Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Timburmenn Þá blasir við ný ríkisstjóm og 63 menn á þingi. Þverskurður þjóð- arinnar kann einhver að segja en hvemig blöstu þá kosningamar við á ljósvakanum? Eg hef þegar flallað nokkuð hér í dálki um sjálfa kosn- ingabaráttuna sem þegar er gleymd en þá er komið að sjálfrí kosninga- nóttinni. Veit ég til þess að ýmsir höfðu tvo imbakassa til reiðu á kosn- inganótt enda í fyrsta sinni er tvær sjónvarpsstöðvar bitust um kosninga- spámar. Undirritaður lét nú nægja þarfasta þjóninn er fjarstýring nefn- ist og þeyttist á milli hinna glæstu súlurita IBManna og HPanna og „flakkarans" og ekki er ég frá því að hin nýja skipan til Alþingis geri kosninganóttina öllu meira spennandi en fyrr. Þá buðu sjónvarpsstöðvamar uppá ýmis skemmtiatriði og spjall við vísa menn svo það var svo sem ekki yfir neinu að kvarta. En merkast þótti mér hið „beina" sjónvarp frá kjörstöðunum en Stöð 2 var í ljósleið- arasambandi við Selfoss og RÚV skartaði beinni útsendingu frá hvorki meira né minna en sex stöðum á landinu. Hefði ekki verið við hæfí að gefa fólkinu á hinum ýmsu kjörstöð- um kost á að skemmta landanum til dæmis með gamanvfsnasöng eða öðm heimatilbúnu efni í stað þess að draga uppí sjónvarpssali þessa gamalkunnu grínara? Og nú reynir á ljósvakaflölmiðlana að gæta fyllsta hlutleysis þá tekist verður á um myndun nýrrar ríkis- stjómar. Að mínu mati bera ljósvaka- fjölmiðlamir hér mikla ábyrgð gagnvart kjósendum. Þar éndur- speglast ekki aðeins þjóðarsálin heldur og persónulegar langanir og þrár fréttamannanna og fréttastjór- anna einsog við sáum á Hafskipsút- úrdúr Ingva Hrafns í rabbþættinum með leiðtogum stjómmálaflokkanna sfðastliðinn föstudag en þar var meira að segja Albert nóg boðið. Frétta- menn og fréttastjórar ljósvakamiðl- anna em ekki þar í eigin umboði heldur okkar hinna er borgum brús- ann í formi afnotagjalda og hærra vömverðs. Þjóðin hefír á undanföm- um ámm og þó einkum eftir að moldviðri verðbólgunnar tók að lægja séð æ ljósar hversu mikil áhrif stjóm- málamennimir hafa á hið daglega líf borgaranna, andlega sem líkamlega velferð okkar allra, og er stórsigur Steingríms Hermannssonar í Reykja- neskjördæmi máski gleggsti vottur þess að kjósendur skilja mikilvægi stefnufestu í hörðum verðbólguheimi. Verður fróðlegt að fylgjast með því á næstu vikum hvort fréttamenn og fréttastjórar ljósvakamiðlanna beina fremur sjónum að sporslustjómmála- mönnum þeim er hafa nánast grandað þessari þjóð eða þeim stjóm- málamönnum er aðeins ræða um staðreyndir mála. Verða máski „mjúku málin" fréttnæmari en hinir hörðu hnútar hversdagsins sem stjómmálamennimir era kosnir til að leysa úr? Annars er ekki von á góðu þegar menn fljúga inná þing á „gleymdum pappíram" og svo era allir hlutir afsakaðir með því að menn séu svo óskaplega „mjúkir". Á ParkAvenue í þetta sinni heimsótti Hans Krist- ján Amason f vesturförinni á Stöð 2 sendiherrahjónin_ hjá Sameinuðu þjóðunum þau Astríði og Hans G. Andersen. En þessir glæsilegu full- trúar íslands hafa víða gist og er þó Hans þekktastur fyrir að hafa átt hvað drýgstan hlut íslenskra embætt- ismanna að landhelgissamningum vorum og ekki er Ástríður síður glæsilegur fulltrúi vors litla lands, klædd lfkt og drottning og hinn ágæt- asti listmálari. Heimsókn Hans Kristjáns til þeirra hjóna á Park Avenue leiddi huga minn að því hversu störf sendimanna vorra á er- iendri grundu hafa oft veriö vanmetin en þessir menn gerast í rauninni sjálf- viljugir útlagar frá ástkæra föður- landinu eða einsog Ástríður komst að orði: ísland er í huga mér hvem dag. Ólafur M. Jóhannesson Rás 1: Sitthvað má Sanki þola ■■HB Leikritið Sitt- 00 20 hvað má Sanki þola eftir James Saunders verður endurtek- ið á Rás 1 í kvöld. Leikur- inn hefst heima hjá Don Kíkóta sem þjáist af bólg- um í heila vegna bókmenn- talegrar ofmettunar, að áliti prestsins á staðnum. Kíkóti er að brynja sig til ferðar út í óvissuna til að fremja hetjudáðir að hætti hinna fomu riddara. Hann kveður til fylgdar við sig hinn trúa þjón sinn, Sankó Pansa, sem tekur að sér hlutverk skjaldsveins hans og vemdara. Leikstjóri er Guðmundur Ólafsson. Sitthvað má Sanki þola tekið upp. í aðalhlutverkum eru Erlingur Gíslason sem leikur Don Kíkóta og Róbert Arnfinnsson sem leikur Sankó Pansa. Ríkis- sjónvarpið; Villi spæta og vinir hans ■■I Villi spæta og 1 Q30 vinir hans, ö — bandarískur teiknimyndaflokkur, er á sínum stað á dagskrá sjón- varps í dag. Varla þarf að minna bömin á að horfa á þessar skemmtilegu fígúr- UTVARP © ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guö- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morgun- stjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (7). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forystugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 (dagsins önn — Félags- leg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (5). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Duane Eddy. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin Dagskrá 16.16 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar a. „Sinfonia del Mare" eftir Knut Nystedt. Norska ungl- ingasinfóníuhljómsveitin leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. „Nætur í görðum Spánar" eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein leikur á píanó með Fíladelfíuhljómsveit- inni; Eugene Ormandy stjórnar. 17.40 Torgið — Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. 20.00 Lúöraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 Höfuösetiö höfuöskáld. Emil Björnsson segirfrá les- endakynnum sinum af Halldóri _ Laxness. (Fyrri hluti.) 21.16 Létt tónlist 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurð Þór Guö- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir 22.20 Leikrit: „Sitthvað má nú Sanki þola" eftir James Saunders í útvarpsleikgerö eftir Guömund Ólafsson. Þýöandi: Karl Guömunds- son. Leikstjóri: Guðmundur Ólafsson. Leikendur: Erling- ur Gíslason, Róbert Arn- finnsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sólveig Páls- dóttir, Kjartan Bjargmunds- son, Steindór Hjörleifsson, Randver Þorláksson, Lilja Guðrún Þon/aldsdóttir, Viö- ar Eggertsson, Margrét Guðmundsdóttir og Jóhann Siguröarsonar. Tónlist er eftir Árna Haröarson. Páll Eyjólfsson leikur á gítar. (Endurtekiö frá fimmtudags- kvöldi.) 24.10 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. SJÓNVARP I ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 18.30 Villi spæta og vinir hans. Fimmtándi þáttur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýöandi Ragnar Ólafsson. 19.00 Fjölskyldan á Fiörildaey. 21. þáttur. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævin- týri á Suöurhafseyju. Þýöandi Gunnar Þorsteins- son. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guömundur Bjarni Haröar- son, Ragnar Halldórsson og Guörún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Berg- þórsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.36 Áuglýsingar og dagskra 20.40 Söngvakeppni sjón- varpsstööva í Evrópu 1987. Lögin i úrsiitakeppninni. Kynnir Kolbrún Halldórs- dóttir. 21.00 Fjóröa hæöin. Loka- þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur í þremur þáttum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.60 Kastljós. Þáttur um er- lend málefni. 22.20 Vestræn veröld (Triumph of the West). 7. Nýi heimurinn. Heimilda- myndaflokkur i þrettán þáttum frá breska sjónvarp- inu (BBC). Umsjónarmaöur er John Roberts sagnfræö- ingur. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. 6 0 STOD2 ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl i 17.00 Gríski auðjöfurinn (Greek Tycoon). Bandarísk kvikmynd frá 1978 meö Anthony Quinn og Jacquel- ine Bisset í aöalhlutverkum. Leikstjóri er J. Lee Thomp- son. Myndin fjallar um unga og fagra ekkju bandarísks forseta og grískan skipa- kóng. § 18.50 Fréttahomiö. Frétta- tími bama og unglinga. Umsjónarmaöur er Sverrir Guöjónsson. 19.05 Teiknimynd 19.30 Fréttir 20.00 Návígi. Yfirheyrslu- og umræöuþáttur i umsjón fréttamanna Stöðvar 2. §20.40 Húsiö okkar (Our House). Bandarískur myndaflokkur meö Wilford Brimley í aöalhlutverki. §21.26 Púsluspil (Tatort). Þýskur sakamálaþáttur. Tvær fjölskyldur eiga í blóö- ugum illdeilum og fellur það f hlut Schimanski og Tanner aö taka á málinu. §22.55 Gríma (Mask). Bandarísk kvikmynd frá 1985 meö Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot f aöalhlutverk- um. Leikstjóri er Peter Bogdanovich. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum heimildum um táning, Rocky Dennis, og litríka móður háns. Það var ekki slst móðurinni aö þakka aö Rocky lét engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir erfiöan sjúkdóm sem afmyndaöi andlit hans. 00.25 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 00.05 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson stendurvakt- ina. 6.00 f bftiö. Rósa Guöný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist I morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Tónlistarget- raun, óskalög yngstu hlust- endanna og fjallað um breiðsklfu vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög viö vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn veröur endurtekinn aðfaranótt fimmtudags kl. 02.00.) 21.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Sigfússon og Jónatan Garöarsson stýra spurn- ingaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardegi.) 22.06 Steingeröur. Þáttur um Ijóöræna tónlist I umsjá Herdísar Hallvarösdóttur. 23.00 Viö rúmstokkinn. Guö rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn meö tali og tónum. 24.00 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vakt- ina til morguns. 02.00 Tilbrigöi. Þáttur I umsjá Hönnu G. Siguröardóttur. (Endurtekinn frá laugar- degi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akureyri og I nærsveitum. Umsjón: Arnar Björnsson. 4S ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blööin og spjallar viö hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðjur, matarupp- skriftir og spjall til hádegis. Siminn er 611111. Fréttir kl. 10.00, 11.00 12.00—12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með þvi sem helst er I fréttum, spjalla viö fólk og segja frá i bland viö létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síödegispoppiö og spjall- ar viö hlustendur og tónlistarmenn. Forstjóra- popp eftir kl. 15. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík slödeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaöur og tónlist. Fréttir kl. 19.00 20.00—21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gústafsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á þriöjudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Þægi leg tónlist og fréttatengt efni f umsjá Bjarna Vestman fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flugs- amgöngur. Fréttir kl. 03.00. Útrás ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 17.00—18.00 Þáttur þriöju- dagsins nr. 1 (FB). 18.00—19.00 Þáttur þriðju- dagsins nr. 2 (FB). 19.00—21.00 Bjartsýnisröfl Stefán Eirlksson leikur létta tónlist og tekur á móti góö- um gestum (MH). 21.00—23.00 Þreyttur þriöju- dagur. Magnús Gunnars- son og Trausti Kristjánsson (FÁ og lönskólinn). 23.00—01.00 Vöggunni vagg aö (MS).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.