Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987
27
Oddi selur losunarkerfi a
fiskmarkaðinn í Reykjavík
Sala á f iskkassaklóm gengur vel erlendis
VÉLSMIÐJAN Oddi á Akureyri
hefur nú samið um sölu á losun-
arkerfi fyrir fiskikassa á vænt-
anlega fiskmarkað í Reykjavík.
Ennfremur hefur fyrirtækið selt
fiskmarkaði Hafnarfjarðar
kassaklær til notkunar þar. For-
stjóri Odda, Torfi Guðmundsson,
segir þessa samninga mikilvæga
með frekari markaðssetningu
erlendis í huga. „Það er mikil-
vægt að fyrstu íslenzku fisk-
markaðarnir skuli kaupa búnað
frá okkur,“ sagði hann.
Fiskmarkaðurinn í Reykjavík
mun kaupa losunarkerfi með afísun,
flokkun, vigtun og losun í markað-
skör. Allt þetta er keypt frá Odda,
en kassaþvottavél verður keypt frá
öðru íslenzku fyrirtæki. Fiskmark-
aðurinn í Hafnarfirði verður með
einfaldara kerfi í gangi fyrst í stað
og hefur því fallið frá kaupum á
losunarlínu, en mun kaupa tvær
klær til flutnings á kössum.
Vélasmiðjan Oddi hefur undan-
farin ár verið í sérstökum útflutn-
ingshóp, sem kallast Quality
Fishhandling. í þeim hóp eru einnig
Slippstöðin á Akureyri og Plast-
einangrun á Akureyri, Per Ström-
berg í Noregi og Semistaal í
Danmörku. Torfi sagði að það sam-
starf hefði gengið vel og hann
vonaðist til að samningamir við
íslenzku fiskmarkaðina opnuðu leið
inn á fiskmarkaði erlendis, svo sem
í Bretlandi, Hollandi og Þýzka-
landi. „Nú þegar eru kassaklær frá
okkur í notkun á fiskmarkaðnum í
Esbjerg í Danmörku og mikill áhugi
er hjá Dönum á því að fara að losa
sig við brettin og fara að nota slíkar
klær. Við höfum selt töluvert-af
klóm til Kanada og Færeyja og
fengið fyrirspumir frá Grænlandi,
Svíþjóð og Noregi," sagði Torfi
Guðmundsson.
NÁMSKEIÐ SFI
STJÓRNUNA RNÁMSKEIÐ
ERLEND NÁMSKEIÐ
ÚTFL UTNINGS- OG
MARKADSSKÓLl
ÍSLANDS
TÖL yUSKÓLI/
TÖLVUFRÆÐSLA
MÍMIR
MÁLASKÓLI/
RITARASKÓLI
Dagana 24.-25. og 27.-29. aprll næstkomandi
mun Stjórnunarfélag íslands gangast fyrir
námskeiði I markaðsstörfum fyrir aðila I ferða-
þjónustuiðnaðinum. Markmið námskeiðanna er
að þátttakendur kynnist undirstöðuhugtökum
markaðsfræðinnar og geri sér glögga grein fyrir
möguleikum á markaðssetningu ferðaþjónustu
hér á landi. Þá verður fjallaö um störf þeirra
aðila, sem tengjast ferðaþjónustunni á einn eða
annan hátt, svo sem auglýsingastofa o. fl.
□ Á námskeiðinu verður jafnframt
fjallað um:
— Verðlagningu.
— Söluleiðir.
— Kynningar.
— Vöruþróun.
—■ Samkeppni.
Tekin verða fyrir raunhæf dæmi.
Til þess að sem minnstur timi fari í að leita aó
gögnum þarf skjalasafn að vera skipulega
uppbyggt og þvl vel við haldið. Markmið
námskeiðsins er að kenna þeim sem bera ábyrgð
á skjalasöfnum skipulagningu og uppsetningu
þeirra.
□ Efni:
— Kerfi fyrir skjalasöfn.
— Uppsetning skjalasafna.
— Daglegt viðhald.
— Notkun tölvu.
Leiðbeinandi: Arnþór Blöndal. Arnþór lauk stúdentsprófi frá
Verslunarskóla íslands 1968, og vann hjá Ferðaskrifstotu
rlkisins 1968—1973. Árin 1973—1975 stundaði hann nám I
markaðsfræðum við Distrikthoyskolen i Lillehammer og
1975—1976 framhaldsnám I samgöngum I More- og
Rundalshoyskolen. Árin 1976—1980 gegndi hann stöðu
■ ferðamálaráðgjafa I Vest Agden og siðan 1980 stöðu
ferðamálastjóra I Skien I Noregi.
Timi: Námskeið I: 24. aprll frá kl. 9—17 og 25. aprll frá
kl. 9—13. Námskeió II: 27., 28. og 29. frá kl. 13—17 alla dagana.
Staður: Ánanaust 15, Reykjavlk. Sama efni er á báðum
námskeióunum. Þar sem aðgangur er takmarkaður, er
æskilegt að menn skrái sig hið fyrsta. Skráning og nánari
upplýsingar eru veittar I slma 621066.
Leiðbeinandi: Vigdls Jónsdóttir. Lauk MA prófi I sagnfræði
með skjalafræði sem sérgrein frá Florida State University I
Tallahassee 1979. Hefur verið skjalavörður Alþingis frá 1982.
Þátttakendun Ætlað þeim sem bera ábyrgð á og vinna vió
skjalasöfn.
Timi: 29.-30. april, kl. 8.30—12.30.
Displaywrite ritvinnslukerfið er hannað með
Displaywriter ritvinnslutölvuna sem fyrirmynd.
Þetta kerfi, sem verður notað jafnt á iBM-4300
tölvur, IBM System/36 tölvur og IBM-PC tölvur, er
nú tilbúið á S/36.
Markmið: Tilgangur þessa námskeiðs er
tvlþættur. Annars vegar að þjálfa þátttakendur I
notkun Displaywrite/36 og hins vegar að kenna
uppsetningu skjala og bréfa með sérstöku tilliti
til þeirra möguleika sem DW/36 býður upp á.
Markmið: íslendingar nota slma mest allra þjóöa
íslensk fyrirtæki og stofnanir leggja / vaxandi
mæli áherslu á góða slmaþjónustu. Á þessu
námskeiði er lögö höfuöáhersla á að fræða
þátttakendur um þau atriði sem góð
slmaþjónusta byggist á og gera þeim grein fyrir
mikilvægi starfsins.
—n
□ Efni:
— Slmaháttvlsi.
— Mannleg samskipti
— Æfingar I slmsvörun.
— Hjálpartæki I starfi slmsvarans.
— Ýmsar nýjungar I slmtækni, sem
koma að góðu gagni I starfi.
I
A THUGID!
VR QG STARFSMENNTUNAR-
SJÓDUR BSRB STYRKJA FÉLAGS-,
MENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU Á
NÁMSKEIÐUM.
□ Efni:
— Valmyndir S/36
Skipanir kerfisins
Þátttakendur: Námskeið þetta er aðgengilegt fyrir allt
starfsfóik, hvort sem um er að ræða slmsvara, eða aðra þá,
sem nota slma meira og minna I starfi slnu. Þá er þetta
tilvalió námskeið fyrir þá sem eru að haida út á
vinnumarkaðinn.
Leiðbeinendur: Helgi Hallsson, deildarstjóri á skrifstofu
slmstöðvarinnar I Reykjavtk og Þorsteinn Óskarsson,
deildarstjóri hússtöðvardeildar Pósts og slma i Reykjavlk.
Timi: 27.-29. aprll, kl. 9.00—12.00.
— Æfingar / W«sr '»v |
— islenskir staölar / % -
— Prentun / Ufc ; ]
— Útsending dreifibréfa
meö tengslum viö Query/36
— Tengsl við önnur kerfi / ’,.í 1^..
Þátttakendur Námskeiöið er ætlaö öllum notendum IBM
tölva sem áhuga hafa á að kynnast þessu nýja kerfi og
möguleikum sem það býður upp á.
Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen. Ragna hefur
mesta reynslu allra I ritvinnslukennslu hérlendis.
Tíml og staður: 27.-30. aprll, kl. 13.30—17.30,
Ananaustum 15.
Word-Perfect, 27.—30. april
Stefnumótun og samkeppnisgreining, 4.-5. maí
Ms-Dos stýrikerfi, 4.—7. maí
Word-ritvinnsla, 4.-7. maí
Tollskjöl og veróútreikningar, 4.-6. maí
ítjórnunarfelag
Islands
Ánanaustum 15 • Sími: 6210 56
___________________