Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9: APRÍL 1987 43 ÁVARP TIL REYKVÍKINGA ---------——----------------------i frá GUÐMUNDI G. ÞÓRARINSSYNI og FINNI INGÓLFSSYNl BRJÓTIÐ AF YKKUR HLEKKI VANANS! Sfðustu ár hefur Framsóknarflokkurinn átt erfitt uppdráttar í Reykjavík. Á sama tíma hefur náðst stórkostlegur árangur í efnahags-, atvinnu- og félagsmálum undir forystu Framsóknarflokksins. • Verðbólga hefur ekki verið minni í 15 ár • Atvinnuleysi er hið minnsta í Evrópu • Sjávarútvegurinn hefur verið endurreistur • Velferð er meiri en nokkru sinni fyrr Fylgi flokksins í Reykjavík er ekki í neinu samræmi við árangur hans í ríkisstjórn. Þetta er hrópandi þversögn. Ástæðan fyrir þessu er sú að kjósendur hafa látið tungulipra slagorðasmiði villa sér sýn og því hafa þeir hallast á sveif með stjórn- málaflokkum sem hafa af litlu að státa öðru en fordómum og kreddum erlendra kennisetninga. Lífið er ekki svart eða hvítt, frjálshyggja eða sósíalismi. Besta yfir- sýnin er frá miðjunni og þaðan, á grundvelli umburðarlyndis og mannúðarstefnu, hefur Framsóknarflokkurinn leitt íslensku þjóðina í sókn til betri lífskjara einstakl- inganna jafnt sem þjóðarinnar í heild. Reykvíkingar! Dæmið stjórnmálaflokkana eftir gerðum þeirra en ekki innantómum slagorðum. Framsóknarflokkurinn óttast ekki þann dóm. FESTA GEGN GLUNDROÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.