Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 Vextir af orlofs- fé verða 18,2 % VEXTIR af orlofsfé sem Póstgíróstofunni ber að Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga: Samningar samþykktir NÝGERÐIR kjarasamningar Fé- lags háskólamenntaðra hjúkr- unarfræðinga voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða í almennri atkvæða- greiðslu, sem fram fór í gær. Nær 30 hjúkrunarfræðingar í fél- aginu, sem sagt höfðu upp störfum á ríkisspítölunum frá 1. apríl, endur- réðu sig í gær. Aðrar heilbrigðisstétt- ir, sem sögðu einnig upp störfum, íhuga nú að endurráða sig, en samn- ingar tókust við sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa á laugardaginn var, en þessi félög voru þau síðustu í BHMR, sem voru enn í verkfalli og félagar höfðu jafnframt sagt upp störfum. greiða fyrir orlofsárið 1. maí 1986 til 30. apríl 1987 verða 18,2% af því orlofsfé sem fellur til greiðslu eftir 1. maí næstkomandi. Er þetta sam- kvæmt ákvörðun félagsmála- ráðuneytisins. Næsta orlofsár verður síðasta innheimtuár Póstgíróstofunnar á orlofsfé, en samkvæmt lögum sem taka gildi 1. maí 1988 verð- ur allt orlof sem launþegar vinna sér inn greitt með orlofs- launum beint frá launagreið- anda. Sú tilhögun kemur til framkvæmda 1. maí 1989. Til að fyrirbyggja misskilning vill félagsmálaráðuneytið taka fram að tilhögun á greiðslu or- lofsfjár vegna orlofsársins sem hefst 1. maí næstkomandi verð- ur óbreytt frá því sem verið hefur og ber launagreiðendum að greiða orlofsfé til Póstgíró- stofunnar til 30. apríl 1988. Flak Barðans horfið Ólafsvfk. MARGIR gerðu sér ferð í dymbil- vikunni til að líta á flak Barðans GK sem strandaði á dögunum skammt undan Hólahólum á Snæfellsnesi. Urðu menn hissa þegar á strandstað var komið því þar var ekkert flak að sjá. Á hafsbotninum mátti grilla í jámflykki í briminu neðan við berg- ið en ógerlegt var að greina lögun þess. Uppi á hraunbrúninni var mikið af smáspýtnadrasli sem sjá mátti að var úr Barðanum. Helgina fyrir páska gerði snarpa austanátt með miklum sjó. Ólögin hafa gert sitt til þess að nú má segja að af flakinu sjáist hvorki tangur né tetur. Helgi Góður fundur og málin skýrðust segir Davíð Oddsson borgarstjóri „Við teljum okkur ekki hafa fengið fullnægjandi svör hjá borgarstjóra, en það kom fram að þáttur hans var afgerandi í því að kalla lögregluna til. Við áskiljum okkur allan rétt til þess að halda málinu vakandi áfram,“ sagði Baldur S. Baldursson, blaðafulltrúi Brunavarðafélags Reylqavíkur, í samtali við Morg- unblaðið eftir fund Davíðs Oddssonar, borgarsljóra, með starfsmönnum slökkvistöðvar- innar í Reykjavík seinnipartinn í gær um það er lögreglan í Reykjavík var kölluð til er bruna- verðir ætluðu á félagsfund í Starfsmannafélagi Reykjavíkur Símamenn semja um 23-24% hækkun launa EFTIR tæplega sólarhringslang- an fund tókust samningar milli Félags islenskra símamanna og ríkisvaldsins skömmu fyrir há- Raf mag’ns veitur ríkisins: Verkfall hófst á miðnætti VERKFALL hófst á miðnætti hjá rafvirkjum og linumönnum, sem starfa hjá Rafmagnsveitum ríkis- ins. Stuttur árangurslaus samn- ingafundur var haldinn í gærdag og hefur verið boðað til nýs fund- ar á föstudaginn kemur. Verkfallið nær til 140 starfs- manna, sem eru í Rafiðnaðarsam- bandi Islands. Viðhald á raflínum víða um land feliur niður, nema á Vestfjörðum og í stórum þéttbýlis- kjömum, þar sem sérstakar raf- veitur starfa. degi í gær og var því verkfalli símamanna, sem hafist hafði þá á miðnætti, aflýst þar til at- kvæðagreiðsla hefur farið fram um samningana. Samningarnir eru til tveggja ára, gilda frá 1. febrúar í ár til áramóta 1988, og fela í sér 23-24% hækkun á samningstímanum, að sögn Ragnhildar Guðmundsdóttur, formanns Félags íslenskra síma- manna. Að sögn Ragnhildar fela breyt- ingar á launatöflu í sér rúmlega 13% hækkun til félagsmanna. Eins launaflokks hækkun kemur til framkvæmda 1. ágúst næstkom- andi og annar launaflokkur 1. janúar á næsta ári. Samtals hækka laun um 7% á næsta ári. Fari kaup- máttur á árinu 1988 niður um 6,5%, samanborið við meðaltalskaupmátt á þessu ári, eru samningar uppsegj- anlegir með hálfs mánaðar fyrir- vara. Samkvæmt þessum samningum verða byijunarlaun á bilinu 27-28 þúsund krónur. „Eftir atvikum er ég ánægð með þessa samninga. Þetta er í fyrsta skipti sem við semjum samkvæmt nýjum samningsréttarlögum og í fyrsta skipti sem Félag íslenskra símamanna fer í verkfall eitt og sér síðan 1915,“ sagði Ragnhildur um samningana. „Það hefur sýnt sig að félagar hafa staðið mjög vel saman í þessum aðgerðum og ég vil þakka þeim fyrir gott starf. Ég vona að þessir samningar verði samþykktir, því mér sýnist að í þessari lotu hefðum við ekki komist lengra,“ sagði Ragnhildur ennfrem- Samningamir vom samþykktir í samninganefnd með sjö atkvæðum gegn tveimur. Atkvæðagreiðsla meðal félagsrúanna fer fram í næstu viku, en félagar í Félagi íslenskra símamanna em rúmlega 900 alls staðar á landinu. Leit að tveimur ungmennum i Skálafelli: Grófu si g í fönn og biðu björgunar Atkvæðagreiðsla SFR á mánudag og þriðjudag ÁKVEÐIÐ hefur verið að endur- taka atkvæðagreiðslu um nýja kjarasamninga Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar á mánudag og þriðjudag í næstu viku. Atkvæðagreiðsla um samning- ana, sem fór fram fyrir viku síðan, var ógilt og atkvæðaseðlar brenndir vegna ákvörðunar borgarráðs um að hækka laun fóstra, gæslukvenna og þroskaþjálfa á meðan atkvæða- greiðsla stóð yfir. Þetta verður í þriðja skipti sem atkvæðagreiðsla fer fram í félaginu vegna nýrra kjarasamninga, en samningar sem vom gerðir fyrr á árinu vom felldir. BJÖRGUNARSVEITIN Kyndill í Mosfellssveit var kölluð út síðdegis á mánudag vegna pilts og stúlku, sem saknað var í Skálafelli. Ungmennin fundust um klukkan 22.00 um kvöldið og höfðu þau þá grafið sig í fönn í gili í fjallinu. Unga fólkið hafði farið á vélsleða upp í fjallið fyrr um daginn og er það kom ekki fram á tilsettum tíma var beðið um aðstoð björgunar- sveita. Slæmt veður var á þessum slóðum og þegar björgunarsveitar- menn úr Kyndli í Mosfellssveit fundu fólkið síðar um kvöldið vom fleiri björgunarsveitir komnar í við- bragðsstöðu. Vélsleðinn, sem unga fólkið var á, mun hafa farið fram af snjó- hengju og niður í gilið og ákváðu ungmennin þá að grafa sig í fonn og bíða björgunar. Þau vom nokkuð hrakin er þau fundust enda veður slæmt eins og áður sagði. Davíð Oddsson, borgarstjóri, í ræðustól á fundinum. á tækjum slökkviliðsins. Baldur sagði að fundurinn hefði verið mjög fjölmennur og meðal annars verið fjallað um kjaramál bmnavarða, enda hefðu bmnaverðir í Reykjavík dregist mjög aftur úr slökkviliðsmönnum annars staðar á landinu, þrátt fyrir aukna ábyrgð og að í þeirra umsjá væm íjölmenn- ustu þéttbýlissvæði landsins. „Ég held að slökkviliðsmenn hafi haft fullan skilning á sjónarmiðum okkar. Sumir hveijir vom með aðr- ar skoðanir á málinu, eins og gengur, og menn komu sínum sjón- armiðum á framfæri," sagði Davíð Oddsson, borgarstjóri, í samtali við Morgunblaðið um fundinn með slökkviliðsmönnum. Hann sagði að þetta hefði verið góður fundur og málin hefðu skýrst. Lögreglufélag Reykjavíkur og Landssamband lögreglumanna létu frá sér fara ályktun um helgina þar sem það er harmað að lögreglu- menn skuli hafa verið sendir að slökkvistöðinni og bent á að sam- kvæmt lögum um lögreglumenn megi þeir ekki hafa önnur afskipti af vinnudeilum en að halda upp> friði og afstýra skemmdum. Borgarfulltrúar minnihlutaflokk- anna hafa mótmælt harðlega þeim vinnubrögðum slökkviliðsstjóra að kalla til lögreglu vegna þessa máls og segjast munu óska nánari upp- lýsinga um það á næsta fundi borgarráðs. Skaut að lögreglumönnum úr merkjabyssu: Úrskurðaður í gæsluvarðhald og látínn sæta geðrannsókn REYKVÍKINGUR á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæslu- varðhald til 6. maí næstkomandi vegna árásar á lögreglumenn síðastliðinn laugardag. Mannin- um hefur jafnframt verið gert að sæta geðrannsókn. Laust eftir hádegi á laugardag barst lögreglunni í Reykjavík beiðni um að fjarlægja mann úr íbúð í Árbæjarhverfí. Þegar komið var á staðinn skaut maðurinn úr merkja- byssu að lögreglumönnunum og fór skotið á milli tveggja þeirra. Maður- inn gerði síðan tilraun til að beita hnífi gegn lögreglumönnunum áður en hann var yfirbugaður. Rannsóknarlögregla ríkisins fékk málið til meðferðar og hefur maður- inn verið úrskurðaður í gæsluvarð- hald og gert að sæta geðrannsókn. LögTeglan hefur áður haft afskipti af manni þessum vegna líkamsár- ása. Fjölmennur fundur slökkviliðsmanna með borgarstjóra. Slökkviliðsmenn í Reykjavík: Svör borgarsljóra ekki fullnægjandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.