Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 16
16 MORÖtffíBLAÐÍfi'/MlÓWÖDÁ’GÚft'^/'ÁÍRÍt’WáT 1__114120-20424 Sýnishorn úr söluskrá! SMÁÍBÚÐAHVERFI Glæsil. ca 140 fm einb. á einni hæö. Óvenju fallegur garöur. Eign í topp- standi. Ákv. sala. FAXATÚN — GB. Mjög snoturt einb. á einni hæö ca 155 fm. Nuddpottur í garöi. Bilskréttur. Verö 5 millj. NESVEGUR Mjög fallegt ca 185 fm steinhús á tveim- ur hæöum + bilsk. og bílskýli. Verö 7,5 millj. KJARRMÓAR Mjög gott ca 90 fm parhús á tveimur hæöum. Bílskróttur. Ein- göngu i skiptum fyrir einbýli/ raöhús eöa eign í smíöum. t.d. í Garöabæ, eign í smíöum kemur vel til greina. ÁSBÚÐ — GB. Vorum aö fá í sölu skemmtil. ca 200 fm endaraöhús á tveimur hæöum ásamt ca 40 fm tvöf. bílsk. Gott út- sýni. Góöur garöur. 2 MILLJ. V/SAMN. — SÉRH. KÓPAVOGI Vantar ca 150 fm sérhæö eöa raöhús + bilsk. i Kópavogi. Gott eldra einb. kemur einnig til greina. BLÓMVALLAGATA Vorum aö fá í sölu 3. hæö og ris i ágætu húsi. Á hæðinni sem er ca 80 fm eru 3 herb., rúmgott eldhús og baö. Risiö er aö hluta til óinnr. Æskileg skipti á t.d. 4ra herb. íb. meö bilsk. í Garðabæ. í sama húsi er til sölu lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð. ÁSTÚN — KÓP. Stórgl. nýleg 4ra herb. ca 120 fm íb. á 2. hæö. Óvenju stórar suö- ursv. Þvhús innaf eldhúsi. Verö 3,8 millj. SEUABRAUT Góö 4ra herb. íb. á 1. hæö. Góöar innr. Bílskýli. RAUÐALÆKUR Mjög góö 4ra herb. ca 100 fm jaröh. Parket á gólfum. Snyrtil. eign. Verö 3,4 millj. Ákv. sala. LYNGMÓAR Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæö. Æskil. skipti á 4ra herb. íb. á svipuöum slóðum. DALSEL Ósamþykkt 3ja herb. íb. í kj. í raöhúsi. ófullfrág. Verö aöeins 1,5 millj. BRATTAKINN — HF. Ágæt 3ja herb. jaröhæö ca 70 fm. Verö 1750 þús. ÁLFASKEIÐ — HF. Góö ca 65 fm íb. á 3. hæö. Suö- vestursv. Bilskréttur. Verö 2,2 millj. HEIMASÍMAR: 622825 — 667030 Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Höfum kaupanda að 2ja herb. íb. í Hamraborg. Höfum kaupanda að 4ra herb. ib. við Ásbraut. Höfum kaupanda að 4ra herb. íb. í Hamraborg. Höfum kaupanda að 4ra herb. íb. í Engihjalla. EFasleignasakm EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sötumenn ióbann Haildanarton, ht. 72057 Vilh|almu' Einarsson. h». 4H90. ion Einksson hdl. og —62-20-33— Kleifarsel — 2ja herb. Tilb. u. tróverk. Safamýri — 2ja herb. Rúmg. meö bílskúr. Nýlendug. — 3ja herb. 75 fm ib. á jaröhæö meö aukaherb. i risi. Furugrund — 3ja herb. Góö ib. Tilboö. Stóragerði — 4ra herb. Góö íb. m. bílskúr. V. 3,8 m. Rauðás — raðhús Fokheld hús meö hital. Til afh. strax. Parh. — Vesturbrún Tvö parhús á mjög góöum staö viö Vesturbrún. Fokheld, en ann- aö fullb. aö utan. Til afh. strax. Nýi miðbærinn Raðhús 170 fm. Tilb. afh. fljótlega. Blönduhlíð — 5 herb. 120 fm ib. á 1. hæö m. bilskróttir. V. Tilboö. Hvassaleiti — sérh. 150 fm góö efri sérhæö ásamt stórum bílsk. Lerkihlíð — raðhús Glæsil. vel innr. endaraöhús. Ásgarður — raðhús Vel staösett 125 fm hús m/fallegum garöi. Tilboö. Leirutangi — einbýli Fokheld vel staösett hús. Til afh. fljótl. Skipholt 220 fm skrifstofu- eöa iönaöar- húsnæöi. Laust nú þegar. Raðh. — Hlaðhamrar Sérb. á svipuöu veröi og íb. i blokk. Fallegur staöur meö miklu útsýni. Seld tilb. u. trév. eöa fokh. Góö grkjör. Til afh. nú þegar. Vesturbær Á besta stað 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Tilb. u. trév. © FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfraaðingar: Pétur Þór Siguróiaon hdl., Jónína Bjarlmarz hdl. Tvær nýjar heimildamyndir eftir Pál Steingrímsson TVÆR heimildamyndir eftir Pál Steingrímsson voru frumsýndar að Hótel Loftleiðum fyrir nokkru. Onnur þeirra nefnist „Reginsund", er um 18 mínútu löng og fjallar um þrekvirki Vestmannaeyingsins Guðlaugs Friðþórssonar er hann synti í land er bátur hans fórst og skips- félagar þann 12. mars 1984. Hin myndin fjallar um hvalveiðar Is- lendinga fyrr og nú og ber hún nafnið „Hvalakyri og hvalveiðar við lsland“. Hún er 53 mínútna löng. „Reginsund“ segir í upphafi frá sjósókn og bjargferðum Vest- mannaeyinga og nábýli þeirra við virkar eldstöðvar. Þá er lýst þrek- raun Guðlaugs, sem synti til lands á Heimaey rúmlega 5 km frá WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SQ(U[rt]aiy@(yr Vesturgötu 16, sími 13280 ströndinni og náði landi við illan leik. Sjávarhiti var milli 5 og 6 gráð- ur og lofthiti var undir frostmarki. Við rannsóknir kom í ljós að Guð- laugur lifði sjö sinnum lengur en talið var mögulegt við slík skilyrði. Hann hélt einnig rænu og dóm- greind þrátt fyrir hættulegt fa.ll líkamshita. Eftir erfiða landtöku í stórgrýttri urð hefst svo píslar- ganga Guðlaugs. Berum fótum fer hann úfið hraunið og óruddan veg til byggða. Sjálfur telur Guðlaugur þetta erfiðasta áfangann. Gegn kaldur og þrotinn nær hann til manna og kemur boðum um slysið, segir Páll unt mynd sína. Hvalamyndin er leikin að hluta til. Hún sýnir nytjar og veiði hvala allt frá landnámstíð. Sviðsettar eru fornar veiðar íslendinga og eijur vegna hvalreka. Lýst er komu Baska hingað á 17. öld og skiptum þeirra við landsmenn. Raunaleg örlög þeirra eru kannski ljótasti bletturinn á samskiptum okkar við erienda þjóð. Þá er fylgt slitróttum heimildum um hvalveiðar við landið, þar til líður á 19. öldina, þegar Norðmenn byrja hér reyðarhvala- veiðar, fyrst við Vestfirði en síðar á Austfjörðum. Þá er lýst nútíma- veiðum íslendinga, en slíkar myndir eru sjaldgæfar, að sögn Páls. Páll sagði að veiðiþjóðir, eins og íslendingar væru óneitanlega, væri honum hugstætt yrkisefni enda væri hann mikill veiðimaður sjálfur og alinn upp í Eyjum. „Ég vildi óska að Isiendingar fengju allir að sjá þessar myndir mínar, en ég ímynda mér að íslenska ríkissjón- varpið muni ekki sýna þessum myndum áhuga vegna fjármagns- skorts." Páll vann sína fyrstu kvikmynd með Ernst Kettler um Morgunblaðið/Bjami Páll Steingrímsson, kvikmynda- gerðamaður. lundveiði og hefur hann nú í undir- búningi heimildamyndir um ijúpna- veiði, bjargveiðar og eggjatöku. Tónlistarviðburður í Víðistaðakirkju - til styrktar orgelkaupum Ármúli — tilsölu Skrifst.-, sýningar- og lagerhúsnæöi á tveimur hæðum, hver hæö 306 fm. Eignin skiptist i tvo hluta, þó ekki fyrirstaða að selja í einu lagi. Mjög snyrtileg aðkoma og umgengni til fyrirmyndar. EiH eftírsóttasta hverfí í bænum. ^ FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. ‘S‘62-20-33 © Tryggvagölu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Löglraóingar: Pélur Þór Stgurónon hdl., Jónína Bjartmarz hdl. SÍÐASTA vetrardag og á sumar- daginn fyrsta verða haldnir tónleikar í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Stór hópur Iista- manna, bæði söngvarar og hljóðfæraleikarar, leggja fram krafta sína endurgjaldslaust. Til- gangurinn með þessum tónleik- um er að safna fé til að kaupa orgel í nýju kirkjuna. Aðgangur er ókeypis en það er von aðstand- enda, að sem flestir tónleikagest- ir sjái sér fært að láta eitthvað af hendi rakna til styrktar mál- efninu og verður tekið framlög- um þeirra á tónleikunum. Baltasar Samper listmálari hefur gert 200 fermetra fresku, sem skreytir veggi Víðistaðakirkju og verður hún til sýnis báða daga meðan á tónleikunum stendur. Dagskráin í kvöld, síðasta vetrar- dag, hefst klukkan 20 með söng kórs Víðistaðasóknar undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur en síðan rekur hver tónlistaratburðurinn annan. Mótettukór Hallgrímskirkju mun koma fram og fjöldi söngvara og hljóðfæraleikara auk þess sem sr. Sigurður Helgi Guðmundsson kynnir fresku Baltasar. Síðara daginn, á sumardaginn fyrsta, hefst dagskráin klukkan 11,30 með leik Lúðrasveitar Hafn- arfjarðar undir stjórn Hans Ploders og síðan mun hvert atriðið taka við af öðru allt fram til miðnættis. Á sumardaginn fyrsta kl. 14.00 verður guðsþjónusta í Víðistaða- kirkju en þann dag frá kl. 15.00 mun Systrafélag sóknarinnar standa fyrir kaffisölu í Víðistaða- skóla. (Fréttatilkynning) 29555 Keilugrandi Vorum að fá í sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Verð 4,3 millj. Eyjabakki Vorum að fá í sölu 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verð 3,6 millj. éasteignaisalan EIGNANAUST*-a£ Bóistaðarhlíð 6 — 105 Reykjavík — Símar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræðingur. Grafarvogur Óska eftir einbýlishúsi í Grafarvogi. Má vera tilb. u. trév. eða lengra á veg komið. Góðar greiðslur. Upplýsingar í símum 45800-48, 20493 eða 14869. Raðhús — Kópavogur Til sölu ca 250 fm hús við Sæbólsbraut. Húsið afh. tilb. u. trév. og máln. 1. sept. nk. Húsið er tvær hæðir og kj. í kj. er gert ráð fyrir 3ja herb. íb. Innb. bílsk. VAGN JÓNSSON ® FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMI 84433 LÖGFRÆÐINGUBATLí VAGNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.