Morgunblaðið - 22.04.1987, Side 49

Morgunblaðið - 22.04.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður 2. stýrimann vantar á mb Hrafn GK12. Þarf að vera vanur neta- og loðnuveiðum og geta leyst af sem 1. stýrimaður á netum nú í vor. Einnig kemur til greina að ráða vanan mann til afleysinga í einn mánuð. Uppl. í símum 92-8090 og 92-8221 eða um borð í síma 985-20384. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. Hágreiðslunemi óskast Þarf að hafa lokið einum vetri í Iðnskóla. Upplýsingar í síma 74460 eða 73646 á kvöldin. Sumarstarf — íþróttavöllur íþróttafélag í borginni vill ráða röskan aðila til að sjá um viðhald íþróttavalla þess (mal- ar- og grasvelli) frá maí til september. Góð laun í boði. Umsóknir merktar: „Sumarstarf — 2401" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir helgi. Afgreiðslumaður Óskum eftir röskum afgreiðslumanni í versl- un okkar. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Bílanaust hf., Borgartúni 26. Sölufólk Vegna aukinna umsvifa bráðvantar okkur duglegt sölufólk. Við bjóðum góðar vörur og góð sölulaun fyr- ir gott fólk. Natura Casa, sími44422. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Bændur — fiskeldismenn Höfum til sölu gönguseiði af hinum frábæra sjóbirtingsstofni úr Kúðafljóti í Vestur-Skafta- fellssýslu. Einnig sumaralinn sjóbirting, sjóbleikju og lax. Eldisstöðin í Vík hf., vinnusími 99-7250 og heimasími 99-7214. Hárgreiðslustofa Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri. Góð velta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð velta — 5255. Mazda 626 '87 Fiat Argenta '84 til sölu. Báðir með öllu. Dr.kúla. Útv. + segulb. Kr. 600 þús. og 415 þús. Upplýsingar í síma 74363. Úrvalsútsæði Kartöfluræktendur! Höfum allar tegundir af úrvalsútsæði til sölu. Einnig stofnútsæði. Upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. Kvikmyndatökuvél Til sölu er kvikmyndatökuvél Eclair 1611. Þetta er vél ásamt tveimur filmumagasínum, tveimur rafhlöðumagasínum, tveimur linsum, hleðslutæki, vökvafæti o.fl. Taska undir búnaðinn fylgir. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Filma — 5138“. Skipasala Hraunhamars Til sölu 17 tonna frambyggður eikarbátur, byggður 1973, í góðu ásigkomulagi og vel búinn siglinga- og fiskieitartækjum. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. fundir — mannfagnaöir Firmakeppni Fáks verður haldin sumardaginn fyrsta kl. 14.00 á Víðivöllum. Dómarar verða nokkrir af vænt- anlegum þingmönnum Reykvíkinga. Kaffisala. Að lokinni keppni mæta dómarar í kaffi í félagsheimili Fáks. Hestaunnendur fjölmennið. Fákur. Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl 1987 kl. 20.00 á Háaleitisbraut 11-13. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn SLF. Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar Munið uppskeruhátíðina í kvöld kl. 20.30. Glæsilegt happdrætti. Veiðimyndasýningar og Ijúfar veitingar. Félagar fjölmennið. Skemmtinefnd. óskast keypt Kerfismót Óskum eftir kerfismótum Doka eða öðru álíka. Æskilegt magn 20-40 metrar. Upplýsingar í síma 77430 og 687656 á kvöld- in eða bílasmímum 985-21147 eða 8 dag- lega. Vatnsforritari 30-60 kw óskast keyptur. Á sama stað til sölu snigill, 8 metra langur og 5 tommur í þvermál. Upplýsingar í síma 22184 og í heimasíma 1 Höfðatúni 2. Reykjavik. Simi 22184 0520. ^ SáU4 ýmislegt By99ingameistarar — verktakar Vorum að fá stillanlegar loftastoðir. Eigum í pöntun verkpalla. Getum útvegað allskonar undirslátt. Frábært verð. Stoðir frá 740 kr. stykkið. Tæknisalan, Sigtúni 7 (austurenda), sími 39900. | nauöungaruppboö | Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1987 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí. Fjármálaráðuneytið, 21. apríl 1987. IMauðungaruppboð Að kröfu Byggðastofnunar og Iðnlánasjóðs, fer fram opinbert upp- boð á húseigninni Vesturbraut 20, Buðardal, þinglýstri eign Mel- borgar hf. þriðjudaginn 28. april kl. 14.00. Uppboöið fer frá i skrifstofu sýslumanns Búðardals. Pétur Þorsteinsson, sýslumaður. Nauðungaruppboð Bifreiðin X-2443, sem er Scania LS 141, árgerð 1977 veröur seld á nauðungaruppboði sem fram fer miðvikudaginn 29. april nk. kl. 14.00 við Lögreglustöðina á Selfossi. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guömundsson hdl. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu minni. Sýslumaðurinn i Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.