Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 39 Styrkið og fegrió líkamann nXmi 4ra vikna námskeið WUIIl U ■ hefjast 29. aprfl Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eda þjást af vödvabólgum. Vigtun — mæling^- sturtur — gufuböð — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Sigríður Inga Siguijónsdóttir á Hrana frá Hvítanesi. Magnús Þór Snorrason einbeitir sér að teymingunni sem er eitt af undirstöðuatriðum frumtamn- ingar. HESTAR Valdimar Kristinsson hann fyrir mönnum að ekki mætti tapast sá eiginleiki sem flestir góðir ræktunarmenn hefðu að sjá út hest- efni á tíu sekúndum. Orðrétt sagði hann: „Það tók mig tíu ár að öðlast þennan eiginleika en það tekur ykk- ur ekki nema eitt ár því þið erum svo gáfaðir." Voru menn almennt sammála um að Gunnar hafi farið á kostum þama í ræðu sinni eða eins og einn áheyrenda komst að orði: „Hann er alltaf sami fjörhái alhliða- gæðingurinn, hann Gunnar." Eftir að Gunnar hafði afhent eldri skeifuhöfum viðurkenningarskjal var honum sjálfum afhent eitt slíkt og var hann um leið gerður að heið- ursfélaga í hestamannafélaginu Grana sem er félagsskapur þeirra nemenda sem stunda hestamennsku á Hvanneyri. Skúli Kristjónsson í Svignaskarði flutti Hvanneyringum ámaðaróskir Landsambands hesta- mannafélaga í tilefni dagsins og Guðrún Fjeldsted færði þeim fjár- framlag frá hestamannafélaginu Faxa til vallargerðarinnar og einnig veitti Morgunblaðið þeim styrk í sama tilgangi. Sú hefð hefur skapast að gefa blað út í tengslum við Skeifukeppn- ina og var ágóðanum af sölu blaðsins varið til vallargerðarinnar. Þá vora seldir happdrættismiðar í fjáröflun- arskyni og var dregið um vinninga í lok kaffisamsætisins. Ekki fer milli. mála að hesta- mennskan er orðin trygg í sessi á Hvanneyri og raunar nokkuð langt síðan svo varð. Þeir eru margir tamningamennimir sem hafa hlotið sína eldskím á Hvanneyri og margir era þeir sem hafa orðið „vitlausir í hesta" eftir vera sína þar og hefur þeim fjölgað veralega sem telja að menningarauki sé að þessum þætti i starfsemi Bændaskólans á Hvann- eyri. Bl REr rLA] Nl D Viltu bregða þér með? Dreymir þig stundum að þú liggir á strönd og borðir góðcin mat, að þú siglir á fcillegum bát, spilir golf, akir um grænt landslag, stundir leikhús, tónleika, diskótek og hver veit hvað? Við þeklcjum drauminn og bjóðum þér að upplifa skemmtilega og fjölbreytta daga hjá góðum grönnum okkar, Bretum. Flugleiðir fljúga sillt að átta sinnum í viku til London í sumar og þrisvar í viku til Glasgow. Hér koma örfá dæmi um ljúfa „breska daga“. fcira hreinlega í „golfferð" um Skotland, aka milli spennandi golfvalla og góðra hótela. Flug og bátur Þú lætur þig líða um kyrrlátt lcindslag Norfolk á bát eftir síkjum og ám, leggur að bryggjum lítilla bæja eða freistandi veitingastaða og kráa sem liggja víða meðfram bökkunum. Norfolk er náttúruvemdarsvæði ríkt af fuglalífi og vatnágróðri. Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferðaskrifstofumar. Ath. Öll flugumferð Flugleiða til og frá Heathrow fer um Terminal l. FLUGLEIDIR SDj* FLUOLEIDIR --fyrir þíg- Flug, bíll, hús og golf Á bíl ertu pmn eiginn fararstjóri, heimsækir þá staði sem þig hefur dreymt um og hagar tímanum eftir þínum hentugleika. Skemmtilegt væri t.d. líka að leigja eitt af rómantískum BLAKES-SUMARHÚSUNUM í nokkra daga og aka stuttar ferðir í nágrenninu eða BLAKES-BÁTAR Flug+bátur í l viku kr. 20,824 á mann. Verð miðað við 2 fullorðna og Caribou bát. Mjög margir aðrir möguleikar. LONDON Flug+bíll í 2 vikur kr. 14,605 á mcinn. Verð miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2-11 ára, í Ford Fiesta. GLASGOW Flug+bfll í 2 vikur kr. 13.169 á mann. Verð miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2-11 ára, í Ford Fiesta. Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100 < AUK hf. 110.6/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.