Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 23 menn Framsóknarflokksins frá slíkum hugrenningum. Aðild Sjálf- stæðisflokksins að minnihlutastjóm er fraeðilegur möguleikur, eins og stundum er sagt, en naumast raun- hæfur nema menn séu að hugsa um að kjósa á ný í haust eða vetur til að skýra línumar í stjómmálun- um. Albert o g Steingrímur? Ríkisstjóm án Sjálfstæðisflokks- ins yrði að styðjast við a.m.k. fjóra flokka. Ef Borgaraflokkurinn er ekki inni í myndinni yrði þar um að ræða stjóm Alþýðuflokksins, Framsóknarflokksins, Alþýðu- bandalagsins og Kvennalistans sem nyti stuðnings 38 þingmanna (og jafnvel 39 ef Stefán Valgeirsson væri með). Þennan möguleika ættu menn ekki að útiloka með öllu, en á þessari stundu er hann fjarlægur. í fyrsta lagi yrði líklega erfítt fyrir slíka stjóm að starfa vegna sífelldra málamiðlana. Þó em dæmi þess erlendis frá (Danmörk) að farsælt samstarf sé innan fjórflokkastjóm- ar. í öðru lagi er samstarf fram- sóknarmanna og alþýðuflokks- manna heldur ólíkiegt svo sem fyrr var nefnt og það vegur þyngra en hitt atriðið. Borgaraflokkurinn hefur naum- ast verið nefndur í þessum vanga- velfum. Ekki er þó óskynsamlegt að ætla að Albert Guðmundsson hafí áhuga á þátttöku í nýrri ríkis- stjóm og þá án Sjálfstæðisflokks- ins. Hann gaf þetta raunar í skyn sjálfur í sjónvarpinu kosninganótt- ina. Albert væri í nokkuð sterkri stöðu ef hann myndaði „blokk“ með Steingrími Hermannssyni en sam- anlagt hafa þeir 20 þingmenn að baki sér. Þeir gætu reynt að mynda sfjóm í sameiningu á þeim gmnd- velli og kynnu að freista Alþýðu- bandalagsins og Kvennalistans. Líkur á slíku samstarfí em þó ekki sterkar um þessar mundir. Af þessari samantekt er ljóst að þótt ýmsir kostir séu fyrir hendi varðandi stjómarmyndun er enginn þeirra auðveldur. Fyrir kosningar bentu skoðanakannanir til þess að meirihluti kjósenda vildi ýmist óbreytt stjómarsamstarf eða sam- starf Alþýðuflokksins og Sjálfstæð- isflokksins. Þeir möguleikar em nú útilokaður eftir kosningaúrslitin, þar sem álíka sterkir smáflokkar einkenna skipan Alþingis. Það virð- ist því ástæða til að ætla að stjóm- armyndun geti tekið þó nokkum tíma og ýmsar sviptingar kunni að vera framundan í stjómmálaheim- inum. Enginn vafí er á því að framboðs nýs hægri flokks, Borgaraflokks- ins, er meginskýringin á vemlega minna fylgi Sjálfstæðisflokksins nú en áður. Leikur að tölum Samtök um kvennalista, sem nú bjóða fram í annað skipti, fengu 10,1% kjörfylgi. Samtökin vinna góðan sigur, miðað við kosningar 1983 (5,5%). Fylgi Kvennalistans kemur úr ýmsum áttum. Ef við leikum okkar hinsvegar að tölum er skondið að veita því athygli, að sameiginlegt fylgi Alþýðubandalags (13,3%) og Kvennalista (10,1%) nú,23,3%, er svo til það sama og Alþýðubanda- lagsins eins þegar það var mest, 1978, tæp 23%(22,9%). Borgaraflokkurinn, nýtt hægra framboð, fær 10,9% kjörfylgi nú. Lýðveldisflokkurinn, skammlífur hægri flokkur, sem bauð fram 1953, fékk 3,3% kjörfylgi. Ef við leikum okkur enn að tölum er sameiginlegt fylgi Borgara- flokks og Sjálfstæðisflokks í nýafstöðnum alþingiskosningum, (27,8% plús 10,1%) 37,9%. í þrett- án þingkosningum 1946-1983 hefur Sjálfstæðisflokkurinn átta sinnum haft meira kjörfylgi einn en þessir tveir framboðsflokkar fá sameiginlega nú. -----sf. LANDSSAMBAND HJÁLPARSVilTASKÁTA SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA hefurafstárhug styrkt happárættíð - HARÐSNUNAR SVEITIR TIL HJALPAR ÞER OG ÞINUM. r<:WWÆ WMÉLi Vr1 Á SUuJU-A Jj£jW Ji Með einstakri samvinnu björgunarsveita og þjóðarinnar hefur miklum fjölda mannslífa verið bjargað. Fyrir stuðning þinn og þinna líka eru harðsnúnar og vel búnar hjálparsveitir í viðbragðsstöðu um land allt, hvenær sem hjálparbeiðni berst. Að kaupa miða í stórhappdrætti okkar er ein leið til framlags. Það munar um miðann þinn - og þig munar vissulega um hvem og einn af þeim 265 stórvinningum sem í pottinum eru - mundu enginn veit heppni sína. Við látum vinningshafa vita um vinninginn. t82 jOwl0Opt) HELGARRElSUfí fyrfrZtilHamborgar með Arnarf/ugi FIATUN045S afruglarar Jð?uttektfrá He,m"istækjum hf. frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.