Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 59 Enn fjölgar hjá Telly Savalas Telly Savalas, kvikmyndaleik- eignuðust þau fyrir skömmu síðan ari sem m.a. er þekktur fyrir dóttur sem skírð hefur verið Ar- hlutverk sitt sem „Kojak" er orð- iana. Fyrir áttu þau soninn inn 63 ára gamall. Hann er þó Christian sem orðinn er 3 ára alls ekki dauður úr öllum æðum gamall og Savalas á nokkur böm og heldur áfram að hlaða niður sem nú eru orðin uppkomin. bömum. Um þessar mundir býr Stoltur fjölskyldu- faðir með konunni og börnunum tveimur Savalas með litlu dótturina. COSPER Á ég fallega stórusystur? Nei, en ég á stórusystur sem á fal- lega litlusystur. NYBYLAVEGI 24 - SIMI 41400 ■fr ☆ F/IWM ■ 1986'^ ☆ ☆ ☆ ÞORSKABARETTI MAI-MÁNUÐI Grínlandsliðið í miklum ham! Sýndur öll föstudags- og laugardagskvöld Þriðji kafli Þórskabarettsins sívinsæla verður í maí-mánuði, en þá má búast við að gestir þurfi að þenja hláturtaugarnar til hins ítrasta. Spaugstofugrínistarnir Karl Ágúst Úlfsson, Siggi Sigurjóns og gríntenórinn Örn Árnason mæta galvaskirtil leiks ásamt Ómari Ragnarssyni og Hauki Heiðar. Mætum öll hress með bros á vör og þá er stutt í hláturinn! Hin þrælgóða hljómsveit SANTOS og söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir leika fyrir dansi. Rifjaðar verða upp nokkrar helstu dægurlagaperlur í gegnum tíðina. Án gríns: Læknir á staðnum fyrir þá sem fá alvarlegt hláturskast. Þríréttaðurveislukvöldverðursem engan svíkur. Athugið að panta borð tímanlega hjá veitingastjóra f símum 23333 og 23335. Tekið er á móti borðapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00-18.00 og á laugardög- umeftir kl. 14.00 ÞÓRSCAFÉ - GALSI, GLENS OG GRÍN í MAÍ Gestum utan að landi er bent á Þórskabarettreisur FLUGLEIÐA. |SllT||AllD||UirRiníVjlAlÍN'B[LllA||TllR|[Al ■&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.