Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 SXANDBYME A nrw fihn bv Roi> R«n*r. íf| AIA wömts WAÍJÍVK) ' '~r",^*,e’2?3SS?25Jí5 vcsr: Kvikmyndin „Stand By Me" er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Líkinu". Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónlist. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O’Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd i B-sal kl. 7. *' iltn, nifflíi iíf ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum því fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregður sér á ball og þar líður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lífsins 25 árum áður? Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK.DV. ★ ★1/2 AI. MBL. ]]□ [DOLBY STEREO | PEGGY SUE GIFTIST 18936 SÍMI Frumsýnir: ENGIN MISKUNN Eddie Julette (Richard Gere) hyggur á hefndir er félagi hans i Chicago lögreglunni er myrtur af Losado glæpaforingja frá New Orleans. Eina vitnið að morðinu er ástkona Losa- dos, Michel Duval (Kim Basinger). Richard Gere (The Cotton Club, An Officer and a Gentleman) og Kim Basinger (The Natural, 9 1/2-we- eks), í glænýjum hörkuþriller. Leikstjóri: Richard Pearce. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina Engin miskunn Sjá nánar augl. annars staáar í blaöinu. LAUGARAS = = — SALURA — Páskamyndin 1987. TVÍFARINN Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ungan pilt, Jake, sem flyst til smábæjar í Bandarikjunum. Stuttu eftir að Jake (Charlie Sheen) kemur til bæjarins fara yfirnáttúrulegir hlut- ir að gerast, hlutir sem beinast gegn klíkunni sem heldur bæjarbúum i stöðugum ótta. Aðalhlutverk leikur Charlie Sheen sem eftir tökur á Tvífaranum lék i Platoon, sem nýlega var valin besta myndin. Önnur hlutverk eru í höndum Nlch Casavettes, Randy Quaid, Sherilyn Fenn og Griffin O'Neal. Tónlist flytja Bonnie Tyler, Billy Idol, Ozzy Ozburne og Motley Crue. Leikstjóri: Mike Marvin. Sýnd kl.5,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. □□[ OQLBY STEPEG ! --- SALURB ---- EINKARANNSÓKNIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 200. ★ ★ ‘/2 Mbl. — SALURC — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ÞJODLEIKHUSID SÖNGLEIKURINN EN LITEN Ö I HAVET frá Dramaten í Stokk- hólmi byggður á Atómstöðinni eftir Halldór Laxness. Fimmtudag kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýn- ingar. BARNALEIKRITIÐ R)/mPa ú ^ RuSLaHaVgn w Sunnudag kl. 15.00. IAI LlLliífllOl Sunnudag kl. 20.00. ÉG DANSA VTÐ ÞIG... Þriðjudag kl. 20.00. Miðvikud. 29/4 kl. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Uppl. í símsvara 611200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð korthafa. Óskarsverðlauna- myndin: GUÐ GAFMÉREYRA CHILDREN OF A LESSER GOD Engin sýning í dag. AlÞtfM-1 06 HADEGISLEIKHÚS I |UtONGO-i (0 P>4 06 O •m H | tó 19. sýn. í dag kl. 12.00. 20. sýn. föst. 24/4 kl. 12.00. 23. sýn. þrið. 28/4 kl. 12.00. 24. sýn. miðv. 29/4 kl. 12.00. 25. sýn. fim. 30/4 kl. 12.00. 26. sýn. laug. 2/5 kl. 13.00. Ath. sýn. hefst stundvíslega. Miðapantanir óskast sóttar í Kvosina degi fyrir sýningu milii kl. 14.00 og 15.00 nema laug- ardaga kl. 15.00 og 16.00. Ósóttar pantanir verða annars seldar öðrum. I Miöapantanir allan sólarhringinn í síma 15185. Sími í Kvosinni 11340. , Sýningastaður: * HUGLEIKUR sýnir: Ó, ÞÚ ... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 8. sýn. 26. apríl kl. 20.30. 9. sýn. 28. apríl kl. 20.30. 10. sýn. 29. apríl kl. 20.30. ÚR UMSÖGNUM BLAÐA: ...hreint óborganleg skemmtun. (HF) ...frammistaða leikaranna konungleg. (Mbl.) ...upprunalegur, dásamlega skemmtilegur hallæris blaer. (Timinn) ...léku af þeim tærleik og einf eldningshaetti að unun var á að horfa. (Þjóðv.). ...kostulegt sakleysi Sigrið- ar og Indriða er bráðfyndið. (DV) Aðgöngumiðasala á Galdraloftinu sýningar- daga eftir kl. 17.00, sími 24650 og 16974. Símapantanir í síma 24650 og 16974. IIS ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 AIDA eftir Verdi Sýn. föstud. 24/4 kl. 20.00. ÍSLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFTIR. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alladaga frá kl. 15.00-18.00. BIOHUSIÐ S«ni: 13800 Páskamyndin 1987 Frumsýning á stórmyndinni: VALDATAFL LEIKIÐ TIL SIGURS Heimsfræg og sórstaklega vel gerð stórmynd gerð af hinum þekkta leik- stjóra Sidney Lumet og með úrvals- leikurunum Richard Gere, Julie Christie, Gene Hackman og Kate Capshaw. POWER HEFUR ÞEGAR FENGIÐ FRÁBÆRA AÐSÓKN OG UMFJÖLL- UN ERLENDIS ENDA ER HÉR SÉRSTÖK MYND A FERÐINNI. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julie Christie, Gene Hackman, Kate Capshaw. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Mögnuð mynd sem tilnefnd var til Óskarsverölauna í vor. UMMÆLI BLAÐA: „Þetta er virkilega góð kvikmynd með afbragðsleik Gene Hackman”. „...mynd sem kemur skemmtilega á óvart”. „Hopper er stórkostiegur”. Nýr þjálfari (Gene Hackman) með nýj- ar hugmyndir kemur í smábæ til að þjálfa körfuboltalið. Það hefur sin áhrif, þvi margir kunna betur. Leikstjóri: David Anspaugh. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Bar- bara Hershey, Dennis Hopper. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GENE HACKMAN VMnniuií i-ii T lA'.’i'-ihiiig.. .ii'st llx- Diilv thing. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Á SKUUBA V BÍNMMRBANKINNl Tveir 100.000,00 kr. vinningar! Heildarverömœti vinninga yfir 400.000,00 kr.! Húsið opnar kl. 18.30. ÁRANGRI MÁ NÁ Á ÝMSAN HÁTT ... Hér gefur að líta 43 leiðir Vegvfsirlnn til árangurs ar ÓKEYPIS bækllngur okkar um starfsnám - saml bæklingurlnn og vlð höfum sent milljónum manna og kvenna um helm all- an. Reynslan sýnlr að hann gorlr gagn - og hann getur Iflta hjálpað þér. Við lofum ekki irangrl, það gorir engln lögmæt menntastofnun. En vlð haitum þvf að sanda þir án allra skuldblndlnga bækling um það starf sem heillar þlg. Þar með getur þú hafið námlð og vallð þir það svlð sam þú telur að þú getlr náð árangri i og tryggt þár þægllegra og betra Iff. Veldu vlnsamlega aðelns eltt númar. Þótt þú kunnir selnna að hyggja á frekara nám sýnlr reynslan okkur að bestur árangur næst þegar namandi gefur sig aðains að elnu svlði. SENDIÐ EFTIR ÓKEYPIS UPPLÝSINGUM ÁN NOKKURRA SKULDBINDINGA. International Correspondence Schools, Dept. GNS47, Box 1900, Scranton, Pennsylvania 18501, USA. Starfsnim i rekstrar- fræðum 60 Stjórn fyrirtækja 61 Bókfærsla 80 Fyrirtækjastjórnun og markaðsfræði. 81 Fyrirtækjastjórnun og fjármálastjórn Starfsnám itæknifræði 67 Raftæknifræði 63 Byggingarverkfræði 62 Vélaverkfræði 65 Rafmagnsfræöi Annað starfsnám 56 Tölvuforritun 07 Bandariskt stúdentspróf 59 Matreiðsla 20 Aðstoð á tannlæknastof- um 57 Tölvuviögerðir 05 Hótelstjórnun 14 Stjórnun kælikerfa 12 Innanhúsarkitektúr 51 Salaátískuvarningi 28 Bifhjólaviðgeröir 52 Markaðskannanir 94 Heilsu-ognaeringar- fræði 22 Náttúruvernd 19 Dýrahjúkrun 246 Útvarps- og sjónvarps- viögeröir 260 B Húsasmíði 106 Almennviðskiptafræði 144 Hagnýtenska 04 Bifreiðaviðgerðir 18 Bókhald 02 Rafeindafræði 21 Einkaritaranám 06 Rafvirkjun 29 Löggæslustörf 32 Listir 09 Lögfræði 55 Dieselviðgerðir 87 Sjónvarps-og mynd- bandaviðgerðir 03 Umönnunbarna 85 Tækniteiknun 35 Ferðamálastörf 260 A Arkitektúr 260 C Vélarekstur 161 Stjórnunvéla 25 Byssuviögerðir FÁIÐ ÓKEYPIS UPPLÝSINGAR - SENDIÐ AUGLÝSINGUNA STRAX í DAG. SKRIFIÐ HÉR VIDEIGANDINÚMER... Skrifið með bókstöfum. Nafn:.................................Aldur: . Heimilisfang: .................................. Borg/bær: ...................................... Land: ................................sími: (...)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.