Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 27 Oddi selur losunarkerfi a fiskmarkaðinn í Reykjavík Sala á f iskkassaklóm gengur vel erlendis VÉLSMIÐJAN Oddi á Akureyri hefur nú samið um sölu á losun- arkerfi fyrir fiskikassa á vænt- anlega fiskmarkað í Reykjavík. Ennfremur hefur fyrirtækið selt fiskmarkaði Hafnarfjarðar kassaklær til notkunar þar. For- stjóri Odda, Torfi Guðmundsson, segir þessa samninga mikilvæga með frekari markaðssetningu erlendis í huga. „Það er mikil- vægt að fyrstu íslenzku fisk- markaðarnir skuli kaupa búnað frá okkur,“ sagði hann. Fiskmarkaðurinn í Reykjavík mun kaupa losunarkerfi með afísun, flokkun, vigtun og losun í markað- skör. Allt þetta er keypt frá Odda, en kassaþvottavél verður keypt frá öðru íslenzku fyrirtæki. Fiskmark- aðurinn í Hafnarfirði verður með einfaldara kerfi í gangi fyrst í stað og hefur því fallið frá kaupum á losunarlínu, en mun kaupa tvær klær til flutnings á kössum. Vélasmiðjan Oddi hefur undan- farin ár verið í sérstökum útflutn- ingshóp, sem kallast Quality Fishhandling. í þeim hóp eru einnig Slippstöðin á Akureyri og Plast- einangrun á Akureyri, Per Ström- berg í Noregi og Semistaal í Danmörku. Torfi sagði að það sam- starf hefði gengið vel og hann vonaðist til að samningamir við íslenzku fiskmarkaðina opnuðu leið inn á fiskmarkaði erlendis, svo sem í Bretlandi, Hollandi og Þýzka- landi. „Nú þegar eru kassaklær frá okkur í notkun á fiskmarkaðnum í Esbjerg í Danmörku og mikill áhugi er hjá Dönum á því að fara að losa sig við brettin og fara að nota slíkar klær. Við höfum selt töluvert-af klóm til Kanada og Færeyja og fengið fyrirspumir frá Grænlandi, Svíþjóð og Noregi," sagði Torfi Guðmundsson. NÁMSKEIÐ SFI STJÓRNUNA RNÁMSKEIÐ ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFL UTNINGS- OG MARKADSSKÓLl ÍSLANDS TÖL yUSKÓLI/ TÖLVUFRÆÐSLA MÍMIR MÁLASKÓLI/ RITARASKÓLI Dagana 24.-25. og 27.-29. aprll næstkomandi mun Stjórnunarfélag íslands gangast fyrir námskeiði I markaðsstörfum fyrir aðila I ferða- þjónustuiðnaðinum. Markmið námskeiðanna er að þátttakendur kynnist undirstöðuhugtökum markaðsfræðinnar og geri sér glögga grein fyrir möguleikum á markaðssetningu ferðaþjónustu hér á landi. Þá verður fjallaö um störf þeirra aðila, sem tengjast ferðaþjónustunni á einn eða annan hátt, svo sem auglýsingastofa o. fl. □ Á námskeiðinu verður jafnframt fjallað um: — Verðlagningu. — Söluleiðir. — Kynningar. — Vöruþróun. —■ Samkeppni. Tekin verða fyrir raunhæf dæmi. Til þess að sem minnstur timi fari í að leita aó gögnum þarf skjalasafn að vera skipulega uppbyggt og þvl vel við haldið. Markmið námskeiðsins er að kenna þeim sem bera ábyrgð á skjalasöfnum skipulagningu og uppsetningu þeirra. □ Efni: — Kerfi fyrir skjalasöfn. — Uppsetning skjalasafna. — Daglegt viðhald. — Notkun tölvu. Leiðbeinandi: Arnþór Blöndal. Arnþór lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands 1968, og vann hjá Ferðaskrifstotu rlkisins 1968—1973. Árin 1973—1975 stundaði hann nám I markaðsfræðum við Distrikthoyskolen i Lillehammer og 1975—1976 framhaldsnám I samgöngum I More- og Rundalshoyskolen. Árin 1976—1980 gegndi hann stöðu ■ ferðamálaráðgjafa I Vest Agden og siðan 1980 stöðu ferðamálastjóra I Skien I Noregi. Timi: Námskeið I: 24. aprll frá kl. 9—17 og 25. aprll frá kl. 9—13. Námskeió II: 27., 28. og 29. frá kl. 13—17 alla dagana. Staður: Ánanaust 15, Reykjavlk. Sama efni er á báðum námskeióunum. Þar sem aðgangur er takmarkaður, er æskilegt að menn skrái sig hið fyrsta. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar I slma 621066. Leiðbeinandi: Vigdls Jónsdóttir. Lauk MA prófi I sagnfræði með skjalafræði sem sérgrein frá Florida State University I Tallahassee 1979. Hefur verið skjalavörður Alþingis frá 1982. Þátttakendun Ætlað þeim sem bera ábyrgð á og vinna vió skjalasöfn. Timi: 29.-30. april, kl. 8.30—12.30. Displaywrite ritvinnslukerfið er hannað með Displaywriter ritvinnslutölvuna sem fyrirmynd. Þetta kerfi, sem verður notað jafnt á iBM-4300 tölvur, IBM System/36 tölvur og IBM-PC tölvur, er nú tilbúið á S/36. Markmið: Tilgangur þessa námskeiðs er tvlþættur. Annars vegar að þjálfa þátttakendur I notkun Displaywrite/36 og hins vegar að kenna uppsetningu skjala og bréfa með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem DW/36 býður upp á. Markmið: íslendingar nota slma mest allra þjóöa íslensk fyrirtæki og stofnanir leggja / vaxandi mæli áherslu á góða slmaþjónustu. Á þessu námskeiði er lögö höfuöáhersla á að fræða þátttakendur um þau atriði sem góð slmaþjónusta byggist á og gera þeim grein fyrir mikilvægi starfsins. —n □ Efni: — Slmaháttvlsi. — Mannleg samskipti — Æfingar I slmsvörun. — Hjálpartæki I starfi slmsvarans. — Ýmsar nýjungar I slmtækni, sem koma að góðu gagni I starfi. I A THUGID! VR QG STARFSMENNTUNAR- SJÓDUR BSRB STYRKJA FÉLAGS-, MENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU Á NÁMSKEIÐUM. □ Efni: — Valmyndir S/36 Skipanir kerfisins Þátttakendur: Námskeið þetta er aðgengilegt fyrir allt starfsfóik, hvort sem um er að ræða slmsvara, eða aðra þá, sem nota slma meira og minna I starfi slnu. Þá er þetta tilvalió námskeið fyrir þá sem eru að haida út á vinnumarkaðinn. Leiðbeinendur: Helgi Hallsson, deildarstjóri á skrifstofu slmstöðvarinnar I Reykjavtk og Þorsteinn Óskarsson, deildarstjóri hússtöðvardeildar Pósts og slma i Reykjavlk. Timi: 27.-29. aprll, kl. 9.00—12.00. — Æfingar / W«sr '»v | — islenskir staölar / % - — Prentun / Ufc ; ] — Útsending dreifibréfa meö tengslum viö Query/36 — Tengsl við önnur kerfi / ’,.í 1^.. Þátttakendur Námskeiöið er ætlaö öllum notendum IBM tölva sem áhuga hafa á að kynnast þessu nýja kerfi og möguleikum sem það býður upp á. Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen. Ragna hefur mesta reynslu allra I ritvinnslukennslu hérlendis. Tíml og staður: 27.-30. aprll, kl. 13.30—17.30, Ananaustum 15. Word-Perfect, 27.—30. april Stefnumótun og samkeppnisgreining, 4.-5. maí Ms-Dos stýrikerfi, 4.—7. maí Word-ritvinnsla, 4.-7. maí Tollskjöl og veróútreikningar, 4.-6. maí ítjórnunarfelag Islands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 56 ___________________
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.