við meisturum og í byrjun móts töldu margir að Essen myndi ekki þola spennuna. En liðið hefur haft mikla yfirburði allt mótið og er þriðja lið- ið til að verja titilinn, en það hafa aðeins Gummersbach og Gross- waldstadt gert áður. Þetta hefur verið erfitt en skemmtilegt og því er ekki að neita að það er mikill léttir að þessu takmarki skuli hafa verið náð,“ sagði Jóhann Ingi. Alfreð var bestur hjá Essen og skoraði sjö mörk. Þetta er fjórða árið hans með Essen og annar meistaratitillinn, en fyrsta árið hafnað liðið í 3. sæti og það næsta í 2. sæti. Áður hafði Alfreð orðið íslandsmeistari utanhúss og bikar- meistari með KR, en Jóhann Ingi þjálfaði einmitt KR-ingana þá. • Alfreð Gíslason fagnaði vestur-þýska meistaratitlinum handknatt- leik í annað sinn á jafnmörgum árum í gærkvöldi. Jóhann Ingi Gunnarsson er yngsti þjálfarinn, 32 ára, til að leiða lið sitt til sigurs í Bundesligunni í handknattleik. Stórsigur Bayern BAYERN Miínchen vann Real Madrid 4:1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. Real lék án Hugo Sanchez, sem var í banni, og Jorge Valdano, sem var veikur. Tveir leikmanna liðsins voru reknir af velli og tvö marka Bay- ern voru skoruð úr vitaspyrnum. Bayern komst í 3:0 í fyrri hálf- leik, en Butragueno minnkaði muninn á 45. mínútu. Augenthaler England TVEIR leikir fóru fram í 1. deild ensku knattspyrnunnar í gær- kvöldi. West Ham vann Arsenal 3:1 og Newcastle sigraði Norwich 4:1. I 2. deild vann Derby Hudd- ersfield 2:0 og Hull og Leeds gerðu markalaust jafntefli. Nýliðarnir í Evrópukeppni „AUÐVITAÐ er ég ánægður. Markmiðið í byrjun móts var að halda sætinu í deildinni á fyrsta ári og þessi árangur hvarflaði aldrei að okkur,11 sagði Björn Jónsson, leikmaður UBK, eftir stórsigur gegn Ármanni í gær- kvöldi. Með sigrinum tryggði UBK sér þátttökurétt í IHF keppninni næsta vetur, en þar verður að leika betur, ef ekki á illa að fara. Breiðablik var lengi í gang og ekki bætti úr skák að Guðmundur Friðriksson í marki Ármanns lokaði nær markinu fyrstu mínúturnar. En Ármenningar veittu litla sem enga mótspyrnu og eftirleikurinn var auðveldur. Flest mörk UBK komu eftir hrað- aupphlaup, þar sem Blikar voru tveir eða þrír á móti Guðmundi í markinu, og þó hann hafi varið 16 skot, mátti hann ekki við margn- um. Hjá Ármanni stóðu Guðmund- ur Friðriksson og Haukur Haraldsson sig einnig sæmilega. Sigþór Jóhannesson var bestur hjá UBK, Guðmundur Hrafnkels- son var góður í markinu og Jón Þórir öruggur í vítaköstunum. Mörk UBK: Jón Þ. Jónsson 8/4, Sigþór Jóhannesson 6, Aðalsteinn Jónsson 4, Þórður Davíðsson 3, Ólafur Björnsson 3, Björn Jónsson 2, Svafar Magnússon 2, Kristján Halldórsson 2, Elvar Erlingsson 1, Paul Dempsey 1. Mörk Ármanns: Haukur Haraldsson 6, Bragi Sigurðsson 6/2, Haukur Olavson 2, Einar Naaby 1, Svanur Kristvinsson 1. SUS skoraði fyrsta markið á 11. mínútu, Mattheus bætti öðru við úr víta- spyrnu á 30. mínútu og Wohlfarth skoraði þriðja markið sex mínútum síðar. Mattheus gerði síðan vonir Spánverjanna að engu á 52. mínútu, þegar hann skoraði úr sinni annarri vítaspyrnu. Gomez var rekinn af velli fimm mínútum fyrir hlé fyrir að sparka í höfuð Matthaus og Serrano á 72. mínútu og verða þeir í banni í seinni leiknum. í hinum undanúrslitaleiknum vann Porto Dynamo Kiev 2:1. Paulo Futre skoraði fyrra mark Porto og fiskaði vítaspyrnu, sem Antonio Andre skoraði úr. Heima- menn sóttu látlaust, en Pawel Yakovenko minnkaði muninn með skallamarki á 73. mínútu. Andrei Bal hjá Kiev var vikið af velli í byrj- un seinni hálfleiks. Johnny Bosman skoraði tvö mörk fyrir Ajax í 3:2 sigri gegn Real Zaragoza í Evrópukeppni bik- arhafa, en var vikið af velli undir lok leiksins. Rob Witschge skoraði eitt, en Ruben Sosa og Juan Senor skoruðu fyrir Zaragoza. Uwe Bredow tryggði Lokomotiv sigur gegn Bordeaux með marki á 62. mínútu og er líklegt að Austur- Þjóðverjarnir leiki til úrslita við Ajax í keppninni. Gautaborg vann Tyrol 4:1 í Evrópukeppni félagsliða, en Dundee United og Gladbach gerðu markalaust jafntefli. Skrautlegt LEIKUR FH og Fram var skraut- legur í meira lagi, leikur mikilla mistaka, sem líktist einna helst æfingu, er skipti engu máli. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en FH hafði þriggja marka forystu í hléi, 16:13. í seinni hálf- leik tóku Hafnfirðingarnir öll völd og sigruðu með miklum mun. Mörk FH: Héðinn Gilsson 11, Guðjón Árnason 9/2, Óskar Helgason 6/1, Gunn- ar Beinteinsson 6, Þorgils Óttar Mathies- en 5, Pétur Petersen 1, Magnús Magnússon 1. Mörk Fram: Júlíus Gunnarsson 5, Agnar Sigurðsson 4, Birgir Sigurðsson 4, Andrés Magnússon 3, Per Skaarup 3, Hermann Eins oa létt æfina STJARNAN sigraði Val, 28:25, í ■eik sem hafði enga þýðingu í 1. deild karla í Digranesi í gær- kvöldi. Leikurinn bar þess merki og var líkari æfingaleik. Staðan í hálfleik var 15:14 fyrir Stjörnuna. Leikurinn var jafn lengst af og bauð upp á spennu sem varð þó aldrei vegna þess hve litla þýðingu hann hafði. Hann var prúðmann- lega leikinn og oft skemmtilegur á að horfa. Bestir hjá Stjörnunni voru Sigm- ar Þröstur, Gylfi og Hannes. Hjá Val voru þeir Júlíus, Jakob og Valdi- mar bestir. Mörk Stjörnunnar: Hannes Leifsson 11/6, Gylfi Birgisson 7, Skúli Gunnsteins- son 3, Hafsteinn Bragson 2, Einar Einars- son, Páll Björgvinsson og Magnús Teitsson eitt mark hver. Mörk Vals: Július Jónasson 8, Jokob Sig- urðsson 7/2, Valdimar Grímsson 5, Gísli Óskarsson 4 og Geir Sveinsson 1. sus Björnsson 2, Tryggvi Tryggvason 2, Björn Eiríksson 1, Ragnar Hilmarsson 1. ágás 1. deild: Lokastaðan Víkingur - KA 23:26 Breiðablik - Ármann 32:16 FH - Fram 39:25 Stjarnan - Valur 28:25 Haukar-KR 33:25 Víkingur 18 14 1 3 472:396 29 UBK 18 12 2 4 444:406 26 FH 18 12 1 5 485:420 25 Valur 18 10 2 6 442:401 22 Stjarnan 18 10 2 6 463:429 22 KA 18 9 2 7 421:411 20 KR 18 , 6 1 11 386:428 13 Fram 18 6 0 12 444:452 12 Haukar 18 4 2 12 396:447 10 Ármann 18 0 1 17 336:473 1 Markahæstir: Sigurjón Sigurösson Haukum 133/38 Hannes Leifsson Stjörnunni 118/52 Birgir Sigurðsson Fram 99 Jakob Sigurðsson Val 96/18 Júlíus Jónasson Val 95/11 Karl Þráinsson Víkingi 95/50 Gylfi Birgisson Stjörnunni 93 Konráð Olavson KR 92/19 Jón Þórir Jónsson UBK 92/30 ÓskarÁrmannsson FH 89/46 Guðmundur Guðmundsson Víkingi 85/1 Héðinn Gilsson FH 83 Jón Kristjánsson KA 75 Gunnar Beinteinsson FH 75 BjörnJónssonUBK 72/19 adidas Samba Níðsterkir æfingaskór. Til nota jafnt inni sem úti. Kr. 3.299.- Samba Spezial Topp malarskór, til nota í vor á harða ójafna malarvelli. Kr. 3.766 UWE Frábærir fótboltaskór fyrir ungu strákana. Kr. 1.280.- ZX 500 Einir bestu alhliða æfingaskórnir frá Adidas. 4.495.- Phantom fallegir, léttir og sterkir æfingaskór fyrir metnaðargjarna hlaupara. kr. 3.389.- Lady Oregon Sérstaklega léttir æfinga- og keppnisskór fyrir dömur. Kr. 2.340.- Adilette Herra og dömu sund- töflur í bláu og rauðu. Nauðsynlegir í sólar- landaferðina Kr. 795.- Universal Þennan þekkja allir! Kr. 2.550.- Sportval *við Hlemm. Sími 26690. Póstsendum adidas^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.