Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 23
1 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 23 Önundur Ásgeirsson „Framsóknarflokkur- inn hefir reynst ótraustur. Ymist með eða móti varnarliðinu, með eða móti NATO. Þeir eru margfaldir Is- landsmeistarar í skjald- arglímu tvískinnungs- ins.“ orkuvopna í heiminum. Hugsanlega gæti þetta stutt þennan nauðsyn- lega málstað, sérstaklega ef öðrum þjóðum væri boðin þátttaka í her- ferðinni gegn kjarnorkuvopnunum. Utanrí kismálastefnan Norðurlönd hafa ekki sameigin- lega stefnu í kjamorkumálum. Finnar hafa fylgt hlutleysi í hermál- um og hafa sýnt mikinn kjark í samstöðu sinni með vestrænum ríkjum, þótt allir viti, að þeir hafi veika stöðu undir hramminum að austan. Svíar þykjast fylgja vopn- uðu hlutleysi, en hafa veigrað sér við að taka afstöðu með vopnuðu hlutleysi, en hafa veigrað sér hjá að taka afstöðu með vestrænum ríkjum. Helsta stefnumál þeirra hefír verið að sýna ítrekað andóf gegn stefnu Bandaríkjanna. Nú beita þeir sér gegn stjóm Suður- Afríku. Sú stefna á engan rétt á sér. Svartir hafa atvinnu og betri kjör í S-Afríku, en í nokkm öðm landi þeirrar heimsálfu. Flestir negrar þar em aðfluttir vegna þess að þar fengu þeir atvinnu. Þegar Nigería rak burtu 4 milljónir negra frá nágannaríkjunum á einni nóttu þögðu Svíar þunnu hljóði. Þeir hafa í raun enga eða mjög óskilgreinda utanríkisstefnu og tvískinnungur þeirra er of augljós. Þeim hefír þó verið sýndur mikill trúnaður. Ut- anríkisráðherra þeirra, Jerring, var skipaður sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna í Miðausturlöndum, en náði ekki árangri. Olof Palme, for- sætisráðherra þeirra, tók að sér að vera málamiðlari í stríðinu milli íran og íraks. Var hann myrtur vegna sölu Bofors-verksmiðjanna á vopn- um til íran í gegn um Shanghai? Það þyrfti ekki að koma á óvart. Danir þykjast vera aðilar að NATO, en danskir stjómmálamenn vilja ekki hlýta ákvörðunum her- stjórnar NATO eða gera nauðsyn- legar ráðstafanir til vamar landinu. Þetta er tvískinnungur. Norðmenn og íslendingar hafa, hinsvegar, svipaða stefnu. Báðar þjóðimar neita að hafa kjamorku- vopn í löndum sínum á friðartímum, en gefa ekki upp hver afstaða þeirra væri, ef til ófriðar skyldi draga, enda yrðu þáverandi stjómvöld að taka slíkar ákvarðanir. Afstaða íslenzkra stjórnmálaflokka í 30 ár hefír Sjálfstæðisflokkur- inn fylgt stefnu Bjama Benedikts- sonar um aðild íslands að NATO og óbrigðula samstöðu með vest- rænum lýðræðisþjóðum. Alþýðu- flokkurinn hefír einnig fylgt þessari stefnu og þetta hefír verið hin opin- bera stefna íslands. Framsóknar- flokkurinn hefír reynst ótraustur. Ymist með eða móti vamarliðinu, með eða móti NATO. Þeir em margfaldir íslandsmeistarar í skjaldarglímu tvískinnungsins. Framsóknarmenn hafa stundað þessa iðju svo lengi, að þeir gera sér ekki grein fyrir að tillagan um kjamorkuvopnalaus Norðurlönd er jafnframt tillaga um að sundra af- stöðu til vestræns samstarfs innan NATO. í þessa gildm hafa þeir fallið Guðmundur G. Þórarinsson og Páll Pétursson, en þessi stefna er því gegn hagsmunum íslands og þeirri opinbem stefnu, sem fylgt hefír verið. Þessi afstaða er einnig andstæð stefnu Steingríms Her- mannssonar, forsætisráðherra, eftir leiðtogafundinn, um miðlunarhlut- verk Islands í friðarmálum. Það er því löngu kominn tími til, að fram- sóknarmenn fari að tala saman innbyrðis um hver sé raunvemleg afstaða flokksins til friðarmálanna. Tvískinnungurinn er orðinn þreyt- andi og þjónar ekki hagsmunum íslands. Höfundur er lögfræðingur og fyrrverandi forstjóri OLÍS. Frá vinstri K.N.K. Biwott orkuráðherra Kenýa, Ingi Þorsteinsson ræðismaður íslands í Kenýa, Dah. a. Mobi forseti Kenýa, E. Mwang- ale utanrikisráðherra og E. Mwen aðstoðar utanríkisráðherra Kenýa. Samningnr við Kenýa samþykktur •+ ÍSLENSKA ríkisstjórnin hefur staðfest rammasamkomulag, sem íslensk sendinefnd undirrit- aði í Kenýa milli landanna um verkefni íslenskra aðila þar á sviði jarðhitarannsókna. Áætlaður kostnaður við verkefn- in em 17 milljónir Bandaríkjadala og er ráðgert að vekið taki 3 ár. Þetta er fyrsti hluti 64 milljón dala samnings milli landanna sem unnið verður að samkvæmt fram til alda- móta. Að sögn Jónasar Elíassonar aðstoðarmanns iðnaðarráðherra verður gengið frá samningum milli íslensku fyrirtækjanna sem taka verkið að sér og Kenya Power Company á næstu þremur mánuð- um. IBM TÖLVURÁÐSTEFNA FYRIR RÁÐGJAFA IBM á íslandi býð ur til ráðstefnu fyrir ráðgjafa í fyrirtækjarekstri og tölvuvæðingu fyrirtækja. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Ork, Hveragerði, dagana 28.-29. apríl n.k. Efni ráðstefnunnar er: — Framtíðarstefna IBM í hugbúnaði. — Kynning á öllum helstu tölvum IBM allt frá einvalatölvum upp í stórtölvur. — Samtenging IBM tölva. — Sýning á ýmiss konar nýjum tölvubúnaði. — Val á réttum IBM tölvubúnaði. Þátttaka tilkynnist til Þorvalds Karlssonar, IBM, fyrir 22. apríl n.k. Hann veitir jafnframt nánari upplýsingar. VANDWIRKNIIHVIVETNA Skaftahlið 24 • 105 Reykjavik • Simi 27700 ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR SINFÓNÍUHUÓMSVEITARINNAR sem vera áttu fimmtudaginn 30. aprfl verða haldnir LAUGARDAGINN 25. APRÍL KL. U.30 í HÁSKÓIABÍÓI Áskrifendur og aðrir tónleikagestir eru beðnir velvirðingar á þessum breytingum, sem urðu af óviðráðanlegum orsökum. Stjórnandi: ARTHUR WEISBERG MAHLER: Sinfónía nr. 5 BERLIOZ: Roman Carneval Forleikur OLIVER KENTISH: Myrkraverk Miðasalan í Gimli er opin 21., 22. og 24. apríl. Miðar verða einnig seldir við innganginn. SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.