Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 72
72 Frumsýnir: PEGGYSUEGIFTIST (PEGGY SUE GOT MARRIED) ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. í Kathleen Tumer og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregður sér á ball og þar líður yfir hana. Hvemig bregst hún við þegar hún vaknar til lífsins 25 árum áður? Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ★ ★★ HK. DV. ★ ★y2 AI. MBL. Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Líkinu". Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónllst. Aðalhlutverk: Wll Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Oswald Nýkomnir í mörgum litum, svartir, hvítir, rauðir, bláir o.fl. Verð frá 1790. VELTUSUND11 Domus Medica s: 18519 k p WIDA'PrriTVMN fTf(íA If*Wfr<flOI MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 /LAUGARAS= I ^===Éi=^MI SALURA Heimsfrumsýning: EINKARANNSÓKNIN ERTUWEDP5NNA? SKRJFADU PETTA NffiUR. . . .A MCRGUN ULfNT PU D3HPA5T Ný bandarísk spennumynd, gerð af þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni og Steven Golin. Charles Bradley rannsóknarblaða- maöur hefur komist á snoðir um spillingu innan lögreglu Los Ange- les-borgar og einsetur sér að upplýsa málið. Joey, sonur Charles, dregst inn í málið og hefur háskalega einkarannsókn. Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray Sharkey, Talia Balsam, Paul Le Mat, Martln Balsam og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Nigel Dlck Framleiðendur: Steven Golin og Sigurjón Sighvatsson. íslenskurtexti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. OOLBY STEHEO ] ------- SALURB -------------- EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN ■i * Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. SALURC FURÐUVEROLDJOA Sýndkl.6. Bönnuð innan 12 ára. BANDARÍSKA AÐFERÐIN Ný bandarísk mynd um nokkra létt- klikkaða vini. Aðaihlutverk: Dennls Hopper. Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. HUGLEIKUR framsýnir: Ó, ÞÚ ... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppseit. 4. sýn. 11. apríl kl. 20.30. Aðgöngumiðasala á Galdraloftinu sýuingar- daga eftir kl. 17.00 sími 24650. ISLENSKA OPERAN ____11 Sími 11475 AIDA eftir Verdi Laugardag 11/4 kl. 20.00. Sýn. 2. í páskum 20/4 kl. 20.00. ÍSLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFTIR. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónu8ta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. ar HÁSKÖlABiÓ MUMHIUil SÍMI 2 21 40 Óskarsverðlauiia- my ndin: GUÐGAFMÉREYRA CHILDREN OF A LESSER GOD ★ ★★ DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlee Matlin hlaut Óskarinn sem besti kvenleikarinn í ár. Leikstj.: Randa Haines. Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýnd kl. 5. TÓNLEIKARKL. 20.30. ÞJODLEIKHUSIÐ barnaeeikritið R)/mPa & . RuSLaUaiign^ í dag kl. 16.00. Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. ÉG DANSA VIÐ WG... ICH TANZE MIT DIRIN DEN HIMMEL HINEIN 7. sýn. í kvöld kl. 20.00. Gul aðgangskort gilda. Uppselt tlALLÆMðJOÓD Föstudag kl. 20.00. aurasAun eftir Moliére. Laugardag kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. Sunnudag kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. Gestaleikur frá Kungliga Dramatiska Teatern í Stokk- hólmi: EN LITEN ÖIHAVET Hátíðarsýning í til- efni 85 ára afmæiis Halldórs Laxness: Fimmtud. 23/4 kl. 20.00. Föstud. 24/4 kl. 20.00. Laugard. 25/4 kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasaia á gestaieik- inn er hafin. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7]. Laugardag kl. 20.30. Næst síðasta sýn. Miðasala í Pjóðlcikhúsinu kL 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. fll JSTUfiBÆ JAR Rid Síxni 1-13-84 ENGIN KVIKMYNDA- SÝNING VEGNA BREYTINGA. IHÉ Hörkumynd með Judd Nelson og Ally Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel- son) kemur heim eftir fimm ára fjar- veru til að sættast við föður sinn, en faöir hans hafði þá veriö myrtur fyrir nokkrum mánuðum. En málið er enn óupplýst. Leikstjóri: Michelle Manning. Aöalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy (The Breakfast Club, St. Elmo's Flre), David Caruso (An Officer And a Gentle- man), Paul Winfield (Termlnator). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. [ I mm-1 mMm H ÁDEGISLEIKHÚS I , £ í KONGÓ , ■ Q oún í don H 17 00 ■ 18 I M io H 'ö os lu 13. sýn. í dag kl. 12.00 Uppselt. 14. sýn. föst. 10/4 kl. 12.00. I Uppselt. 15. sýn. laug. 11/4 kl. 13.00. 16. sýn. mán. 13/4 kl. 12.00. ■ 17. sýn.þrið. 14/4 kl. 12.00. | 18. sýn. miðv. 15/4 kl. 12.00. Ath. sýn. hefst stundvislega. I Leiksýning, mat- ur og drykkur aðeins: 750 kr. I Miðapantanir allan sólar-1 * hringinn í síma 15185. * Miðasala við innganginn Iklukkutíma fyrir sýningu. Sími í Kvosinni 11340. * Sýningastaður: I I L j LEIKHUSH) I KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrúnskirkju 29. sýn. sunnud. 12/4 kl. 16.00. 30. sýn. mánud. 13/4 ld. 20.30. Fjórar sýn. eftir. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhrínginn. Miðasala opin í Hallgrims- kirkju sunnudaga frá kL 13.00 og mánudaga frá kL 16.00 og á laugardögum frá kL 14.00-17.00. Miðasala cinnig í Bókavcrsl- íiTiirmi Eymundsson simi 18880. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. BIOHUSIÐ Óskarsverðiaunamyndin: A L I E N S Thorc are somc places In the uníverse you don't g<> alone. The New Movie Sýnum aftur í nokkra daga þessa frábæru spennumynd en hún hlaut í ár 2 Óskarsverð- lauu fyrir bestu hljóð- upptöku og bestu tæknibrellur. nnrooLsv steríd i Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 16 ára. FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 9. apríl Háskólabíó kl. 20.30 Stjórnandi: PÁLL P. PÁLSSON Kór: SÖNGSVEITIN FILHARMONIA Einsöngvarar: Anna Júlíana Sveinsdóttir Erlingur Vigfússon Halldór Vilhelmsson Viðar Gunnarsson FRANZ MIXA: Óperan FJALLA-EYVINDUR MIÐASALA í GIMLI kl. 13-17 og við innganginn Greiðslukortaþjónusta s. 622255. t SKULDA RÚNAÐARBANKINNI „International car trading14 Costa Del Sol - Tormolinos - Marbella. Útflutningur frá Danmörku eða Hamborg. Gott verð, allir bílar með lúx- usútbúnaði og lítið keyrðir. Verð danskar Dæmi: Árgerð: krónur BMW525Í ’85 90.000.- BMW 325i Cabrllet '86 150.000.- BMW 635 CSiM '85 260.000,- Golf CabriletGL '85 65.000,- M.B.230E '86 165.000,- M.B.500SIG '84 230.000,- Toyota Supra 3.0i '86 120.000,- Renault5Turbo2 '84 130.000,- Höfum einnig nýja bíla. Öll pappírsvinna innifalin. Komið og litið við hjá okkur í sumarieyfinu. Tölum ensku - dönsku - norsku. Sölumaður okkar gefur nánari upptýs- ingar fímmtud. og föstud. kl. 18.00- 20.00 ísíma 40899. International cartrading, Centro Iberico 14, Puerto Banus Marbella Spánl, Sími 90-34-52-787800. Ath.: Geymlð auglýslnguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.