Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987
+
Vertu með í velferð-
arupp byg-gingunni
eftir Guðjón V.
Guðmundsson
Þeir opna ekki svo munninn eða
festa orð á blað ríkisstjómarmenn-
imir að þeir ekki tali um það góðæri
sem þeir segjast hafa skapað í þessu
landi í stjómartíð sinni. í eldhús-
dagsumræðunum 12. mars sl. sagði
forsætisráðherrann þessum fullyrð-
isgum til sönnunar meðal annars
að óhemju sala væri á nýjum bif-
reiðum og bókanir í ferðalög væm
aldrei fleiri. Vissulega er mikið um
nýja bíla og ekki er ástæða að
rengja fullyrðingar ferðaskrifstofu-
manna um að útlit sé fyrir mikil
ferðalög til útlanda í sumar.
Framsóknarráðherrann
„gleymdi" að segja frá því hvemig
hinn almenni launamaður með 30
þús. kr. mánaðarlaun fyrir átta
stunda vinnudag fari að því að eiga
hér einhvem hlut að máli. Það er
staðreynd að þúsundir manna eru
með þessi laun og enn lægri. Jafn
ísköld og ömurleg staðreynd er það
að einstaklingur lifir tæpast af þess-
um launum hvað þá fjölskylda,
þannig að menn ættu að geta gert
sér í hugarlund hvað þurfí að leggja
á sig til þess að kaupa bifreiðir og
eða ferðast til útlanda. Vinna og
aftur vinna. Þessir hópar verða að
vinna mikla eftir- og aukavinnu og
ein fyrirvinna dugar skammt.
Vinnutími á íslandi er til dæmis um
40% lengri en á hinum Norðurlönd-
unum. Hér ríkir vinnuþrælkun og
hefur lengi gert hjá þessum stóra
hópi launamanna. Steingrímur Her-
mannsson veit víst ekkert um það,
eða hvað?
Nei, hvað ætli þeir viti eða skilji
þær aðstæður sem þessu fólki em
búnar þessir herramenn með 180
þús. kr. mánaðarlaun, fría bíla og
bflstjóra auk ýmissa annarra hlunn-
inda. Þessir menn lifa í allt annarri
veröld, þeir þyrftu sjálfír að búa
um tíma við þessi kjör, þá ef til
vill væri von til þess að skilningar-
vit þeirra opnuðust fyrir þessum
sorglegu staðreyndum. Svo voga
þessir kumpánar sér að koma fram
fyrir alþjóð og fullyrða að hér ríki
almenn velmegun, kaupmáttur hafí
aldrei verið hærri og annað í svipuð-
um dúr. Kaupmáttur hefur ekki
aukist, það fínna launamenn best á
sinni buddu, þeir stjómarsinnar
geta gefíð sér alls konar forsendur
og komið með hinar og þessar töl-
ur, þær breyta ekki staðreyndum.
Þegar kjarasamningar hafa verið
gerðir og einhveijar bætur hafa
náðst hækkar öll vara og þjónusta
þegar í stað. Þannig hefur þetta
alltaf gengið fyrir sig, sem sagt
öllu velt yfír á launafólkið aftur og
menn standa í albesta falli í ná-
kvæmlega sömu sporunum og
vitfírringin heldur stöðugt áfram,
enn meiri vinna. Það ætti að segja
sig sjálft hvemig það fari með fólk
að þræla 12—14 tíma á dag sex
daga vikunnar eins og ekki er óal-
gengt í sjávarplássunum vítt og
breytt um landið. Það verður lítill
tími fyrir eðlilegt fyölskyldulíf eða
félags- og tómstundastörf.
Framsóknarmenn hafa lengst af
gegnum tíðina farið með stjóm
UTLEIGA
ÁVEISLUDÚKUM
FÖNN leigir út dúka og
servétturtil hverskonar
mannfagnaða.
Hafir þú ákveðið veislu
höfum við dúkana, hreina og
fallega, tilbúna á borðið og
þú geturvalið liti við hæfi.
Veislan verður veglegri með
fallega brotnum tauservétt-
um í stíl. Það eykur á ánægjuna
Leitaðu upplýsinga.
Við sendum og sækjum.
Fannhvítt frá FÖNN
m
%
Skeifunni 11
Símar: 82220, 82221 og 34045
Guðjón V.Guðmundsson
„Það ætti að segja sig
sjálft hvernig það fari
með fólk að þræla
12—14 tíma á dag sex
daga vikunnar eins og
ekki er óalgengt í sjáv-
arplássunum vítt og
breytt um landið.“
landbúnaðarmála og afleiðingamar
blasa við, gífurleg vandamál er við
að etja. En allt má þetta sem betur
fer færa til betri vegar. Þetta em
allt mannaverk, óstjóm á óstjóm
ofan.
Vitanlega eiga bændur sem og
allir aðrir í þessu þjóðfélagi að geta
lifað góðu lífí. Stór hluti vandans
er hve mikið hinir ýmsu milliliðir
taka til sín af verði landbúnaðar-
varanna. Sé það rétt að bóndinn fái
oft ekki nema fjórðung af því verði
sem neytandinn greiðir er þetta al-
veg hroðalegt. Það er alveg furðu-
legt að bændur skuli ekki hafa fyrir
löngu komið hér breytingum á. í
nánu samstarfí við neytendur væri
þetta ekki erfítt verk.
Þegar hlutur milliliðanna hefur
verið skertur vemlega fengi bónd-
inn vitanlega mun meira í sinn hlut
og þar að auki mjmdi hið endanlega
verð til neytandans lækka og þar
af leiðandi mjmdi seljast mun meira
af þessum vömm. Þegar svokallað-
ar útsölur hafa verið til dæmis á
kjöti og smjöri hefur salan aukist
gífurlega. Þetta sannar vitanlega
að verðið er allt of hátt, þetta er
svo augljóst að ekki ætti að þurfa
að ræða þetta. íslenskar landbúnað-
arafurðir em hreint afbragð, hver
annarri betri. Því getur enginn með
rökum neitað. Vonandi fara nú
bændur að taka höndum saman við
þá menn og þau öfl, sem vilja koma
á breytingum þeim og okkur öllum
til hagsbóta. Það þjóðfélag sem
ekki hefur öflugan landbúnað stenst
ekki til langframa.
í nefndum eldhúsdagsumræðum
eins og reyndar alls staðar sem
fulltrúar hins stjómarflokksins,
Sjálfstæðisflokksins, koma fram fer
mestur tími þeirra í að úthúða jafn-
aðarmönnum. Þeir em bókstaflega
með þá og þeirra flokk á heilanum
og kveðjumar em sko ekki vandað-
ar og ekki hvað síst er formaður
Sjálfstæðisflokksins ósvífínn í ræðu
og riti. Það er yfirgengilegt að
menn í æðstu stöðum skuli lejrfa
sér að haga málflutningi sínum eins
og raun ber vitni. Þetta em menn-
slenski hópurinn sem sótti ráðstefnuna. Fremsta röð talið frá
vinstri: Edda Gísladóttir, Björg Valgeirsdóttir, Inga I. Guðmunds-
dóttir, Bergljót Brandt, Anna Birgisdóttir, Katrin Árnadóttir. Önnur
röð: Birna G. Bjarnleifsdóttir, Anne Marie Egloff. Aftasta röð: Árni
Bjarnason, Gunnlaugur Pálsson, Örn Svavarsson og Friðrik Haralds-
son formaður Félags leiðsögumanna.
samtök
leiðsögu-
manna
og fyrirles-
ara stofnuð
STOFNUÐ voru formlega Al-
þjóðasamtök leiðsögumanna og
fyrirlesara í Vínarborg dagana
1.-6. febrúar sl. Tólf íslendingar
sátu ráðstefnu tengda stofnun-
inni og alls voru samankomnir
fulltrúar frá 22 löndum frá öllum
heimsálfum nema Ástralíu.
Ýmis mál bar á góma á ráðstefn-
unni, einkum menntamál í ferða-
þjónustunni, réttindamál leiðsögu-
manna og umhverfismál. Fram
kom, að víða standa leiðsögumenn,
fararstjórar og fyrirlesarar mun
verr að vígi en starfssystkini þeirra
hérlendis að öðru lejrti en í launa-
málum, þótt hér sé enn iangt í land,
svo að gott megi þykja, á ýmsum
sviðum ferðaþjónustunnar.
Félag leiðsögumanna hefur um
árabil tekið þátt í norrænu sam-
starfi leiðsögufélaga, „Internordic
Guide Club“, og íhugar nú aðild að
alþjóðasamtökunum.
(Fréttatilkynning)
Electrol ux
Ryksugu-
tilboð
D-720
1100 WÖTT.
D-740
ELECTRONIK.
Z-165
750 WÖTT.
Aðeins
1 .500 kr. út
og eftirstöðvar til allt
að 6 mánaða.
Vdrumarkaðurinn hf.
Eiöístorgi 11 - simi 622200