Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 Sagan af Ritu Erlendar bækur Jóhanna Krístjónsdóttir Joe Morella& Edward Z.Epstein: Rita Útg. Dell bækur 1983 Á árunum milli 1940 og 1950 var Rita Hayworth ein skærasta stjama Hollywood borgarinnar. Hún varð sömuleiðis magnað kyntákn í aug- um þeirrar siðsömu kynslóðar, sem réði ríkjum í kvikmyndaborginni á þeim tíma. Á þessum árum var svo sem ekki alltaf meginmálið, að stjömumar væru neinir afburða leikarar, allt var lagt upp úr útliti og skrautlegri umgjörð. Samtímis því að Hollywood fóstraði þessar stjömur og kvikmyndaframleiðend- ur greiddu þeim fúlgur fyrir, var þetta ugglaust miskunnarlausara líf en nú. Einmitt vegna þessarar kröfu um útlitið, sem var upphaf og end- ir alls. Margarita Cansino, eins og Rita Hayworth hét upphaflega uppfyllti þessar kröfur, hún var falleg, vel vaxin, eggjandi og hvað var þá verið að velta vöngum yfir því hvort hún hefði leikhæfíleika eða ekki. Og svo var einkalífíð litskrúðugt, og hún var sýknt og heilagt í slúður- dálkum kvikmyndatímaritanna. Sem var ein af forsendum fyrir því, að stjömumar héldu sínum hlut. Seinna á ævinni lék Rita Ha- yworth nokkur hlutverk, þar sem fegurðin réði ekki lengur ein, enda var þá að verða breyting á Hollywo- odstílnum. Þá kom í ljós, að sögn fróðra manna, að hún hefur líklega alltaf getað gert meira en hrista höfuðið, svo að undursamlegt hárið flaksaðist um herðar niður og karl- menn stóðu á öndinni af aðdáun. En þá var allt um seinan. Um þær mundir var drykkja leikkonunnar farin úr böndunum. Hún var ekki nema vel fímmtug að aldri og það fór að bera á sérkennilegu minnis- leysi hjá henni. Allt var þetta sett í samband við drykkjuskap, en eftir að leikkonan fór í áfengismeðferð fyrir tíu árum segja sérfróðir um hennar hagi að aldrei hafí farið dropi af brennivíni inn fyrir hennar varir. Svo að orsökin hlaut að vera önnur. Það kom í ljós fyrir nokkrum árum, að Rita Hayworth, sem millj- ónir hugsuðu alltaf um sem Gildu - eitt frægasta hlutverk hennar á hvíta tjaldindu eða sem prinsessuna eftir hún var um hríð gift Aly Khan, prins og fyrverandi tilvonandi trú- arleiðtoga ismalista múhammeðs- trúarmanna í Pakistan: að hún þjáðist af Alzheimer hrömunarsjúk- dómnum. Um þennan sjúkdóm virðist enn vera næsta lítið vitað, en miklar rannsóknir gerðar á hon- um nú víða um heim. Rita Hayworth býr nú á hæli í Kalifomíu. Sjálfsagt getur hún ekki einu sinni stytt sér stundir við að riíja upp gamlar minningar. Sjúk- dómurinn virðist sem sé af full- komnu miskunnarleysi þurrka út allt sem var - og er. Sjúklingar seir. lifa svo lengi, fara margir nánast niður á fósturstig í hegðun. Áreið- anlega hefur einmitt sú staðreynd að ættingjar Ritu, aðallega Yasmin dóttir hennar, hafa gengist við því að hún sé hijáð af Alzheimer, orðið til að vekja meiri umræður um sjúk- dóminn og fólk gefur honum meiri gaum en áður, hvort sem er í Bandaríkjunum eða annars staðar. Bókin um Ritu er læsileg og upplýsandi. Rita kemur lesanda fyr- ir sjónir sem hin vænsta manneskja, metnaðarfyllri leikkona en mann grunaði og auðvitað ekki nærri eins spennandi og hún á að vera sam- kvæmt goðsögninni. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL i sölu er aö koma m.a.: Á útsýnisstað við Engjasel Glæsilegt endaraöhús meö 4-5 svefnherb. m.m. á efri hæð. Eldhús og stofur m.m. á neöri hæö. Þvottahús og geymsla I kj. Nettó íbúöar- flötur er alls 167,6 fm. Gott bílhýsi. Frábær útsýnisstaöur. Á góðu verði í Laugarneshverfi 4ra herb. sólrík suðuríb. 100,7 fm nettó ofarlega I lyftuhúsi. Ágæt sameign. Mikiö útsýni. Helst í Hólahverfi. Góð 5-6 herb. íb. óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Skipti mögul. á 4ra herb. ib. í Hólahverfi meö frábæru útsýni. Helst í Seljahverfi eða nágrenni Fjársterkur kaupandi óskar eftir 4ra-5 herb. íb. Mikil og góð útb. í Árbæjarhverfi óskast 3ja-4ra herb. íb. Góö útb. ib. má þarfnast standsetn. Gott einbýlishús eða raðhús óskast í Smáfbúðahverfi. AtMENNA FftSTEIGHtSAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 28444 2ja herbergja Flyðrugrandi — Kleifarsel — Furugrund — Asparfell — Grettisgata — Hverfisgata — Reykjavíkurvegur — Reynimelur — Samtún — Skólavörðustígur — Gullteigur. 3ja herbergja Kóngsbakki — Drápuhlíð — Hverfisgata — Básendi — Laugavegur. ______________________________________ 4ra herbergja Hraunbær — Flúðasel — Lindargata — Hrísmóar — Engjasel — Fossvogur — Dalsel — Skólavörðustígur. 5 herbergja Kirkjuteigur — Asparfell — Hlíðar. Sérhæðir Fossvogur — Fljótasel — Mjóstræti — Brekkubyggð — Vesturborgin. _____________________________________ Raðhús Brekkutangi — Garðabær — Lerkihlíð — Rauðás — Langamýri. _________________________________________ Einbýlishús Álftanes — Seltjamarnes — Amarnes — Hlíðarhvammur — Básendi — Mosfellssveit — í hjarta Reykjavíkur. VELTUSUNDI 1 o_ flfm SIMI 28444 ðllll^ Daniei Ámason, lögg. fast., Heigi Steingrímsson, sölustjóri. Iðnaðarhúsnæði í Hveragerði til sölu Iðnlánasjóður auglýsir hér með til sölu steinsteypt iðn- aöarhúsnæði að Austurmörk 9, Hveragerði, 278 fm að stærð, áður eign þrotabús Ofnasmiðju Suðurlands hf. Húsnæðið er á einu gólfi með góðum innkeyrsludyrum og með millilofti að hluta til. Getur hentað margskonar starfsemi. Skriflegum tilboðum í eign þessa sé skilað til Iðnlána- sjóðs að Lækjargötu 12, 5. hæð, Reykjavík, fyrir 23. apríl 1987. Nánari upplýsingar gefur Stefán Melsted, hdl., lögfr. sjóðsins. IÐNLÁNASJÓÐUR Lækjargötu 12, 5. hæð Reykjavík, sími 20580. Garðabær — 3ja herb. Til sölu ein rúmgóð endaíb. á efri hæð í 2ja hæða nýju húsi við Löngumýri. íb. er til afhendingar strax með hitalögn og gólfflögn. Húsiö að utan og sameign fullfrá- gengið. Sérinngangur af svalagangi, stórar sérsvalir. Álftamýri — 2ja herb. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæö í fjölbýli. Skipti æskileg á 3ja -4ra herb. íb. vestan Elliðaáa. _Apglýsinga- síminn er 2 24 80 EgnahöUn^S^ Hilmar Victorsson viöskiptafr. GIMLIGIMLI Porsij.ii.i2f' 2 Ii.»m> Siii" .'5099 PoiMj.rt.i26 2 h.cð Simi 25099 © 25099 Raðhús og einbýli FÍFUHVAMMSVEGUR Ca 250 fm fallegt einbhús á fallegum stað. Arinn. Mögul. á tveimur fb. Verð 7,1 mlllj. BRÆÐRATUNGA Ca 290 fm raðh. á tveimur h. Innb. bílsk. Fallegur suðurgarður. Útsýni. Mögul. ó tveimur íb. MOSFELLSSVEIT 212 fm stórgl. einb. ásamt kj. 50 fm bílsk. Eign í sórfl. Verð 8,8 mlllj. ÞVERÁS - NÝTT Til sölu 170 fm glæsil. keðjuh. ásamt 31 fm bilsk. Afh. fuilb. að utan. Glæsil. út- sýni. Verð 3,6 millj. LYNGBERG - HF. Glæsil. 145 fm parh. á einni h. 11 fm sólstofa. 35 fm bflsk. Afh. fullb. aö utan. GARÐABÆR - NÝTT Glæsil. 202 fm parb. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Varð 3,8 mlllj. eða tilb. u. trév. Verð 4,8 mlllj. SÖLUTURN Vorum að fi f sölu góðan söluturn í Austurbænum. Velta ca 950 Þús. Nýjar innr. Ákv. sala. 5-7 herb. íbúðir SUÐURHOLAR Falleg 117 fm (b. ó 2. h. 3 avefn- herb.. sjónvarpshol, stór stofa. Suðursv. Varð 3350-3400 þús. BLÖNDUHLÍÐ Falleg 127 fm efri sérh. + 30 fm bflsk. 4 svefnherb. Mjög ákv. sala. Verð 4,7 mlllj. EFSTASUND Falleg 117 fm sérh. I stelnh. Bilskréttur. Teikn. af góðum bíisk. fylgja. Verð 3,6 m. HJALLABREKKA Falieg 90 fm neöri sórh. Fallegur garöur. 3 svefnherb. Verð 3,4 millj. GRETTISGATA Falleg 4ra herb. fb. Verð 2,4 mlllj. SEUABRAUT Falleg 120 fm íb. á tveimur h. 3-4 svefn- herb. Vandaöar innr. Bílskýli. Verð 3,7 m. ENGIHJALLI Falleg 117 fm (b. á 1. h. Fallegt útsýni. Verð 3,3 millj. HÓLAHVERFI Falleg 117 fm íb. á 1. h. meö ræktuöum suðurgaröi. Ákv. sala. Verð 3,4 mlllj. ENGJASEL Falleg 117 fm endaíb. ó 1. h. Bflskýli. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. BRÆÐRABORGARST. Falleg 117 fm ib. é 3. h. Mikið end- um. Nýtt baðherb., teppi o.fl. Hagstæð lén áhv. Verö 2950 þús. SMIÐJUSTÍGUR Falleg 110 fm íb. ó 2. h. í endurbyggðu stoinhúsi. 3 svefnherb. Verð 3,4 mlllj. BOLLAGATA - SÉRH. Ca 110 fm sérh. ó 1. h. Suöursv. Sérínng. Bflskróttur. Verð 3,9 millj. VESTURBERG Glæsil. 4ra herb. fb. á 2. h. Mjög vandað- ar innr. Verð 3,2 milij. LOGAFOLD - NÝTT Til sölu glæsil. 3ja-4ra herb. 119 fm fb. é 2. h. f glæsil. fjölbhúsi. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Suöursv. Vönduð sameign. Verö 3,1 miil). 3ja herb. ibúðir SÖRLASKJÓL Góð 3ja herb. ib. f kj. Nýtt þak. Sérinng. Danfoss. Verð 2,3 millj. Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvoson Elfar Óloson Haukur Sigurðarson KEILUGRANDI Glæsii. og rúmg. 3ja herb. Ib. i f. h. i litilli blokk. Bílskýll. Tvennar svalir. Ekkert éhv. Verð 3,7 mlll]. VALSHÓLAR Glæsil. 95 fm endalb. f einu vandaðasta flölbýlish. i Reykjavik. Sérþvottaherb. Fal- legt útsýni. Mjög ókv. sala. Verð 3,3 millj. VOGAR - BÍLSKÚR Glæsil. 80 fm ib. á 2. h. I þrib. ósamt 30 fm bllsk. Nýtt eldh., nýl. verksm- gier. Akv. sala. Verð 3,6 mlllj. HRAUNBÆR Falleg 80 fm íb. ó 2. h. Vestursv. Ákv. sala. Verð 2,7 mlllj. KJARTANSGATA Glæsil. 3ja herb. fb. á jarðh. með sérínng. Nýtt beiki-eldhús, beikl- parket, baðherb. allt nýendum. Vönduð eign. Ákv. sela. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 93 fm fb. I kj. f góðu fjórbhúsi. Nýtt eldh. Ákv. sala. Verð 2960 þú*. BARÓNSSTÍGUR Falleg 85 fm íb. á 3. h. Ekkert óhv. Verð 2,6 nraillj. GRETTISGATA Falleg 85 fm íb. á 2. h. Skuldlaus. Ákv. sala. Verð 2,3 mlllj. 2ja herb. íbúðir KEILUGRANDI Glæsil. 2ja herb. fb. á 3. h. Parket. Suö- ursv. Verð 2,5 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS Falleg 80 fm íb. á 1. h. ásamt íbherb. í rísl. Ib. er öll nýstandsett. Stðr geymsla. Laus strax. LAUGARNES - BÍLSK. Falleg 70 fm íb. é 2. h. öll endum. Arinn. 25 fm bflsk. Verð 2,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 60 fm fb. á jarðh. Verö 1,9 mlllj. ÁLFASKEIÐ Glæsil. 70 fm ib. é 3. h. Verð 2,2 mlllj. HOFSVALLAGATA Falleg 2ja herb. litið niöurgr. Ib. Parket, nýtt eldhús, glugar, gler og rafmagn. Verð 2 mlllj. HEIÐARGERÐI Falleg 50 fm íb. ó 1. h. í nýl. húsi. Falleg- ur garöur. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. HRAFNHÓLAR Falleg 2ja herb. Ib. é 1. h. Parket. Ákv. sala. Verð 1800-1860 þúe. EFSTASUND Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Eign I góðu éstandi. Verð 1860 þúa. BRAGAGATA Falleg 45 fm rislb. öll nýstandsett. Ákv. sala. Verð 1400 þús. GRENIMELUR Falleg 60 fm Ib. I kj. Verð 2 millj. HRINGBRAUT Falleg 2ja herb. ib. á 3. h. Verð 1,9 mlllj. ASPARFELL Falleg 50 fm íb. ó 5. h. Verð 1,8 millj. SOGAVEGUR Falleg 50 fm Ib. á jarðh. Allt sér. Akv. sala. Verð 1600 þúe. MIÐTÚN Falleg 55 fm fb. Verð 1680 þúe. VÍÐIMELUR Ca 50 fm íb. Verð 1600 þút. HRINGBRAUT Ný 2ja herb. fb. Verð 1,9 mlllj. HRAUNBÆR Falleg 50 fm ib. á 1. h. Laus 15. mai. Verð 1,8 millj. SELVOGSGATA - HF. Glæsil. 50 fm Ib. Verð 1600 þút. ORRAHÓLAR Falleg 60 fm fb. Verð 1660 þúe. Hafnarfjörður — Norðurbær Nýkomin í einkasölu 3ja herb. endaíbúö í háhýsinu Miðvangi 41. Góðar svalir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.