Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 39 Bangladesh: Landsmenn glíma við atvinnulevsi osr hunsfur Dhaka, Reuter. t/ ^—? Dhaka, Reuter. Þúsundir manna safnast í biðrað- ir á hveijum morgni í borgum og bæjum í Bangladesh til þess að festa kaup korni, sem stjórn- völd greiða niður. Þegar skyggja tekur hefur ekki tekist að seðja hungur allra því kornið er af skornum skammti. Dag hvern vofir hungrið yfir þeim 105 millj- ónum manna sem byggja þetta land. Uti á landsbyggðinni þiggja þeir sem heppnina hafa með sér laun fyrir erfiði dagsins; kom sem er- lendar hjálparstofnanir hafa sent til Bangaladesh til að skapa atvinnu í sveitum landsins. Verð á korni hefur hækkað um 25 prósent und- anfarinn mánuð og segja stjórnvöld að hækkunin sé einkum tilkomin vegna lélegrar uppskeru. Ákveðið hefur verið að auka innflutning á korni og segjast ráðamenn binda vonir við að unnt verði að sigrast á hungurvofunni. Stjómarandstæðingar segja ástandið fara stöðugt versnandi. Að sögn þeirra eru einungis til 390.000 tonn af korni í landinu og þær birgðir munu brátt ganga til þurrðar. Að auki munu þúsundir hektara lands hafa spillst sökum þurrka í suðvestur hluta landsins. Begum Kahleda Zia, helsti talsmað- ur stjómarandstæðinga, sagði í viðtali við fteufers-fréttastofuna að hungursneyð væri yfirvofandi. Stjórnarliðar viðurkenna að ástand- ið sé alvarlegt en hafa enn ekki leitað eftir neyðarhjálp erlendis frá. Matvælahjálp Sameinuðu þjóð- anna hefur hins vegar hmndið í framkvæmd áætlun til að auka at- vinnu úti á landsbyggðinni. 2,4 milljónum verkamanna gefst tæki- færi til að vinna fyrir mat sínum og sinna. Fjórir af hveijum tíu vinnufæmm mönnum em atvinnu- lausir í Bangladesh, samkvæmt opinbemm tölum. Mikill meirihluti þeirra býr úti á landsbyggðinni. Stjómvöld hafa gert áætlun um hvernig sigrast megi á matvæla- skortinum. Mun 130 milljónum dollara verða varið til að hefja rækt- un nýrra komtegunda í norður- hémðum landsins, þar sem þörfin er einna brýnust. Þangað til munu íbúarnir standa í biðröðum með hrísgijónaskálar frá morgni og fram á kvöld. 1. Hemlar, mikilvœgt öryggistœki Vissirþú að hemlar eru mikilvægasta öryggistæki bílsins ? Það erþví hreinasta tillitsleysi gagnvart öðru fólki í umferðinni efekki erhugsað um að hemlabúnaðurinn sé ávallt í fullkomnu lagi. 2.Léleg hemlun stóraukin slysahœtta Börnaðleik, ungirogaldnir vegfarendur eða fjölskyldan á ferða-lagi í bílnum. Allthugs- anleg fórnarlömb umferðar- slysa. Auðvitað villenginn verða valduraðslysi. Ábyrgðin erþín. Velyfirfarið hemlakerfi ásamt árverkni bílstjórans erein besta tryg- gingin gegn óhöþþum í um- ferðinni. .-(h‘X 3.Hemlakerfi eru mismunandi og hemlavarahlutir eru misgóðir Diskahemlar, skálahemlar eða aflhemlar, það ermis- munandi hvað hentarhverri bílategund, ogþeirerumis- góðir varahlutirnir sem bíl- eigendum bjóðast. Verðið segir ekki allt um gæðin. Við hjá Stillingu ábyrgjumstað hverbíltegundfáiþá varahluti sem henta best. Við seljum origlnal hemlahluti sem bifreiða- framleiðendurmæla með. 4.Áralöng reynsla kemur til góða Með aukinni tækni hefur hemlabúnaður bifreiða og annarra ökutækja orðið flókn- ari en jafnframt öruggari. En það kemur ekki í veg fyrir reglulegteftirlit. Við hjá Stillingu erum sér- fræðingar í öllum gerðum hemlabúnaðarog eigum hemlavarahluti í allargerðir bifreiða. Við aðstoðum bíl- eigendur við kauþ og eftirlit með hemlakerfi bílsins eins og við höfum gert síðastliðin 25 ár. Þúgeturtreystá reynslu okkar. 5. Merkið tryggir gœðin Þú færð hemlavarahluti í versluninni eða á verkstæð- inu hjá okkurí Skeifunni 11, en einnig á yfir300stöðum um allt landsem versla með varahluti eða veita verkstæð- isþjónustu fyrir bifreiðar. Það segirnokkuð um gæðiþeirra hemlavarahluta sem við hjá Stillingu bjóðum þér. Við merkjum varahluti okkarsér- staklega, tilaðtryggjaþér ákveðin vörugæði. Vertu viss um að varahluturinn sem þú biður um sé með gæðastimpli StiHingar, þá ertu með góðan hlutíhöndunum. Sérverslun með hemlahluti niboð Tilboð óskast í vöruflutningabifreið skemmda eftir umferðaróhapp. Bifreiðin er Mercedes Benz 22/28 árg. 1981 með drifí á báðum afturhásingum. Bifreiðin er til sýnis í Ræsisportinu v/Skúlagötu. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fýrir kl. 17.00 föstudaginn 10. apríl. rj: BRunnBúTDFÉuiG isinnDS LAUGAVEGI 103. 105 REYKJAVIK. SIMI 26055 FJARSKIPTI MEÐ TÖLVUM Á seinustu tveimur árum hefur orðió gerbylting á sviði gagnaflutninga og tölvufjarskipta í Evrópu. Við íslendingar erum nú orðnir þátttakendur í þessari byltingu með tilkomu gagnanets Pósts og síma og opnun þess fyrir tölvufjarskipti til útlanda. I byrjun sumars opnaðist okkur allt í einu auð- veldur og ódýr aðgangur að upplýsingaveitum, gagnabönkum, pósthólfum, telexþjónustum, tölvu- ráðstefnum og þingum út um víða veröld. Innlendir gagnabankar og tölvuþing eru einnig I hraóri upp- byggingu. Stjórnunarfélagið hefur af þessu tilefni ákveóið að efna til námskeiðs um Fjarskipti með tölvum þar sem sýnd verður tenging við marga innienda og erlenda upplýsingamiðla. Einnig veróa sýndir kostnaðarútreikningar við uppsetningu og rekstur slíkra tenginga um gagnanet Pósts og síma og talsímanetið. Efni námskeiðsins: Hvaó er gagnanet? — mótald? — samskiptaforrit? — Tenging einmenningstölva við gagnanetið. Upplýsingaveitur (videotex) — Prestel — gagna- bankar — Dialog — DataStar — SKÝRR — telex- þjónusta — pósthólf — EasyLink — Telcom Gold — Tölvuráðstefnur (Computer Conferensing) — The Source — QZ — Tölvuþing (Bulletin Boards) — Háskóli íslands — RBBS — frétta-, auglýsinga- og upplýsingamiðlar — CompuServe Kostnaðarútreikningar við upp- setningu og rekstur tengingar um gagnanet og talsímanet. Notkun gagnabanka og ann- arra upplýsingamiðlatil öflunar upplýsinga í viðskiptalegum til- gangi. (Umboð fyrir vörur, fram- leiðsluleyfi, tilboö um samstarf o. fl.). Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Reynir Huga- son rafeindaverkfræðingur, ráðgjafi hjá Skýrsluvél- um ríkisins og Reykjavíkurborgar. Tími: 13. og 14 aprfl kl. 8.30-17.30 fyrri daginn og kl. 8.30-12.30 seinni daginn. Stjórnunarfélag íslands Ananauslum 15 S'mi 62 10 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.