Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður 2. stýrimann vantar á mb Hrafn GK12. Þarf að vera vanur neta- og loðnuveiðum og geta leyst af sem 1. stýrimaður á netum nú í vor. Einnig kemur til greina að ráða vanan mann til afleysinga í einn mánuð. Uppl. í símum 92-8090 og 92-8221 eða um borð í síma 985-20384. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. Hágreiðslunemi óskast Þarf að hafa lokið einum vetri í Iðnskóla. Upplýsingar í síma 74460 eða 73646 á kvöldin. Sumarstarf — íþróttavöllur íþróttafélag í borginni vill ráða röskan aðila til að sjá um viðhald íþróttavalla þess (mal- ar- og grasvelli) frá maí til september. Góð laun í boði. Umsóknir merktar: „Sumarstarf — 2401" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir helgi. Afgreiðslumaður Óskum eftir röskum afgreiðslumanni í versl- un okkar. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Bílanaust hf., Borgartúni 26. Sölufólk Vegna aukinna umsvifa bráðvantar okkur duglegt sölufólk. Við bjóðum góðar vörur og góð sölulaun fyr- ir gott fólk. Natura Casa, sími44422. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Bændur — fiskeldismenn Höfum til sölu gönguseiði af hinum frábæra sjóbirtingsstofni úr Kúðafljóti í Vestur-Skafta- fellssýslu. Einnig sumaralinn sjóbirting, sjóbleikju og lax. Eldisstöðin í Vík hf., vinnusími 99-7250 og heimasími 99-7214. Hárgreiðslustofa Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri. Góð velta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð velta — 5255. Mazda 626 '87 Fiat Argenta '84 til sölu. Báðir með öllu. Dr.kúla. Útv. + segulb. Kr. 600 þús. og 415 þús. Upplýsingar í síma 74363. Úrvalsútsæði Kartöfluræktendur! Höfum allar tegundir af úrvalsútsæði til sölu. Einnig stofnútsæði. Upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. Kvikmyndatökuvél Til sölu er kvikmyndatökuvél Eclair 1611. Þetta er vél ásamt tveimur filmumagasínum, tveimur rafhlöðumagasínum, tveimur linsum, hleðslutæki, vökvafæti o.fl. Taska undir búnaðinn fylgir. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Filma — 5138“. Skipasala Hraunhamars Til sölu 17 tonna frambyggður eikarbátur, byggður 1973, í góðu ásigkomulagi og vel búinn siglinga- og fiskieitartækjum. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. fundir — mannfagnaöir Firmakeppni Fáks verður haldin sumardaginn fyrsta kl. 14.00 á Víðivöllum. Dómarar verða nokkrir af vænt- anlegum þingmönnum Reykvíkinga. Kaffisala. Að lokinni keppni mæta dómarar í kaffi í félagsheimili Fáks. Hestaunnendur fjölmennið. Fákur. Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl 1987 kl. 20.00 á Háaleitisbraut 11-13. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn SLF. Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar Munið uppskeruhátíðina í kvöld kl. 20.30. Glæsilegt happdrætti. Veiðimyndasýningar og Ijúfar veitingar. Félagar fjölmennið. Skemmtinefnd. óskast keypt Kerfismót Óskum eftir kerfismótum Doka eða öðru álíka. Æskilegt magn 20-40 metrar. Upplýsingar í síma 77430 og 687656 á kvöld- in eða bílasmímum 985-21147 eða 8 dag- lega. Vatnsforritari 30-60 kw óskast keyptur. Á sama stað til sölu snigill, 8 metra langur og 5 tommur í þvermál. Upplýsingar í síma 22184 og í heimasíma 1 Höfðatúni 2. Reykjavik. Simi 22184 0520. ^ SáU4 ýmislegt By99ingameistarar — verktakar Vorum að fá stillanlegar loftastoðir. Eigum í pöntun verkpalla. Getum útvegað allskonar undirslátt. Frábært verð. Stoðir frá 740 kr. stykkið. Tæknisalan, Sigtúni 7 (austurenda), sími 39900. | nauöungaruppboö | Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1987 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí. Fjármálaráðuneytið, 21. apríl 1987. IMauðungaruppboð Að kröfu Byggðastofnunar og Iðnlánasjóðs, fer fram opinbert upp- boð á húseigninni Vesturbraut 20, Buðardal, þinglýstri eign Mel- borgar hf. þriðjudaginn 28. april kl. 14.00. Uppboöið fer frá i skrifstofu sýslumanns Búðardals. Pétur Þorsteinsson, sýslumaður. Nauðungaruppboð Bifreiðin X-2443, sem er Scania LS 141, árgerð 1977 veröur seld á nauðungaruppboði sem fram fer miðvikudaginn 29. april nk. kl. 14.00 við Lögreglustöðina á Selfossi. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guömundsson hdl. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu minni. Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.