Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 37 Siglufjörður: Opnuð tilboð í sjó- vamargarð og götur Siglufirði. SIGLUFJARÐARBÆR bauð ný- lega út jarðvegsskipti og lagn- ingu slitlags á 3,3 km af gatnakerfi bæjarins og gerð nýs sjóvarnargarðs í Hvanneyrar- krók. TOboð hafa verið opnuð í bæði þessi verk. un 8.880 þúsund krónur. Lægsta tilboðið var frá Rein sf, 7.987 þús- und krónur, sem er 89,9% af áætlun. Stefán Guðmundsson bauð 8 milljónir (90,1%), Guðmundur Guðmundsson 8,3 milljónir (93,6%) og. Norðurverk 8.863 þúsund kr. (99,8%). Tvö tilboð voru yfir kostn- aðaráætlun. Bergá bauð 12.025 þúsund krónur sem er 35,4% yfír " áætlun og Hagvirki 16.644 þúsund krónur, sem er 87,4% yfír kostnað- aráætlun. Matthías Eigendur Ábendis sf. eru þær Þórunn Felixdóttir ráðgjafi og kenn- ari, Nanna Christiansen ráðgjafi og kennari og Ágústa Gunnarsdóttir sálfræðingur. Náms- og starfsráð- gjöf fyrir einstaklinga NÝLEGA tók til starfa í artími skrifstofunnar er frá kl. Reykjavík nýtt fyrirtæki, Ábendi sf., sem sérhæfir sig i náms- og starfsráðgjöf fyrir einstaklinga og ráðningarþjónustá og ráðgjöf við starfsmannahald. 9—15 alla virka daga. (Úr fréttatilkynningu) Tvö tilboð bárust í götumar og voru bæði langt yfír kostnaðaráætl- un, sem var tæpar 26,9 milljónir kr. Lægra tilboðið var frá Króks- verki á Sauðárkróki, 37,1 milljón, sem er 10,2 milljónum kr. eða 38% yfír kostnaðaráætlun. Hærra tilboð- ið hljóðar upp á 39,6 milljónir, sem er 47% yfír áætlun. Sex tilboð bárust í gerð sjóvam- argarðsins. Þar var kostnaðaráætl- Skagaströnd: Afli netabáta góður Hugmyndin_ að baki náms- og starfsráðgjöf Ábendis er komin frá bandarískum háskólum, m.a. há- skólanum í Minnesota, og byggist á því viðhorfí að einstaklingar séu ólíkir og að hver maður þurfi að fínna sfna réttu hillu í lffínu til að geta notið sín til fulls. Náms- og starfsráðgjöf Ábendis hentar þeim sem standa frammi fyrir náms- eða starfsvali, þeim sem vilja breyta til eða fá staðfestingu á að þeir séu á réttri braut. Ráðningarþjónusta Ábendis byggist á sömu hugmyndum og náms- og starfsráðgjöfín. Til að tryggja sem bestan árangur við ráðningar notar Ábendi m.a. áhuga- sviðsábendið SCII, það eina sinnar tegundar sem staðlað er á íslandi, auk hæfnisprófa í vélritun, uppsetn- ingu bréfa og íslensku. Skagaströnd. ALLGÓÐ veiði hefur verið hjá netabátum sem landað hafa hér að undanförnu. Hefur aflinn ver- ið frá 4-17 tonnum á dag sem telst gott hér um slóðir í net. Nokkrir bátar stunduðu neta- veiðar héðan fyrir páska og fískuðu vel. Þótti mörgum sjómanninum slæmt að þurfa að draga netin upp um páskana í góðu fískiríi. Nú eft- ir páskana hefur verið góð veiði áfram eða allt upp í 17 tonn á dag, en algengt er að bátamir séu með um 7 tonn á dag. Þrfr Skagastrand- arbátar stunda veiðamar nú og þrír til fjórir aðkomubátar. Afla aðkomubátanna er ekið héðan til heimahafnar þeirra en afli heima- bátanna er saltaður hér hjá tveimur söltunarstöðvum, Vík sf. og Hóla- nes hf. Ó.B. Hafnarfjörður og Garðabær: Aðalfundiir skóg- ræktarfélagsihs Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og Garðabæjar verður haldinn i Góðtemplara- húsinu í Hafnarfirði í kvöld, þriðjudaginn 28. apríl, klukkan 20,30. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa mun Kristján Ingi Gunnarsson, garðyrlgustjóri i Hafnarfirði, ræða um garðyrkju og ræktunarmál og svara spurn- ingum fundargesta að þvi loknu. Nú á þessum vordögum bretta allir ræktunarmenn upp ermamar, ýmist við að fegra sitt nánasta umhverfí, auka gróður og skjól í görðum, eða við að græða upp bolt og mela. Á síðustu ámm hefur mikið áunnist í uppgræðslu fyrir ofan Hafnarfjörð og Garðabæ en verkefnin em óþijótandi. Hvert sem litið er blasa við blásin börð, sem em eins og hrópandinn í eyðimörk- inni og bera vitni um aldalanga áþján og gróðueyðingu. Einstaklingar og fyrirtæki auk skógræktarfélagsins sjálfs hafa á undanfömum ámm plantað út í stór svæði og áður en langir tímar líða munu þau taka stakkaskiptum, skiýðast skógi, sem breytir um- hverfínu í unaðsreiti gróðurs og skjólsælla lunda. Þessu verki þurfa sem flestir að leggja lið og með það f huga, að margar hendur vinna létt verk skulu félagar í skógrækt- arfélaginu og aðrir ræktunarmenn minntir á fundinn f kvöld. (Fréttatilkynning). Eigendur Ábendis em þær Ágústa Gunnarsdóttir, MA í sál- fræði, en hún hefur hlotið sér- fræðimenntun á sviði starfsráðgjaf- ar í Minnesota, USA, Nanna Christiansen, kennari og ráðgjafí, sem annast daglegan rekstur Ábendis, og Þómnn H. Felixdóttir, Verslunarskólakennari ográðgjafí. Ábendi sf. er til húsa á Engja- teigi 7 (gegnt Hótel Esju). Opnun- Valborgar- messufagnaður íHveradölum ÍSLENSK-SÆNSKA félagið efn- ir til árlegs Valborgarmessu- fagnaðar í Skiðaskálanum i Hveradölum 30. apríl nk. og hefst hann kl. 19.30. Veislustjóri verður Árni Björnsson þjóðhátta- fræðingur og stjómar hann almennum söng undir borðum, en hátíðarræðuna til vorsins flyt- ur Hjálmar W. Hannesson sendi- ráðunautur. Viðar Gunnarsson ópemsöngvari skemmtir með söng við undirleik Selmu Guðmundsdóttur, eftir borð- hald verður tendrað Valborgar- messubál að vanda, og stendur Rúnar Bjamason slökkviliðsstjóri fyrir því, en loks er svo Reynir Jón- asson á staðnum við hljóðfærið fram eftir nóttu. Þátttöku þarf að tilkynna í síma 10024 í síðasta lagi fyrir hádegi á miðvikudag. Langferðabflar fara frá Hlemmi kl. 19.00 á fímmtudags- kvöld og f bæinn aftur að skemmtun lokinni. (Fréttatilkynning) Helstu söluaðilar: Bókaversl. JónasarTómassonar Isafirði • Bókaversl. Þórarins StefánssonarHúsavík* Bókval Akureyri • E.Th. Mathiesen Hafnarfirði • Fjölritun s.f. Egilsstöðum • Kaupfél. Árnesinga h.f. Selfossi • Kjarni Vestmannaeyjum • Penninn Hallarmúla OMRON AFGREIÐSLUKASSAR VERÐFRÁKR. 20.900.- MINNI FYRIRHÖFN - MEIRIYFIRSÝN Yfir 60% af seldum afgreiðslukössum á íslandi á síðasta ári voru af gerðinni OMRON. OMRON afgreiðslukassarriirfást í yfir 15 mismunandi gerðum, allt frá éinföldum kössum upp í fullkomnartölvutengdarafgreiðslusamstæður: Þeir eru því sniðnir fyrir hvers kortar verálunar- - rekstur., eru búnir sjálfvirkri tölvuútskrift, veita möguleika á stækkun og stuðla að meiri yfirsýmog markvissari rekstri. Þess vegna finnurðu OMRON afgreiðslukassa í íslenskum sjoppum, bakaríum, sérverslunum, stórmörkuðum, veiting'ahúsum, sundlaugum - já, víðar en nokkra.-aðra afgreiðslukassa. Hverfisgötu 33 - Sími 91 -623737
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.