Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 ODYRU UNGLINGAHÚSGÖGNIN KOMIN KommóÖur 4ra skúffu 2.825,- stgr. 6 skúffu 3.700,- stgr. 8 skúffu 4.210,- stgr. Svefnbekkir meÖ dýnu og rúmfataskúffu. Verö frá kr. 7.850,- stgr. Fataskápar kr. 6.685,- stgr. KYNNTU ÞÉR OKKAR VERÐ, ÞAU KOMA Á ÓVART Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544. Kynning á starfsemi Iðnlánasjóðs á Akureyri Iðnlánasjóður getur veitt fyrir- tækjum hagstæðari lán en aðrir — sagði Bragi Hannesson, bankastjóri og forstöðumaður sjóðsins IÐNLÁNASJÓÐUR var stofnaður árið 1935. Hlut- verk hans er að efla fram- leiðslu og framleiðni í iðnaði með því að veita stofnlán og styðja við almennt umbóta- starf í iðnaði. Forstöðumað- ur sjóðsins er Bragi Hannesson, bankastjóri. Iðnlánasjóður gekkst fyrir kynningarfundi á Akureyri fyrir skömmu þar sem Gísli Benediktsson, Hreinn Jak- 1 obsson og Stefán Melsteð, ásamt Braga Hannessyni, kynntu starfsemi sjóðsins ítarlega. Áður hefur slíkur kynningarfundur verið haldinn í Hafnarfirði og ' framhald verður á þeim. Fyrstu áratugina var lánageta ; Iðnlánasjóðs lítil en gjörbreyttist árið 1963 þegar ákveðið var með lögum að ieggja sérstakt iðnlána- sjóðsgjald á öll iðnfyrirtæki í landinu. Árið 1984 yfírtók sjóðurinn verkefni Iðnrekstrarsjóðs með stofnun sérstakrar deildar sem lán- ar og veitir styrki til vöruþróunar 1 og markaðsstarfsemi. Vorið 1986 var svo með lögum stofnuð trygg- ingadeild útflutningslána við Iðn- lánasjóð. Iðnaðarbanki íslands hf. annast samkvæmt lögum daglegan Bragi Hannesson rekstur Iðnlánasjóðs og hefur sjóð- urinn aðsetur í húsnæði bankans, Lækjargötu 12 í Reykjavík. í stjórn sjóðsins, sem skipuð er af iðnaðar- ráðherra, sitja Jón Magnússon hdl., formaður, Gunnar S. Bjömsson húsasmíðameistari og Olafur Daví- ðsson framkvæmdastjóri. Skrif- stofustjóri sjóðsins er Gísli Benediktsson viðskiptafræðingur. Sjóðurinn skiptist í fjórar deildir: Fjárfestingarlánadeild, vöruþróun- ar- og markaðsdeild, tryggingadeild útflutningslána og áhættufjár- magnsdeild. Gísli Benediktsson Fjárf estingarlánadeild Gísli Benediktsson kynnti fjár- festingarlánadeild. Fram kom í máli hans að deildin veitir stofnlán til véla- og tækjakaupa fyrir iðnað- inn, til byggingar og kaupa verk- smiðju- og iðnaðarhúsa, endur- skipulagnirigar iðnfyrirtækja, hægræðingar í iðnrekstri og til framkvæmda er auka hollustu og öryggi og bæta starfsumhverfi á vinnustöðum. Gísli skýrði síðan hvað þyrfti að fylgja umsóknum; og með byggingarlánum er það eft- irfarandi: sundurliðaður byggingar- kostnaður, byggingarlýsing á sérstökum eyðublöðum, teikningar, ráðgerður byggingartími og ef um kaup á fasteign er að ræða þarf að fylgja umsókninni kaupsamning- ur eða drög að kaupsamningi. Umsóknum um vélalán þarf hins vegar að fylgja eftirfarandi: kostn- aðarverð einstakra véla, nafn og ríkisfang framleiðenda, ráðgerður kauptími, flutningur og aðflutn- ingsgjöld, niðursetningarkostnaður og ef um kaup eldri véla hér á landi er að ræða kaupsamningur. Gísli gat þess í erindi sínu að lánshlut- fall væri allt að 50% af fjárfestingu. Hámarkslánstími byggingalána er 15 ár en 7 ár hvað vélalánin varð- ar. Lánskjör eru þannig, varðandi byggingalánin, að lán undir 5 millj- ónum er með 6,5% vöxtum, verð- tryggð en lán yfir 5 milljónum króna eru lánuð í SDR og með 8% vöxt- um. Vélalán undir 700.000 eru verðtryggð með 6,5% vöxtum en lán yfir þeirri upphæð eru í SDR og með 8% vöxtum. Gísli sagði eftirspurn eftir lánum frá fjárfestingarlánadeild hafa verið mikla. Ráðstöfunarfé deildarinnar í fyrra voru 595 milljónir króna en verða 602,6 milljónir á þessu ári. Vöruþróunar- og markaðsdeild Hreinn Jakobsson sagði markmið deildarinnar þríþætt: að stuðla að vöruþróun og aukinni samkeppnis- hæfni iðnaðarins, að örva nýsköpun VERTU ÁHYGGJUIAUS MEÐAN BÖRNIN BAÐA SIG! Danfoss baöblöndunartækin eru hitastillt. Þú ákveöur hitastigiö og skrúfar frá - Danfoss held- ur hitanum stöðugum. öryggishnappur kemur í veg fyrir að börnin stilli á hærri hita en 38°C. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2.SIMI 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-WÓNUSTA 75ÁRA VATNSLEKI ? THORO á svarið við vandræðum vegna vatns- I e ka THOROSEALer upplagt til að bera á t.d. sökkla. Það fyllir og lokar steypunni en andar þó tii jafns við steypuna. WATERPLUG þenst út við hörðnun og rýrnar ekki. Það stöðvar vatns- leka. Kynntu þér kosti THORO — efnanna og hafðu samband við Steinprýði. Við hjálpum þér. steinprýöi Stangarhyl 7. s. 672777
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.