Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 fréttum Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með keppninni Islandsmeistara- keppni 10-12 ára í dansi með frjálsri aðferð Laugardaginn 11. apríl fór fram í félagsmiðstöðinni, Tónabæ, í Reykjavík, íslandsmeistarakeppni 10-12 ára í dansi með fijálsri að- ferð. 29 einstaklingar og 18 hópar tóku þátt í keppninni, sem haldin hefur verið tvisvar áður og var mikil stemning meðal áhorfendanna 300, er dansararnir sýndu listir sínar. Selma Bjömsdóttir, Garðabæ hlaut fyrstu verðlaun í einstaklings- keppninni, Ingibjörg Haraldsdóttir varð númer tvö og Fanný Bjama- dóttir nr. þrjú. Kalaharihópurinn frá Garðabæ var hlutskarpastur í hópa- keppninni, í öðru sæti var Splash frá Reykjavík og í þvf þriðja Satum- us frá Reykjavík. Vinningshafar fengu bikara og verðlaunapeninga og auk þess fatnað, plötur og mat- arúttektir frá nokkrum verslunum. Keppendur sýndu mikil tilþrif Nú er um að gera að einbeita sér. Gamli skólinn kvaddur Stúdentsefnin í hinum ýmsu framhaldsskólum eru nú að hefja próflestur og er gamli skólinn yfirleitt kvaddur með virktum. Á síðustu árum hefur sú hefð skapast að nemendur klæða sig í alls kyns búninga við þetta tækifæri og fær tymgmyndarflugið að bregða á leik er búningarnir em hannaðir. Nem- endur í Menntaskólanum við Sund „dimitteruðu" þann 14. apríl og félagar þeirra úr Menntaskólanum í Reykjavík daginn eftir. Mátti þessa daga sjá heilu hópana þramma um bæinn klædda hinum skrautlegustu búningum. Bananar í uppáhaldi hjá MR-ingum. Ljósmynd/Rebekka Rán Samper Víg^reifir Kósakkar úr MR. Ljósmynd/Rebekka Rán Samper Herskáir menn innan úr Sundum. Lj6smynd/GUnnar Eriingsson MS-ingar - senn fijálsir? Ljósmynd/Gunnar Erlingsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.