Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1987 48 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. pttr0iraiW&WI> Heimilistæki hf Verslunarstjóri Fyrirtækið er Heimilistæki hf. í Reykjavík. Starfssvið verslunarstjóra: Dagleg stjórnun starfsfólks, innkaup, birgðahald, áætlana- gerð, sölu- og afgreiðslustörf, starfsmanna- hald, uppgjör o.fl. Við leitum að duglegum, áhugasömum og hugmyndaríkum manni. Reynsla af sölu- og afgreiðslustörfum nauðsynleg. Reynsla af verslunarstjórn æskileg. Örugg og lipurfram- koma nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Verslunarstjóri Heimilistæki hf.“ til Ráðning- arþjónustu Hagvangs hf. fyrir 25. apríl nk. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Blaðburðarfólk óskast Reykjavík Fólk óskast til að bera út auglýsingablöð og bæklinga á hvert heimili. Tilvalin aukavinna fyrir þá, sem bera út dagblöðin. Upplýsingar í síma 621029 milli kl. 13.00 og 18.00 virka daga. Skilaboð sf. Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. BESSA S TAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Sumarafleysingar — hugsanlegt framtíðarstarf Starfskraft(a) vantar á skrifstofu Bessastaða- hrepps frá 1. maí 1987. Starfið er fullt starf sem tveir geta unnið. Vinnutími 9.00-12.00 og 13.00-17.00. Starfssvið almenn skrif- stofustörf. Uppl. veitir sveitarstjóri á skrifsíofu Bessa staðahrepps. Sveitarstjóri. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hellissandi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6742 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Sjúkraþjálfarar athugið Við sjúkrahús Akraness eru lausar tvær stöð- ur sjúkraþjálfara nú þegar. Við bjóðum upp á fjölbreytni og sjálfstæði í starfi á deilda- skiptu 95 rúma sjúkrahúsi í þægilegri fjar- lægð frá höfuðborginni. Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfskraft í ræstingar frá 1. maí nk. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 688816. Vaktformaður Einn af viðskiptamönnum okkar óskar eftir að ráða vaktformann í fiskimjölsverksmiðju sína. Vélstjóramenntun og/eða starfsreynsla nauðsynleg. Nánari upplýsingar í síma 20680. Landssmiðjan hf. Pöntunarfélög athugið Reyndur lagerstjóri stórmarkaða óskar eftir að taka að sér pöntunarfélag. Hef mikil og góð sambönd við heildverslanir um land allt. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggið inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Pöntunarfélag — 1062“. Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu Ráðuneytið verður lokað eftir hádegi mið- vikudaginn 22. apríl og föstudaginn 24. apríl vegna flutnings úr Arnarhvoli. Opnað verður mánudaginn 27. apríl á Rauð- arárstíg 25, 4. hæð. Símanúmer ráðuneytisins er óbreytt, 622000. Póstfang er Rauðarárstígur 25, 150 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 21. apríl 1987. Bakari — aðstoðarfólk Óskum eftir vönum bakara strax. Viljum einnig ráða aðstoðarfólk. Upplýsingar í síma 77060. Innheimtustjóri Meðalstórt fyrirtæki óskar eftir að ráða inn- heimtustjóra. Ársvelta er um 60 millj. Starfs- aðstaða er góð og starfsfólkið ungt og drífandi. Leitað er að karli eða konu með verulega reynslu af innheimtustörfum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudagskvöldið 27. apríl merkt: „Inn- heimtustjóri — 2135“. Ritarastörf Okkur vantar stúlku til ritvinnslu á tölvu. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg, auk þess er tölvukunnátta æskileg. Hálfs- dagsvinna kemur til greina. Umsóknir merktar: „KGG — 738“ sendist auglýsingadeild Mbl. LJL! tmlOiíöu^ ^ Hverfisgötu 6. P PI U c-I F Yfirverkstjóri Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar óskar eftir að ráða yfirverkstjóra. Gott húsnæði fyrir hendi. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Gísla Jónatanssyni eða starfsmannastjóra Sambandsins er veita nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. Ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofan Úrval hf. auglýsir eftir starfskrafti til almennra ferðaskrifstofu- starfa. Aðeins aðili með reynslu í fargjöldum og útgáfu farseðla í áætlunarflugi kemur til greina. Ferðaskrifstofan Úrval hf. er ein af stærstu ferðaskrifstofum landsins og hefur með hönd- um alla almenna þjónustu og fyrirgreiðslu í ferðamennsku, auk þess að hafa öfluga mót- tökudeild á erlendum ferðamönnum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 27. apríl nk. merktar „Kunn- átta/áhugi — 1063“. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. FERDASKRIFSTOFAN _| URVAL'^fUir Reiðhjólaverslun Vantar strax laghentan og áreiðanlegan starfsmann til að setja saman og gera við reiðhjól. Upplýsingar í versluninni Markinu, Ármúla 40. f>l >M4RKlÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.