Morgunblaðið - 09.04.1987, Síða 70

Morgunblaðið - 09.04.1987, Síða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 ffl r mœti kr. 60 bús. í TEMPLARAHOLLIN f Eíriksgötu 5 — S. 20010 j Langt í land í hús- næðismálunum eftír Guðna A. Jóhannesson Frambjóðendumir Guðmundur G. Þórarinsson og Jóhanna Sigurð- ardóttir hafa deilt hart á síðum dagblaðanna um það hvort hús- næðiskerfíð sé sprungið. Að mínum dómi er sá fjármögnunarvandi, sem við blasir, þótt erfíður sé, aðeins hluti vandans í húsnæðiskerfinu. Brotalamir kerfísins hafa verið augljósar frá upphafí og þeir sem að breytingunum stóðu sl. vor hlupu frá hálfnuðu verki. Afleiðingar þess urðu helstar þær að núverandi kerfi einkennist af gegndarlausu bmðli og nánast óráðsíðu gagnvart þeim, sem eiga miklar eignir fyrir, og sjúklegri aðhaldsstefnu gagnvart þeim hópum fólks, sem vegna lágra launa og lítilla eigna hafa ekki möguleika á því að fjárfesta þrátt fyrir núverandi kjör almennra hús- næðislána. Án réttlætis enginn friður Það má vera hveijum manni ljóst að enginn friður skapast um hús- næðiskerfí sem gengur þvert á réttlætiskennd þorra þjóðarinnar. Hugmyndafræðingar núverandi kerfís hafa því miður misst sjónar á þessu mikilvæga atriði. — Það er ekkert réttlæti að búa til hús- næðiskerfi, sem vísar frá þeim sem tekna sinna og eignastöðu vegna hafa ekki burði til þess að fjárfesta í eigin húsnæði, án þess að þeim séu búnir aðrir möguleikar og ann- ars konar réttur. / — Það er ekkert léttlæti að láta ungar bamafjölskyldur bíða ámm saman eftir lánum til að eignast sína fyrstu íbúð á meðan ástandið á leigumarkaðnum einkennist af öryggisleysi, okri og mannfyrirlitn- ingu. — Það er ekkert réttlæti að fólk, sem fer á milli byggðarlaga í leit að atvinnu þurfí að fjárfesta í íbúð- arhúsnæði á hveijum stað og leggja þannig efnahag sinn í mikla hættu, í stað þess að eiga kost á leigu- eða búseturéttaríbúðum. — Það er ekkert skylt við rétt- læti hvemig lánsréttur stofnast hjá einstaklingum og hjónum. Skerðing lánsréttar fólks með langan starfs- feril sem hefur um tíma farið til Guðni A. Jóhannesson endurmenntunar og starfsnáms er himinhrópandi svo ekki sé minnst á útilokum samkynja sambýlisfólks, sem skýrt er kveðið á um í reglu- gerð. •X* • • »• **•• *x» • «4'« * * é ***•♦*• • • * • • • § ■- BOBÐAPANTANIR l' SÍMA 20221 ••♦*x*«*«****«*-********>»*x***»*« Aöalhöfundur og leikstjóri: m Gísli Rúnar Jónsson Laddi með stór-griniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur __ leikur fyrir dansi / eftir að skemmti- dagskrá lýkur. offgss&Í SÆNSKU SIGURVEGARARNIK í EUROVISION 1984 HERREY í EVRÓPU í kvöld, annað kvöld og á laugardagskvöldið skemmta í EV/kOPU Herrey bræðurnir sænsku, sem sigruðu í Eurovision söngvakeppninni 1984. Herrey eiga miklum vinsældum að fagna i Skandinavíu og víðar. Frá sigri þeirra 1984 hafa þeir ferðast vítt og breitt um Evrópu og haldið u.þ.b. 250 tónleika fyrir meira en eina milljón manna. Herrey eru tónlistarmenn á toppnum og það verður örugglega allt vitlaust í EVRÓPU í kvöld. Vortískan í EVRÓPU 1987 Vegna fjölda áskorana verður afmælissýning Módelsamtakanna ”Vortískan í EVRÓPU 1987” endurtekin í kvöld og annað kvöld fyrir þá fjölmörgu sem þurftu frá að hverfa um síðustu helgi. Missið ekki af þessari stórglæsilegu sýningu á hátískunni um þessar mundir. Allir í EVRÓPU - alltaf. DESTAUDANT LÆKJARGÖTU 2, II HÆO VERIÐ VELKOMIN! ■ lc« M 4PH MT .Jol

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.