Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 Sveit Pólaris Islands- meistari í sveitakeppni Vann alla leiki sína í úrslitakeppninni Forseti Bridssambandsins, BjSrn Theódórsson afhenti verðlaun fyrir Islandsmótíð. Hér afhendir hann Deltu silfurverðlaunin á mótinu. Talið frá vinstri: Björn Theodórsson, Björn Eysteinsson, Haukur Ingason, Guðmundur Sv. Hermannsson, Þorlákur Jónsson og Þórarinn Sigþórsson. Runólf- ur Pálsson var einnig skráður i sveitina en spilaði ekki með. Sigfús Örn Amason lentí í skondinni lífsreynslu í leiknum gegn Samvinnuferðum. Spilaði 2 spaða doblaða og fékk einn slag - á trompásinn. Fyrir síðustu umferðina var Pólaris örugg með 1. sætið en keppnin um annað sætið var milli Deltu og Ólafs Lárussonar. Þá var sú staða komin upp að allar sveit- imar áttu möguleika á verðlauna- sæti. Ég læt lesendur um að leika sér að þeim tölum en staðan fyrir síðustu umferðina var þessi: Pólaris 130 Delta 105 Ólafur Lámsson 90 Samvinnuferðir/Landsýn 82 B.M. Vallá 78 Aðalsteinn Jörgensen 76 Sigtryggur Sigurðsson 75 Sigurður Steingrímsson 74 Úrslit í 7. umferð: Aðalsteinn — Sigurður 23—7 B.M. Vallá — Samvinnuferðir 6-24 Delta — Pólaris 14—16 Ólafur — Sigtryggur 17—13 Lokastaðan: Pólaris 146 Delta 119 Ólafur Lámsson 107 Samvinnuferðir/Landsýn 106 Aðalsteinn Jörgensen 99 Sigtryggur Sigurðsson 88 B.M. Vallá 84 Sigurður Steingrímsson 81 Keppnisstjóri var Agnar Jörg- ensson. Áhorfendur vom mjög fáir allan tímann og þótti ekki ástæða til að sýna á töflu. Engar kæmr komu upp á mótinu sem fór mjög friðsamlega fram. Ef eitthvað var þá era það hefð- bundin geðillskuköst sem koma upp í hverju móti og undirritaður eins og fleiri vonar að eldist af viðkomandi. SÆKJUM/SE NDUM Við vinnum fyrir þig Við komum með gáminn til þín og þú gengur frá vörunni í hann eins og þú vilt. Við sækjum gáminn til þín aftur og komum honum um borð í Ríkisskip. Það er ástæðulaust að gera einfalt mál flókið. Komdu og kynntu þér gámaþjónustu okkar. RÍKISSKIP NUTIMA FLUTNINGAR Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, ® 28822 Morgunblaðið/Arnór Sveit Pólaris, Islandsmeistarar í sveitakeppni í brids 1987. Aftari röð frá vinstri: Karl Sigurhjartarson, Öm Araþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson. Fremri röð: Hjalti Elíasson og Asmundur Pálsson. Brids Amór Ragnarsson Sveit Pólaris sigraði með yfirburðum í 8 sveita úrslita- keppni um íslandsmeistaratítil- inn í sveitakeppni 1987. Vann sveitin alla leiki sina í úrslitun- um og endaði með 146 stig en það mun vera hæsta skor i úr- slitakeppni íslandsmótsins frá því að 25 stiga reglan var tekin upp fyrir nokkrum árum. Sveit Samvinnuferða vann alla sina leiki 1985 og fékk þá 144 stíg ef lærðir fara rétt með. í sveit Pólaris eru „gamlir“ refir í bridsiþóttinni sem allir hafa spilað í landsliði og allir hafa þeir áður orðið fslandsmeistar- ar í sveitakeppni. Þeir eru: Ujalti Elíasson, Ásmundur Pálsson, Karl Sigurhjartarson, Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Araþórsson. Þeir Guðlaug- ur, Öra, Ásmundur og Hjalti urðu siðast meistarar 1980 en einnig 1977 og 1978. Karl Sig- urhjartarson varð íslands- meistari 1979. Delta, sveit Þórarins Sigþórs- sonar, varð í öðra sæti og sveit Ólafs Lámssonar þriðja. Sveit Samvinnuferða varð að láta sér nægja 4. sætið og muna liðsmenn sinn fífíl fegurri. Sveit Sigurðar Steingrímssonar gerði mikinn usla í þessu móti. Þeir byijuðu á því að vinna Samvinnuferðasveit- ina í annarri umferð og í 5. umferð unnu þeir Deltu. Þetta þýddi það að sveit Pólaris sigldi lygnan sjó í mótinu og höfðu reyndar unnið mótið fyrir síðustu umferðina. Það vom aðeins fræði- legir möguleikar að Delta gæti náð þeim. En þeir þurftu að vinna Pólaris á síðustu umferðinni með 101 punkti (impa). Úrslit 4. umferðar: Sigurður Steingrímsson — Ólafur Lámsson 5—25 Samvinnuferðir — Pólaris 8—22 Aðalsteinn Jörgensen — Delta 9-21 Sigtryggur Sigurðsson — B.M. Vallá 22-8 Úrslit í 5. umferð: Delta — Sigurður 7—23 Ólafur — Samvinnuferðir 17—13 B.M. Vallá — Aðalsteinn 20—10 Pólaris — Sigtryggur 25—3 Úrslit í 6. umferð: Sigurður — B.M. Vallá 10—20 Samvinnuferðir — Delta 14—16 Pólaris — Ólafur 17—13 Sigtryggur — Aðalsteinn 22—8 Sveit Sigurðar Steingrímssonar gerði mikinn usla í keppninni um efsta sætíð. Hér eigast við sveit- ir Sigurðar og Aðalsteins Jörgensens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.