Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 ffl r mœti kr. 60 bús. í TEMPLARAHOLLIN f Eíriksgötu 5 — S. 20010 j Langt í land í hús- næðismálunum eftír Guðna A. Jóhannesson Frambjóðendumir Guðmundur G. Þórarinsson og Jóhanna Sigurð- ardóttir hafa deilt hart á síðum dagblaðanna um það hvort hús- næðiskerfíð sé sprungið. Að mínum dómi er sá fjármögnunarvandi, sem við blasir, þótt erfíður sé, aðeins hluti vandans í húsnæðiskerfinu. Brotalamir kerfísins hafa verið augljósar frá upphafí og þeir sem að breytingunum stóðu sl. vor hlupu frá hálfnuðu verki. Afleiðingar þess urðu helstar þær að núverandi kerfi einkennist af gegndarlausu bmðli og nánast óráðsíðu gagnvart þeim, sem eiga miklar eignir fyrir, og sjúklegri aðhaldsstefnu gagnvart þeim hópum fólks, sem vegna lágra launa og lítilla eigna hafa ekki möguleika á því að fjárfesta þrátt fyrir núverandi kjör almennra hús- næðislána. Án réttlætis enginn friður Það má vera hveijum manni ljóst að enginn friður skapast um hús- næðiskerfí sem gengur þvert á réttlætiskennd þorra þjóðarinnar. Hugmyndafræðingar núverandi kerfís hafa því miður misst sjónar á þessu mikilvæga atriði. — Það er ekkert réttlæti að búa til hús- næðiskerfi, sem vísar frá þeim sem tekna sinna og eignastöðu vegna hafa ekki burði til þess að fjárfesta í eigin húsnæði, án þess að þeim séu búnir aðrir möguleikar og ann- ars konar réttur. / — Það er ekkert léttlæti að láta ungar bamafjölskyldur bíða ámm saman eftir lánum til að eignast sína fyrstu íbúð á meðan ástandið á leigumarkaðnum einkennist af öryggisleysi, okri og mannfyrirlitn- ingu. — Það er ekkert réttlæti að fólk, sem fer á milli byggðarlaga í leit að atvinnu þurfí að fjárfesta í íbúð- arhúsnæði á hveijum stað og leggja þannig efnahag sinn í mikla hættu, í stað þess að eiga kost á leigu- eða búseturéttaríbúðum. — Það er ekkert skylt við rétt- læti hvemig lánsréttur stofnast hjá einstaklingum og hjónum. Skerðing lánsréttar fólks með langan starfs- feril sem hefur um tíma farið til Guðni A. Jóhannesson endurmenntunar og starfsnáms er himinhrópandi svo ekki sé minnst á útilokum samkynja sambýlisfólks, sem skýrt er kveðið á um í reglu- gerð. •X* • • »• **•• *x» • «4'« * * é ***•♦*• • • * • • • § ■- BOBÐAPANTANIR l' SÍMA 20221 ••♦*x*«*«****«*-********>»*x***»*« Aöalhöfundur og leikstjóri: m Gísli Rúnar Jónsson Laddi með stór-griniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur __ leikur fyrir dansi / eftir að skemmti- dagskrá lýkur. offgss&Í SÆNSKU SIGURVEGARARNIK í EUROVISION 1984 HERREY í EVRÓPU í kvöld, annað kvöld og á laugardagskvöldið skemmta í EV/kOPU Herrey bræðurnir sænsku, sem sigruðu í Eurovision söngvakeppninni 1984. Herrey eiga miklum vinsældum að fagna i Skandinavíu og víðar. Frá sigri þeirra 1984 hafa þeir ferðast vítt og breitt um Evrópu og haldið u.þ.b. 250 tónleika fyrir meira en eina milljón manna. Herrey eru tónlistarmenn á toppnum og það verður örugglega allt vitlaust í EVRÓPU í kvöld. Vortískan í EVRÓPU 1987 Vegna fjölda áskorana verður afmælissýning Módelsamtakanna ”Vortískan í EVRÓPU 1987” endurtekin í kvöld og annað kvöld fyrir þá fjölmörgu sem þurftu frá að hverfa um síðustu helgi. Missið ekki af þessari stórglæsilegu sýningu á hátískunni um þessar mundir. Allir í EVRÓPU - alltaf. DESTAUDANT LÆKJARGÖTU 2, II HÆO VERIÐ VELKOMIN! ■ lc« M 4PH MT .Jol
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.