Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987
4
' ■■■/,/:■
Dæmi:
Peningar
Lán til 6 mán.
Eldri bifreið
Nýr FIAT UNO kr. 283.000,-
Sýningarsalurinn
er opinn virka daga frá kl. 09:00—18:00
og laugardaga frá kl. 13:00-18:00.
Umboðið Skeifunni 8 s. 91-68 88 50
Á að vera vit
í stjómmálum?
eftir Guðrúnu
Helgadóttur
Á þessum vordögum er ekki að
undra að slík spuming verði áleitin.
Undirbúningur kosninga er nú
langt kominn án þess að nokkur
umtalsverð umræða hafi farið fram
um þau málefni sem kjósendum er
ætlað að taka afstöðu til, sem í
stuttu máli snúast um það hvemig
þjóðfélagi menn vilja lifa í. Fjöl-
mennar starfsstéttir samfélagsins
hafa verið í verkföllum, svo að skól-
ar og sjúkrahús og aðrar lífsnauð-
synlegar þjónustustofnanir hafa
lamast, án þess að nokkur umræða
færi fram um gildi þessara starfs-
manna í samfélaginu og kjör þeirra.
Hafa menn engan áhuga á þróun
skóla- og sjúkrahúsmála í landinu?
Hafa menn ekkert við stjómmála-
menn að tala um þetta ástand?
Stjómmálamenn eru þeir, sem
hafa öðlast traust þjóðarinnar til
að fara með vald til að taka ákvarð-
anir um rekstur þessa sameiginlega
félags okkar allra, þjóðfélagsins.
Flestir hljóta að vera sammála um,
að best fari á að nokkurri skynsemi
og vitrænni hugsun sé beitt við
stjóm landsins svo að eitthvert
skipulag sé á rekstri samfélagsins.
Hitt er svo annað að menn greinir
á um hvemig sá rekstur eigi að
fara fram og í hvers þágu, í hverju
sé mest vit.
Það má ljóst vera að þeir sem
ráða yfir ágóða framleiðslunnar
hafa yfírburðastyrk við ráðstöfun
fjármagns. Við Alþýðubandalags-
menn viljum skila því fjármagni til
fólksins sem þess aflaði og til upp-
byggingar atvinnutækja, til þeirrar
þjónustu sem fólkið á velferð sína
undir, skóla, sjúkrahúsa, dagvistar-
heimila, samgöngumála, menning-
armála. Aðrir og fjölmennari hópar
— því miður — hafa ekkert við það
að athuga þó að a.m.k. 3 milljarðar
króna séu að veltast milli peninga-
manna á verðbréfamörkuðum
undirheimahagkerfisins þar sem
einn okrarinn okrar á öðrum. Sami
hópur talar um að selja dagvistar-
heimilin og sjúkrahúsin. Þessir tveir
andstæðu hópar hafa um langan
aldur eldað saman grátt silfur, Al-
þýðubandalagið og Sjálfstæðis-
Guðrún Helgadóttir
„Samtök fólks með alls
ómótaða vitund um
hvers konar þjóðfélag
það vill byggja, getur
aldrei orðið annað en
óreiðan ein, og and-
hverfa þess skipulags
sem hverju þjóðfélagi
er nauðsynlegt. Dæmi
um slíka óreiðu eru
Samtök um kvenna-
lista, sem hegða sér
eins og stjórnmála-
flokkur án þess að vera
það.“
i 1 1
flokkurinn. Og þar sem sá
síðamefndi hefur haft yfirráð yfir
þjóðartekjunum, hafa íslenskir
launamenn orðið að færa þungar
fórnir til að sælq'a sér sjálfsögð
mannréttindi til þessara afla gegn-
um tíðina.
Vitanlega er þessi lýsing mikil
einföldun á íslenskum stjómmálum
og ýmsir aðrir flokkar hafa unnið
sitthvað til gagns þama á milli, en
óumdeilanlegt er, að þessir tveir
stjómmálaflokkar era möndullinn í
íslenskri pólitík og verða það enn
um langt skeið. Ætla mætti því að
þau grandvallarágreiningsefni um
gerð þjóðfélagsins, sem þessir ólíku
flokkar standa fyrir, væra höfuð
SAMVINNUBANKI ISLANDS HF.
ninginn?
jfDagvextir
4,0% af innstæðu upp að 10.000 krónum
10,0% af innstæðu yfir 10.000 krónum
jHaunaveltulán án fyrirhafnar
40-120.000 krónur
íVJNNUaAWKíHi
Hh 3AMVÍMÍ'
iVÍNNWÖANKíl
kmu s msm
IVÍWNUflAf
KíHU SAj
V^NUj
KfHfá
ViHUlWAHXV:
ANKiNN SAmVInN!JÖA.NK!HH ÖAMVSNNUBANKÍNN öAMVÍNNUBANWNFI ri
<aAtVtNWUÍ9ANíÚNNSAMVfNMUB<iWKfMNSAMVINNUaANKIMNSAMVtNNUBIií«KtN«SAMVlNNUBANKtNNSAMVtWKUBAN
UBANKiNN SAMViNNUtJANKINN SAMVINNUBANKINN 5AMVINNU8ANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAA
rtMVINNUÖANKINNSAMVINNUSANKlNNSAMVINNUBANKINNSAMVINNUBANKINNSAMVINNUBANKINNSAMVÍNNUBAN
KSNN SAMVINNU8ANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAI.
U8ANKINN samvinnusankinnsamvinnusankinn samvinnubankinn SAMVINNUBANKINNSÁMVINNUÖAN
3AMVINNUBANKINN SAMVÍNNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNU8ANKINN SAMVINNUBANKINN SAN
ANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNU8AN
MVINNUBANKINN SAMVINNU8ANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN 8AA
KINNSAMVINNUBÁNKINN'SAMVINNUBANKINNSAMVINNÚBANKíNNSAMVINNUBÁNKINN BAMVINNUBA'N
ÁMVINNUBANKINN SAMVINNU8ANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNU8ANKÍNN 8A»
ANKINN SAMVINNU8ANKINN 8AMVINNU8ANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUSANKINN SAMVINNUBAN
MVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAb
iMKINN 3AMVINNU8ANKINN SAMVINNU8ANKINN SAMViNNUSANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBAN
‘mvinnubahkinn samvinnusanwnn samvinnubankinn samvinnubankinn bamvinnubankinn sa«
feANKiNNSAMVINNUBANKINNSAMVINNUBANKINNSAMVINNUaANKINNSAMVIUNUBAHKINNSAMVINNUBAN
SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN BAMVINNUBANKINN SAk
ÍINUBANKÍNN'SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN &AMVINNU8ANKIHN SAMVINNUMNKINN SAM«NNU8A|i|
<|NN SAMViNNUBANKINN SÁMVÍSnUSÁNKINN SAMVINNUBANKINN SAMVÍnNUBANKÍNN $AMVlNNUeANKINN SAk
NNNUBANKINN SAMVINNUBANKINNSAMVSNNUÖANKINNSAMVINNUBANKINN SAMVÍNNUBANKINN SAMVlNNUBAN
KINN 8AMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SA>
flNNUBANKINN SAMVINNUOANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUfiAN
TEKKAREIKNINGUR
. HHUBA.UKiNNSAwWfHNUMUKWh $AMvwNU&AUKfHUSAMV{N«UUAWKlWH3AMVIHNUNKIUN wnör
XWbi 5AMVÍHNU0ANKÍNM SAMVlNNUBANKiNN SAMViNNUÖANKINN SAMVINNUBANKINN SAMVINNUBANKlNN SAMVINNUfMNKlNN SM
KÍNN BAMVINNUBANK1NN SAMVINNUBANK1NN SAMVlNNUBANKINH 8AMVJNNUBANK1NN SAMViNNURANKtNN SAMVINNUBANKINN SAf
VJNNtiBANKiNN SAMVINNU8ANKINN SAMVJNNU8ANKINN SAMVINNUBANKJNN SAMVINNUBANKINn SAMVINNUBANKINN SAMVÍNNUÖAN
KÍnn ÁAMVINNUSANKINN SAMVINNUBANKÍNN SAMViNNUSANKiNN SAMViNNUÖANKíNN SAMVÍNNUBANKINN 8AMVINNUBANKJNN 6A*