Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 80
80 '*S= MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1987 (1 Vid lofum því v sem skiptir mestu máM: GÓÐRI ÞJÓNUSTU Verð og tæknileg útfærsla við allra hæfi Borgartúni 20 Sími 2-67-88 Islenska óperan: Allraþjóða dansflokkurinn sýnir dansa frá mörg- um löndum Allraþjóða dansflokkurinn frá New York í Bandaríkjunum mun sýna dansa frá mörgum þjóðlöndum í íslensku óperunni á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, kl. 17.00. Ellefu manns eru í flokknum, þar af átta dansarar. Er þetta fólk af ýms- um þjóðernum en dansflokkur- inn hefur sérhæft sig í að sýna dansa frá fjölmörgum þjóðum. Allraþjóða dansflokkurinn (Allnations Dance Company) er ný kominn úr löngu sýningar- ferðalagi um Asíulönd. Flokkurinn kom hingað til lands fyrir 12 árum og sýndi þá í nokkrum skólum í Reykjvík og einnig í Hafnarfirði og á Akureyri. Að þessu sinni mun dansflokkurinn aðeins verða með eina sýningu hér á landi en fer héðan í sýningaferðalag um Norðurlönd. Allraþjóða dansflokkurinn var stofnaður á vegum Intemational house sem er alþjóðlegt stúdenta- heimili í New York í Bandaríkjun- um. Stofnandi þess er Herman Rottenberg. Hann var fyrrum auðugur verksmiðjueigandi í Bandaríkjunumm en seldi fyrir- tæki sín og stofnaði stúdenta- heimilið og síðar dansflokkinn. Stúdentaheimilið hefur stundað Allraþjóða dansflokkurinn, dansarar og tæknimenn. Fyrir miðri mynd er Herman Rottenberg, stofn- andi dansflokksins. alþjóðlegt hjálparstarf við náms- fólk frá flestum þjóðlöndum og hafa margir Islendingar verið þar. Herman Rottenberg hefur sagt að dansinn sé eins og tónlistin, eigi sér engin landamæri. Þegar dansarar frá frá svo mörgum lönd- um komi saman í eina danssýn- ingu, þá verði sýningin, auk síns listræna gildis, alþjóðlegur boð- skapur um frið og bræðralag. Miðasala er í Söluskrifstofu Flugleiða í Lækjargötu og verða aðgöngumiðar einnig seldir við innganginn fyrir sýninguna á fímmtudag. Miðaverð er 250 krónur. 4 !- Góöar og ferskar kjötvörur. Kryddaö lambalæri. Úrval af góöu svínakjöti og nautakjöti. Góðir grillréttir. Mikiö úrval af kjötréttum, tilbúnum beint á grilliö. Salöt í úrvali. Munið hinn vinsæla salatbar. Eigum líka Ijúffeng hrásalöt. H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.