Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987
y
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ert þú 35-50 ára
karlmaður?
Ert þú með meistararéttindi í húsasmíðum?
Ert þú áhugasamur um viðhald og viðgerðir
húsa?
Ert þú sjálfstæður?
Ef svo er þá er í boði starf hjá fyrirtæki sem
sérhæfir sig í alhliða viðgerðum á steyptum
mannvirkjum.
í starfinu felst m.a.: Mannaráðningar, verk-
stjórn, eftirlit og niðurröðun verkefna.
í boði er: Góð laun, bifreið, góð starfsað-
staða og námskeið í steypuviðgerðum.
Vinsamlegast skilið inn upplýsingum um
nafn, aldur og fyrri störf á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 15. apríl n.k. merkt: „B — 8209".
Fullum trúnaði heitið.
Sölumenn
Bókaforlagið Svart á hvítu óskar eftir að ráða
sölumenn til þess að selja bók um Samninga-
tækni. Aðeins vanir sölumenn koma til greina.
Upplýsingar gefur sölustjóri í síma 622229
á skrifstofutíma.
Svart á hvítu.
Offsetskeyting
Nemi eða sveinn í offsetskeytingu óskast.
Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Millimetri — 1420".
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA 3 SIMI681411.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða starfsmann til almennra
skrifstofustarfa í fjármáladeild.
Æskilegt að umsækjendur hafi verslunarpróf
eða hliðstæða menntun. Umsækjendur þurfa
að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá
starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411.
Samvinnutryggingar g. t.
34ára
fjölskyldumaður
með áratugsreynslu í húsaviðgerðum bæði
hér heima og erlendis óskar eftir traustu og
vellaunuðu starfi. Hefur verkstýrt stórum
verkum í múrviðgerðum í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 84886 eftir kl. 20.00.
Bifvélavirkjar
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja vana vöru-
bílaviðgerðum. Nánari upplýsingar gefur
Bergsveinn í síma 32399.
Verksmiðjan Vífilfellhf.
Sumarstarf
Námsmaður sem er að Ijúka magisterprófi
í heimspeki og stjórnmálafræði í Þýskalandi
óskar eftir starfi í ágúst til október 1987.
Blaðamennska, þýðingar, skrifstofustörf o.fl.
kemur til greina.
Tilboð merkt: „Traustur og vandvirkur —
1419“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15.
apríl nk.
Golfklúbburinn Keilir
Hafnarfirði
Við leitum að starfskrafti í eldhús við kaffiveit-
ingar og afgreiðslu. Um er að ræða starf frá
síðari hluta aprílmánaðar til loka september.
Vinnutími er frá kl. 15.00-22.00 virka daga
en frá kl. 10.00-18.00 um helgar. Tilvalið
fyrir tvo til þrjá aðila.
Upplýsingar verða veittar í skála klúbþsins,
sími 53360 frá kl. 8.00-12.00 fimmtudag og
föstudag.
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
Málmiðnaðarmenn
óskast til starfa strax eða mjög fljótlega.
Verkefni eru aðallega smíði fiskvinnslutækja
úr ryðfríu stáli. Við bjóðum uppá góð laun,
mikla vinnu og þrifalega aðstöðu.
Upplýsingar eru veittar í síma 83655.
□ TRAUST hf
Enn bráðvantar
au-pair stúlkur
Góðar stöður hjá góðum fjölskyldum í Eng-
landi. Hafið samband við Belindu sem fyrst
í síma 76233.
Ath!
19 ára Verslunarskólanemi, með verslunar-
próf, óskar eftir góðu starfi í sumar.
Margskonar störf koma til greina.
Tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir
þriðjudaginn 14. apríl merkt: „Ath. —14/4".
Hárskerasveinn
eða nemi óskast sem fyrst.
Figaro,
Laugavegi 51,
sími 12704.
Hárgreiðsla
Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast til
starfa á Hárgreiðslustofuna Andromedu í
Garðabæ.
Leiga á stól kemur til greina.
Upplýsingar í símum 656721 og 54461 eftir
kl. 19.00.
^ raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Framhaldsaðalfundur
— aðalfundur
Félag starfsfólks í veitingahúsum minnir á aðal-
fundi í fundaaðstöðu félagsins í Ingólfsstræti 5
í dag fimmtudaginn 9. aprfl kl. 16.00.
Framhaldsaðalfundur og aðalfundur síðasta
starfsárs verða samkvæmt félagslögum.
Opið hús.
Kl. 18.00-20.00 verður opið hús fyrir félags-
menn og gesti þar sem starfsaðstaða
félagsins er til sýnis. Húsnæðið í Ingólfs-
stræti 5 formlega tekið í notkun.
Stjórnin.
raðauglýsingar
Kynningarfundur
Borgarstarfsmenn
Almennur félagsfundur verður haldinn í
Glæsibæ, fimmtudaginn 9. apríl kl. 17.00
Á dagskrá er kynning á nýgerðum kjarasamn-
ingi félagsins.
Allsherjaratkvæðagreiðsla um samninginn
verður á skrifstofu félagsins á Grettisgötu
89, 3. hæð, mánudaginn 13. apríl og þriðju-
daginn 14. apríl n.k. kl. 10.00-21.00.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram á
sama stað fimmtudaginn 9. apríl og föstu-
daginn 10. apríl nk. kl. 13.00-17.00 báða
dagana.
Félagar eru hvattir til að taka þátt í atkvæða-
greiðslunni.
Stjórn St. Rv.
raðauglýsingar j
■*-- * -j- I
Landsfélag um þjóðlega náttúruvernd
og stangveiði með flugu.
Opið hús
fimmtudaginn 9. aprfl kl. 20.30. Flutt verður
erindi um Þingvallavatn og sýndar litskyggnur.
Vorfagnaður Armanna
verður haldinn laugardaginn 11. apríl kl.
14.00 í sal templara í Mjódd, Þarabakka 3.
Fjölbreytt dagskrá. Erindi flytur Össur Skarp-
héðinsson. Ármenn fjölmennið stundvíslega
og takið með ykkur gesti.
Húsnefnd.
J^uglýsinga-
síminn er 2 24 80