Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 51 Þú finnur ekki betri fermingar- gjöf, hvort heldur er handa dreng eða stúlku, en gott tjald, bakpoka eða svefnpoka. Eigum mikið úrval af hinum viðurkenndu Tjaldborgartjöld um og svefnpokum framleidd um fyrir íslenskar aðstaeður. TÓmSTUnDflHÚSID Liuqavegi 164 - ReyKjavik - S 21901 Þú svalar lestraxþörf dagsins ájSÍöum Moggansj Hef opnað lækningastofu í Læknasetrinu sf., Skóg- arhlíð 8 (hús Krabbameinsfélagsins). Óskar Arnbjarnarson Sérgreinar: Almennar lyflækningar, krabbameinslækningar. Tímapantanir í síma 622922 kl. 13.00-16.00. Ford Scorpio '86 Bíll ársins 1986. Ekinn 4500 km. Með lituðu gleri, ABS bremsukerfi, veltistýri, fullkomnum steríógræjum o.fl. Skipti á nýl. ódýrari bíl. Upplýsingar í símum 23393 og 16700. gluggar Við sérsmíðum glugga eftir þínum óskum. Hér eru aðeins smásýnisliorn af gluggunum okkar. Við gerum föst verðtilboð í alla sérsmíði. Vönduð íslensk framleiðsla. Góðir greiðsluskilmálar — Sendum í póstkröfu. AUK hf. 10.64/SlA TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI. SlMAR: 54444. 54495 ARATUGA REYNSLA í GLUGGASMÍÐI fcifflhjólp Af marggefnu tilefni og ábendingum frá ótalmörgum vinum Samhjálpar um land allt, sjáum við okkur ekki annað fært en vekja athygli á því, að allar vörur Sam- hjálpar eru áprentaðar með Samhjálpar- merkinu og aðeins slíkar eru frá Samhjálp, hvað svo sem bjóðendur varnings gefa í skyn. Þá bendum við einnig á, að allir starfs- menn Samhjálpar bera starfsmanna- passa, sem þeir sýna mjög fúslega. Með von um áframhaldandi stuðning við málefni okkar. Virðingarfyllst, Samhjálp Óli Ágústsson. FERMINGARGJAFIR Það nýjasta í gull- og silfurskartgripum. ^Jcn cgCsKac Laugavegi 70. Sími 24910 Blaðbtiróarfólk óskast! AUSTURBÆR Óðinsgata Bergþórugata Lindargata 1 -38 o.fl Síðumúli Hverfisgata 4-62 o.fl. Skólavörðustígur ------------------- SMITH & NORLAND Nóatúni 4 — Sími 28300. V____________;_____J Utvarps- og segulband tæki frá Siemens eru góðar fermingargjafir! RM 825: „Vasadiskó" með útvarpi og tónjafnara. Stereó, FM og miðbylgja. Tengingfyrirspenni. Létt og lipurt tæki. Verð: 4050 kr. v_____________________________y RC 825: „Vasadiskó" með tónjafnara. Stereó. Hröð spólun fram og aftur. Tenging fyrir spenni. Verð: 2880 kr. V_____________:______________J RM 864: Útvarps- og segul- bandstæki. Stereó. FM, stutt-, mið- og langbylgja. 4 hátalarar. Innbyggður hljóðnemi. VerS: 8275 kr. V_____________________________J RM 874: Útvarps- og segul- bandstæki. Stereó. Tvö snælduhólf. FM, stutt-, mið- og langbylgja. 4 hátalarar. Innbyggður hljóðnemi. Verð: 9990 kr. v___________________________/ RK 621: Útvarpstæki, minna en vasabrotsbók! Með FM, miðbylgju, lang- bylgju og 7 stuttbylgjusvið- um. Stereó í heyrnartæki. Tenging fyrir spenni. Verð: 4850 kr. RM 853: Útvarps-og segul- bandstæki. FM og miðbylgja. Innbyggður hljóðnemi. Verð: 3860 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.