Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 8
8 ( DAG er fimmtudagur 9. apríl, sem er 99. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.32 og síðdegisflóð kl. 16.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.19 og sólarlag kl. 20.42. Myrkur kl. 21.34. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 22.29 (Almanak Háskóla Islands). Elskan er flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldiö fast við hið góða. (Róm. 12,9.) 1 2 3 I4 ■ 6 l| r 1 ■ 8 9 10 u 11 Jf:. 13 14 15 ■ 1 16 - LÁRÉTT: — 1. vaxa, 5. ijósker, 6. mamunafn, 7. hey, 8. dýrin, 11. gyltu, 12. kraftur, 14. anaga, 16. atvinnuvegi. LÓÐRÉTT: - 1. erkififl, 2. vi(j- uga, 3. sár, 4. gras, 7. sjór, 9. bl&sið, 10. bHá, 13. þreyta, 15. sam- hjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. Krista, 6. lí, 6. igi- una, 9. set, 10. óp, 11. tt, 12. una, 13. nafn, 15. ónn, 17. sólina. LÓÐRÉTT: — 1. Kristnes, 2. illt, 8. síu, 4. skapar, 7. geta, 8. nón, 12. unni, 14. fól, 16. NN. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT hafði verið frostlaust á láglendi, en uppi á hálendinu litilshátt- ar frost, fjögur stig á Grimsstöðum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í þrjú stig um nóttina. Lítils háttar úrkoma var. Hún hafði mest mælst á landinu á Keflavíkurflugvelli 4 miliim. Þessa sömu nótt i fyrra var frost i bænum fjögur stig og einnig norð- ur á Blönduósi. ÞENNAN dag árið 1940 gerðu Þjóðverjar innrás í Danmörku og Noreg. SKIPAHÖNNUN heitir hlutafélag, sem stofnað hefur verið í Garðabæ. Tilgangur þess er eins og nafnið ber með sér hönnun á skipum m.m. Hlutafé félagsins, sem tilk. er um í nýlegu Lögbirt- ingablaði, er kr. 700.000. Stjómarformaður hlutafé- lagsins er Sævar Birgisson, Bakkavegi 23 f Hnífsdal. Framkvæmdastjóri er Berg- steinn Gunnarsson, Klepps- vegi 5, Rvk. ÞJÓNUSTUDAGBÓKIN er annað hlutafélag sem tilk. er um í þessu sama Lögbirtinga- blaði. Það er hér í Reykjavík og tilgangur þess er gerð, hönnun og sala dagbóka, al- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM Sjö menn, allir í Litla ferða- félaginu, komu hingað til bæjarins í fyrrakvöld en þeir höfðu farið í jöklaleið- angur um páskana og gengið upp á Hofsjökul. Mun það vera í fyrsta skipti sem gengið er á jökul hér á landi að vetri til. Létu þeir félagar liið besta yfir ferðinni. Veðrið hafði leikið við þá, sagði leiðangurs- stjórinn, Tryggvi Magnús- son verslunarsljóri. Farangurinn til þessarar ferðar, alls 600—700 pund, höfðu þeir dregið á tveimur sleðum. Þeir höfðu með- ferðis útvarpstæki. Gátu heyrt fréttir útvarpsins hér í Reykjavík og hlustað á tónlist sem send var út frá Bretlandi! MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 manaka og minnisbóka m.m. Hlutafé þessa félags er kr. 320.000. Stjómarformaður er Gerður Ruth Sigurðardóttir, Teigaseli 1, sem jafnframt er prókúmhafi ásamt Gísla S. Guðjónssyni, Fellsmúla 6. KVENFÉL. Bylgjan heldur fund í kvöld, fímmtudag kl. 20.30 í Borgartúni 18. KVENFÉL. Keðjan heldur fund í kvöld í Borgartúni 18 kl. 20.30. Spilaðverðurbingó. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Gest- ur fundarins verður Þórunn Magnúsdóttir og ætlar hún að tala um sjókonur sbr. sjó- menn. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til félagsvistar nk. laugardag í félagsheimili sínu í Skeif- unni 7. Verður byijað að spila kl. 14. Þetta er síðasti spila- fundurinn á þessum vetri. KFUK, Hafnarfirði efnir til kvöldvöku í kvöld, fimmtu- dag, í húsi félaganna á Hverfisgötu 15. Þar verður spumingaþáttur á dagskrá. Ræðumaður kvöldsins verður Lilja Kristjánsdóttir kenn- ari. FÖSTUMESSUR_________ KÁRSNESPRESTAKALL: Föstusamvera í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Passíusálmamir verða lesnir og útskýrðir. Leiðbeinandi er sr. Þorbjöm Hlynur Ámason. Fræðslu- deildin. SELTJARNARNES- KIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN i Reykjavík: Föstuguðsþjónusta í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Guð- bjöm Guðbjömsson tenór- söngvari syngur stólvers. Sr. Gunnar Bjömsson. FRÁ höfniímni___________ 1 FYRRADAG kom nótaskip- ið Hilmir til Reykjavíkur- hafnar með einhvem slatta af loðnu til löndunar og þá kom Esja af ströndinni. Hún fór aftur í strandferð í gær. Þá kom Skógafoss að utan. Tvö leiguskip sem hingað komu til að taka lýsi og hitt mjöl fóm út aftur. í gær kom Kyndill úr ferð. Togarinn Ásbjörn var væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Askja kom úr strandferð. Þá fór út aftur leiguskipið Inka Dede, Þú ert nú svo heppinn að geta unnið fyrir þér í svipuðu starfi og þú hafðir, í pólitíkinni, Jón minn! Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavtk dagana 3. apríl tll 9. april, er I Reykjavlkur Apóteki. Auk þess er Borger Apótek opió öll kvöld vakt- vikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjarnamea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgídaga. Nðnari uppl. I slma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækní eða nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. I sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fare fram i Heilauvemdaratöð Reykjevfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafél. falanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I simsvara 18888. Ónaamlataaring: Upptýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28639 - sfmsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Semhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Teklö á móti viðtals- beiðnum í sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKJamamea: Heilsugæslustöð, slml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabaar: Heilsugæslustöð: Læknavakt siml 51100. Apóteklð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiövirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið virke daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJélparatöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vlmulaua æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag fslande: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaréðgjöfin Kvennahúslnu Opin þríðjud. kl. 20-22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, aími 82399 kl. 9-17. Séluhjálp í viðlögum 681515 (8ím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfraaölstööin: Sálfrœöileg róögjöf 8. 687075. Stuttbylfljuaandingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Lendakotsspft- sll: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heirnsóknartlmi frjáls alla daga. Qransáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvamdarstððin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæðingarheimlll Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgldögum. - Vffilaetaðaspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafeapftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahút Keflavlkur- lækniehéraðt og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðatofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vsitukerfi vatns og hha- vsftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúslnu við Hverfiagötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aöalsafni, sími 25088. ÞJóömlnjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbökasafnlö Akureyri og Héraöaskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar. Oplö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaeafn ReykJavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, almi 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalaafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a 8(mi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13—16. Sögu8tund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bökln heim - Sólheimum 27. sfmi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Slmatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofevallesefn Hofsvallagötu 16. slmi 27640. Opiö ménu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðaklrkju, slmi 36270. Oplö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bækietðö bókabfla: sfmi 36270. Viðkomustaöir viðsveg- ar um borgina. Bókasafnlð Qerðubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-Í7. - Sýningarsallr: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar I september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Asgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hóggmyndatafn Ásmundar Svelnssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Llstasafn Elnare Jónesonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Húe Jóns Slgurðaeonar I Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsetsölr Oplð alla daga vlkunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á mlðvikud. kl. 10-11. Slminn er 41677. Myntsafn Seölabanka/Þjóðmlnjaeafne, Einholti 4: Oplö sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þrlðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöletofa Kópavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islande Hafnarfiröl: Lokað fram í júnl vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundetaölr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjarlaug: Vlrka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug I Moefelleevelt: Opln ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. 8undhöll Keftavlkur er opln mánudaga — flmmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. 8undlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfiaröar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudága kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamemeee: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.