Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 Hér er verið að bera nýju borðin inn í húsið. VEÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT 6 hádegl í gær: Á Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 988 millibara djúp lægð og lægðardrag norðaustur um Grænlandssund. SPÁ: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi (5-6 vindstig) á landinu með all hvössum éljum suðvestan- og vestanlands en léttskýjað verður um norðaustanvert landið. Hiti á bilinu 2 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: MIÐVIKUDAGUR og FIMMTUDAGUR: Hæg breytileg átt og frem- ur kalt í veðri. Slydduél víöa um land. TAKN: o a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað A m Skýjað Alskýjað Norðan, 4 vindstig: Vindörín sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * # * * * * * Snjókoma * * * ■JQ Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir — Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —|- Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri httl 7 veður skýjað Reykjavlk 2 haglél Bergen 8 rígning Helsinki 10 skýjað Jan Mayen -4 snjóél Kaupmannah. 11 skýjað Narssarssuaq -5 snjóél Nuuk -9 skýjað Osló 6 skýjað Stokkhólmur 12 alskýjað Þórshöfn 8 rígnlng Algarve 19 lóttskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Aþena 20 léttskýjað Barcelona 24 skýjað Berífn 10 léttskýjað Chlcago 12 léttskýjað Glasgow Feneyjar 16 vantar rigning Frankfurt 17 iéttskýjað Hamborg 12 léttskýjað Las Palmas 23 léttskýjað London 19 mlstur LosAngeles 18 þokumóða Lúxemborg 16 léttskýjað Madrfd 28 hálfskýjað Malaga 22 mlstur Mallorca 26 skýjað Mlami 18 skýjað Montreal 8 léttskýjað NewYork 8 helðskfrt Paría 21 léttskýjað Róm 18 skýjað Vfn 11 léttskýjað Washlngton Winnlpeg 3 vantar léttskýjað Morgunblaðið/Ól. K. M. Salir Alþingishússins eru auðir og tómir á þessari mynd sem var tekin í gær. Þingflokksherbergj - um fjölgar á Alþingi EKKI hefur verið ákveðið hvar Borgaraflokkurinn fær aðstöðu fyrir þingflokksherbergi á AI- þingi en að sögn Friðriks Ólafs- sonar skrifstofustjóra Alþingis er þegar byrjað að athuga það mál. Fjórir þingflokkanna, Sjálfstæð- isflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag, hafa þingflokksherbergi sín í þing- húsinu en Kvennalistinn hefur sitt þingflokksherbergi í Skólabrú. Verið er að skipta um húsgögn í Alþingishúsinu um þessar mundir. Friðrik Ólafsson sagði að í skipu- lagningu hefði verið gert ráð fyrir fjölgun þingmanna í húsinu en þeim fjölgar nú úr 60 í 63. Feðgar á þingí í fyrsta sinn á þessari öld ÞEIR Albert Guðmundsson og Ingi Björn Albertsson eru fyrstu feðgarnir sem sitja samtímis á Alþingi á þessari öld, en tvö dæmi eru þekkt um slíkt á öld- inni sem leið . Að sögn Helga Bemódussonar, deildarstjóra á skrifstofu Alþingis, sátu þeir feðgar Þórarinn Böðvars- son í Görðum á Álftanesi og Jón Þórarinsson sem síðar varð fræðslu- stjóri samtímis á þingi á árunum 1880-1895. Þórarinn var þingmað- ur fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu á árunum 1869-1895 og Jón sonur hans þingmaður fyrir sama kjör- dæmi árin 1880-1900. Þá sátu feðgamir Ólafur Sívertsen og Eirík- ur Kúld samtímis á þingi á áranun- um 1853-1857, er Eiríkur kom inn sem varaþingmáður. Að sögn Helga Bemódussonar era a.m.k. þrjú dæmi um að bræður sitji samtímis á þingi. Þeir Bjami Benediktsson og Pétur Benedikts- son vora saman á þingi um hríð og einnig bræðumir Finnbogi Rútur og Hannibal Valdimarssynir og Finnur Torfi og Gunnlaugur Stef- ánssynir. Yngsti þingmað- urinn er Guðmund- * ur Agústsson GUÐMUNDUR Ágústsson, lög- fræðingnr, úr Borgaraflokki verður yngsti þingmaðurinn á Alþingi þegar það kemur saman eftir kosningar. Hann er fæddur 30. ágúst 1958 og er því 28 ára að aldri. Stefán Valgeirsson úr Samtökum um jafnrétti og félagshyggju í Norðurlandskjördæmi eystra verður elsti þingmaðurinn. Hann er fæddur 20. nóvember 1918 og er því 68 ára að aldri. Samkvæmt þessu mun Stefán stjóma fyrsta fundi samein- aðs Alþingis eftir kosningar áður en forsetar þingsins verða kjömir. Tólf konur á Þing EFTIR þingkosningarnar á laug- ardaginn sitja fleiri konur á Alþingi en nokkru sinni fyrr eða tólf samtals. Flestar eru þingkonumar af Kvennalista, sex talsins. Þær era Guðrún Agnarsdóttir, Kristín Ein- arsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Kristín Halldórsdóttir, Danfríður K. Skarphéðinsdóttir og Málmfríður Sigurðardóttir. Þingkonur Sjálfstæðisflokksins eru tvær, Ragnhildur Helgadóttir og Salome Þorkelsdóttir. Þingkona Alþýðuflokksins er Jóhanna Sigurð- ardóttir, þingkona Framsóknar- flokksins er Valgerður Sverrisdótt- ir, þingkona Borgaraflokksins er Aðalheiður Bjamfreðsdóttir og þingkona Alþýðubandalagsins er Margrét S. Frímannsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.