Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 Hesthúslóðir Hestamannafélagið Fákur auglýsir eftir umsókn- um um hesthúslóðir á svæði félagsins á Víðivöll- um. Teikningar og aðrar upplýsingar á skrifstofu félagsins. Skilafrestur til 5. maí nk. Stjómln Hópferð á hestum að Hlégarði í Mosfellssveit 1. maí. Brottförfrá Víðivöllum kl. 13.30. Fjölmennum. Hestamannafélagið Fákur SALLAFÍN SÆTAÁKLÆÐI! Sætaáklæði, hjólkoppar og gúmmímottur. í flestar gerðir bifreiða! Straumur bíleigenda liggur í Borgartún 26. Þar er úrvalið mest í bílinn. Láttu sjá þig sem fyrst. Þú og bíllinn þinn njótið góðs af heimsókninni. BORGARTÚNI 26, SÍMI 62 22 62 Stórmarkaður bíleigenda Gódan daginn! Vandi við stjórnarmyndun Sex flokkar eiga nú fulltrúa á Alþingi og auk þeirra náði Stefán Valgeirsson kjöri á eigin lista, þannig að í raun er við sjö aðila að eiga, þegar litið er til myndunar meirihlutastjórnar. Ekki hef- ur annað komið fram en stefnt sé að því að reyna að koma meirihlutastjórn á laggirnar. Ef það er þriggja flokka stjórn þurfa sjálfstæöismenn að eiga að henni aðild; að öðrum kosti yrði um fjórflokkastjórn að ræða. Forseti íslands tekur í dag við lausn- arbeiðni Steingríms Hermannssonar. Eftir það veitir forseti formanni einhvers flokkanna umboð til að mynda stjórn. Að þessu verður hugað í Staksteinum í dag. Hringelga? Engar reglur eru fyrir hendi um það, hvemig forseti íslands skuli standa að þvi að veita stjómmálamönnum um- boð til stjómarmyndun- ar. Fer það eftir mati forseta sjálfs hvem hann velur hveiju sinni. Dr. Kristján Eldjám fylgdi þeirri reglu, þegar hann var forseti, að fela for- mönnum flokkanna allra að reyna, þar til ein- hveijum þeirra tókst að beija saman meirihluta. Má segja, að einskonar hringelqa hafi farið af stað að kosningum lokn- um og röðin komið að öllum formönnunum. Var það til að mynda gagnrýnt hér í Morgun- blaðinu á sínum tíma, þegar formanni Alþýðu- handnlngsíns var veitt umboð til stjómarmynd- nnnr meðal annars á þeirri forsendu, að full- trúa kommúnista ætti ekki að sýna sltknn trún- að auk þess sem þar væri um tímasóun að ræða, þar eð enginn vildi starfa i stjóm undir for- sæti alþýðubandalags- manns. Ef svipuð hringehja yrði sett af stað núna og allir flokksformenn eða leiðtogar teldu sig eygja þá von, að fá umboð frá forseta er líklegt, að sumir þeirra að minnsta kosti litu þannig á, að rétt væri að hindra til- raunir annarra til að mynda stjóm, þar til þeir sjálfir hefðu reynt. Auð- vitað er það undir hælinn lagt, hve lengi menn þurfa að hafa umboð frá forseta á hendi til að geta reynt til þrautar. Varla er þó sanngjarat við núverandi aðstæður að reikna með skemmri tfma en viku fyrir hvem flokk; einn dagur færi i að ræða við hvem hinna. Á þessum forsendum væri unnt að setja upp dæmi á þann hátt, að fyrst eftir sex vikur (sjö ef Stefán Valgeirsson fer í hringekjuna) hefðu allir flokksleiðtogar fengið að reyna sig. Á árinu 1983 var kosið 23. aprfl og fráfarandi stjóm mynduð rúmum fjórum vikum siðar eða 26. maí. Þá áttu jafn- margir stjómmálaflokk- ar fulltrúa á þingi (Bandalag jafnaðar- manna var þá við lýði og Borgaraflokkur nú fyrir utan hina fimm). Þá var á hinn bóginn unnt að mynda tveggja flokka stjóm, sem er auðveldara en að mynda þriggja flokka stjóm svo ekki sé minnst á fjögurra flokka stjóm. Engin fyrirmynd Forseti íslands þarf ekki að fara eftir neinni fyrir- mynd eða nokkrum fyrirmælum, þegar hann tekur ákvarðanir við stjómarmyndun. Ákvarðanir flokka um það, hverjir em í for- svari fyrir þá, hþ'óta þó að ráða miklu um það, hveijum er veitt umboð. Undantekningar em þó til frá því eins og best sannaðist i hinni frægu stjómarmyndun í febrú- ar 1980, þegar Gunnar Thoroddsen myndaði sina ríkisstjóm. Þeir menn utan Sjálfstæðis- flokksins, sem áttu aðild að því ævintýri, vom áreiðanlega með það helst í huga að kjjúfa flokkinn. Þeim tókst það ekld, þótt ekki væri ein- hugur um stjómina i þingflokki sjálfstæðis- manna. Þegar Lúðvik Jóseps- son fékk umboð til stjómarmyndunar á sínum tíma og Morgun- blaðið gagnrýndi það hafði enginn fulitrúi flokks á borð við Al- þýðubandalagið verið i þeirri stöðu i Vestur- Evrópu; ekki einu sinni i Finnlandi. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar og i siðustu stjóm- arkreppu á Ítalíu sneri forseti landsins sér tíl Nilde Iottd, sem er for- seti fulltrúadeildar þingsins og þingmaður kommúnista, og bað hana að kanna, hvort unnt væri að mynda ríkisstjóm án þess að efna tíl kosninga. Hún taldi áð svo væri. Var þá tilraimum haldið áfram af öðrum og siðan mynd- aði Amintore Fanfani, kristilegur demókrati, sem hefur áður verið forsætisráðherra fimm sinnum, stjóm. Talið er að hún endist ekki lengi. Upplausnin í itölsku stjómmálalífi er heims- fræg. Sem betur fer er ástandið ekki eins slæmt hér og þar, eða hefur ekki verið. Nú em rúmar sex vik- ur siðan kosningar vom i Finnlandi. Þar sýnist vera að fæðast samstjóra hægri manna og jafnað- armanna; þeirra flokka, sem ólíklegast var talið að myndu vinna saman i upphafi tilrauna til stjómarmyndunar. Mauno Koivisto, forseti Finnlands, valdi þann kost á fyrstu stigum að fá trúnaðarmann sinn, sem ekki tekur þátt i stjómmálum, til að ræða við forystumenn flokk- anna og kanna viðhorf þeirra tíl stjómarmynd- unar. Gerði hann þetta i opinberu umboði Finn- landsforseta. Starfsstjómir, eins og stjóm Steingríms Her- mannssonar kallast eftir að hún hefur beðist lausnar, hafa setið all- lengi hér á landi. Héfð er fyrir þvi, að ráðherrar i þeim geti unnið öll emb- ættisverk. Á hinn bóginn ráðast starfsstjórair ekki í stefnumótandi verk- efni. Með það i huga má segja, að við núverandi aðstæður knýi ekkert á um skjóta stjómarmynd- un; forseti og flokks- formenn ættu að gefa sér þann tíma, sem þeir tejja sig þurfa og láta fjöl- miðlakvak sem vind um eyru þjóta. Undanfama daga hafa stjómmála- menn oft látið orð falla á þann veg, að þeir myndi ekki ríkisstjóm i fjölmiðl- um. Þeir ættu einnig að hafa hugfast, að þeir mynda ekki rfldsstjóm fyrir fjölmiðlana heldur til að sinna brýnum verk- efnum i þágu þjóðarinn- ar. Lngerhillur oarekkar Eigum á lager og útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. 7^ SS UMBODS■ OG HEILDVERSLUN Sfrazsmzsr BÍLDSHÖFDA W SÍML672444 TSíframatkadiilLnn ji**1 * lattisqötu 12-18 V.W. Golf Gl '82 Honda Accord EX '85 10 þ.km., 5 gira. Sem nýr V. 570 þ. MMC Galant Turbo '87 2 þ.km. Mikið af aukahl. V. 850 þ. Saab 900 Turbo '82 80 þ.km. Gulifallegur. V. 520 þ. Honda Prelude EX ED25 '86 18 þ.km. Leðurkl. V. 900 þ. Ford Escort XR3i '86 10 þ.km. Sóllúga. V. 640 þ. Honda CRX 1.5i '86 Sjaldséður sportbíll. V. 610 þ. B.M.W. 320 '81 68 þ.km. 6 cyl. vól. V. 340 þ. Lada Samara '86 10 þ.km. 5 gíra. V. 235 þ. Toyota Pickup '85 (4x4) Langur, 21 þ.km. V. 590 þ. V.W. Golf GL '82 56 þ.km. V. 235 þ. Góð kjör. B.M.W. 315 '82 Gott eintak, hvítur. V. 310 þ. Isuzu Pickup 4x4 '83 Vönduð yfirbygging. V. 620 þ. Subaru E-10 4x4 1985 sendibill, 45 þ.km. Góður bíll. V. 335 þ. Citroen G.S.A C-matic '81 Allur endurnýjaður. V. Tilboð. Chevrolet Malibu Classic '81 68 þ.km. 8cyl. m/öllu. Einkabíll. V. 340 þ. BMW 316 '84 26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ. M. Benz 190 b 1986 Blásans., sjálfsk., eklnn 42 þ.km. sóllúga, centrallæsingar, útvarp + kasettut. Fal- Range Rover 1985 Hvítur, 4ra dyra, ekinn 4 þ.km., 5 gíra, álfelgur, centrailœsingar o.fl. aukahl. Verð Hvítur, ekinn 8 þ.km., útvarp, rafm. í rúö- um o.fl. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 530 þús. Subaru Turbo st. 4x4 1985 Grænsans., ekinn 40 þ.km., 5 gíra, 2 dekkjagangar, sportfelgur, rafm. í rúðum o.fl. Verð 650 þús. Chevrolet Blazer 1984 Svartur, 5 gíra, beinsk., ekinn 41 þ.km., litað gler o.fl. Gullfallegur jeppi. Verð 830 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.