Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987
53
Stiörmi-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur. Mig
langar að vita hvað þú getur
séð úr stjömukorti mínu. Ég
er fædd 4. maí 1971 kl. 23.40
í Reykjavík. Ég hef skrifað
áður og ekki fengið svar. Von-
andi getur þú svarað í þetta
skiptið. Maístjama."
Svar:
Þú hefur Sól í Nauti, Tungl í
Meyju, Merkúr og Venus í
Hrút, Mars í Vatnsbéra, Sporð-
dreka Rísandi og Vog á
Miðhimni.
Maístjarna
Sem maístjama berð þú í
innsta eðli þínu mildi vorsins,
eðli þess að hlúa að umhverf-
inu, byggja upp, vemda og
veita aðhald og hlýju. Mýkt
vorsins lýsir sér í mjúku og
friðsömu eðli Nautsins.
Festa
Þar sem Nautið er miðja árs-
tíðarinnar felst í því ákveðinn
stöðugleiki og festa. Styrkur
þess er þolinmæði en veikleiki
er þrjóska og stöðnun. Á því
síðasttalda þarft þú að vara
þig. Varast að festast í við-
horfum til sjálfs þín.
Uppbygging
Sem Naut þarft þú að gæta
þess að hafa gott jarðsamband
og fást við málefni sem eru
áþreifanleg og hagnýt. Þú
þarft að byggja upp, hafa ör-
ugga vinnu og eiga gott
heimili.
Jafnvœgi
Tungl í Meyju styður jarð-
bindingu Nautsins og táknar
að þú ert í góðu innra jafn-
vægi og sjálfri þér samkvæm,
í grunnatriðum. Meyjarstaðan
táknar að í þér býr einnig
gagnrýnin og smámunasöm
hlið, að þú getur verið nákvæm
og átt til að láta smáatriði
fara um of í taugamar á þér.
Ástamál
Það em helst tvö atriði sem
þú þarft að athuga í korti þínu.
I fyrsta lagi er það Venus í
Hrút í mótstöðu við Úranus.
Það táknar að þú þarft sjálf-
stæði og frelsi í ástamálum og
vináttusamböndum. Þetta get-
ur vafist svolítið fyrir þér, þvl
það er á vissan hátt andstætt
Nautinu. í aðalatriðum táknar
þetta að þú átt í erfiðleikum
með sambönd, nema þú gætir
þess að halda sjálfstæði þfnu,
að sambandið sé spennandi og
gefi stöðugt nýja möguleika.
Ævintýri
í öðm lagi er mótsögn í korti
þínu vegna rísandi Júpíters og
Neptúnusar. Það táknar að þú
átt til í þér draumlynda hlið,
að þú hefur áhuga á listrænum
og andlegum málum og vilt
ferðast og vlkka sjóndeildar-
hring þinn.
Málamiðlun
Það er nauðsynlegt fyrir þig
að tengja þessa tvo heima, hina
jarðbundnu hlið Nautsins og
Meyjunnar og ævintýraþrá
Júpíters og Heptúnusar. Gbtt
væri t.d. fyrir þig að ferðast
vegna hagnýtra mála, t.d. að
fara I nám erlendis, eða vinna
við störf sem gefa kost á ferða-
lögum og víkkun sjóndeildar-
hringsins. Einnig gæti hentað
þér að fást við stjómunar- og
skipulagsstörf á listrænum
sviðum. Þú getur sett andann
I fast form, ef svo má að orði
komast. Ef þú finnur ekki
miðju er hætt við að þú verðir
stundum draumlynd og utan
við þig, lifir I heimi ævintýra
en sveiflast síðan yfir, afneitir
öllum draumum og lendir ó kaf
I vinnu, en finnur til óskiljan-
legs tómleika.
GARPUR
gAoHUpÓR VEIT eKKI, AP 'A PE-S6-
ARI SfUNpU 0ER-ST GAKPOK P/Ktk;
UFI ÖINU CsEöN OFJRAFLI <\3
HITA HREVFLANNA.'.'
GRETTIR
FERDINAND
THI5 15 VOUR. REPORTEK
INÍERVIEUJIN6 7HE FAM0U5
"LONE BEA6LE"AFTER HIS
FLI6HT ACR055 THE ATLANTIC
Þetta er fréttamaður ykkar
að ræða við „Voffann eina“
eftir flug hans yfir Atlants-
hafið
HOU) PIP VOU FEEL AFTER
YOU LANPEP? HOW PIP
YOU FEEL UUHEN YOU T00K
OFF7HOWPOVOU FEEL7
Hvemig leið þér eftir að þú
lentir? Hveraig leið þér í
flugtakinu? Hvernig líður
þér?
IFVOU10ERE A TREE, UIHAT
KINP OF TREE UJOULP VOU
LIKETO BE7H0W P0E5IT
FEEL T0 HAVE FEELIN65 ?
HOW PO VOU FEEL?
0H
Ef þú værir tré, hveraig vild-
irðu vera? Hvernig tilf inning
er það að hafa tilfinningar?
Hveraig liður þér?
SMÁFÓLK
Aftur í talstofuna!
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hver er besta spilamennskan >
í sex spöðum með hjartadrottn-
ingu út?
Suður gefur; NS á hættu.
Vestur
♦ 74
♦ DG94
♦ G952
♦ D108
Norður
♦ ÁG
♦ ÁK73
♦ 1083
♦ Á654
Austur
♦ 9832
♦ 1065
♦ 74
♦ KG72
Suður
♦ KD1065
♦ 82
♦ ÁKD6
♦ 93
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 2 hjörtu Pass 2 tíglar
Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Ellefu slagir eru þegar til
reiðu, og sá 12. virðist hvergi
geta komið nema á tígul. Til
þess þarf liturinn að brotna 3—3
eða gosinn að falla blankur eða
annar.
Lesandinn veit auðvitað
manna best að tígulgosinn er. _
Qórði i vestur, svo einhveijir
fleiri möguleikar hljóta að leyn-
ast í spilinu.
Reyndar. Kastþröng I rauðu
liturinn er raunhæfur möguleiki,
en til þess að hún gangi verður
að dúkka fyrsta slaginn. Ella
verður hrynjandin ekki rétt. Það
er saman hveiju vestur spilar I
öðrum slag, en segjum að hann
velji meira hjarta. Það er drepið
á ás, ÁG í trompi spilað, farið
heim á tígulás, og tromp austurs
tekin. Nú er tígulkóngur lagður 4»
niður, ef gosinn skyldi vera ann-
ar. Þegar það gengur ekki er
fimmta trompinu spilað. Vestur
verður að henda síðasta laufínu,
en ræður ekki við þrýstinginn
þegar laufi er spilað á ás blinds.
&
Umsjón Margeir
Pétursson
í 1. deildarkeppni sovézka
meistaramótsins fyrir áramótin
kom þessi staða upp I skák stór-
meistarans Sveschnikov, sem
hafði hvítt og átti leik, gegn
011. Svartur er I kröggum og
síðasti leikur hans 24. — Bb7 —
d5? gerði útslagið:
25. Rxh7! og svartur gafst upp,
þvl 25. — Kxh7? er auðvitað
svarað með 26. Bxg6+ og 25. —
Bxe4 með 26. Rf6+.