Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987
18930
Frumsýnir:
ENGIN MISKUNN
Eddie Julette (Richard Gere) hyggur
á hefndir er fólagi hans i Chicago
iögreglunni er myrtur af Losado
glæpaforingja frá New Orleans. Eina
vitniö aö morðinu er ástkona Losa-
dos, Michel Duval (Kim Basinger).
Richard Gere (The Cotton Club, An
Officer and a Gentleman) og Klm
Baslnger (The Natural, 91/2weeks),
í glænýjum hörkuþriller.
Leikstjóri: Rlchard Pearce.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö Innan 16 ára.
□ □
OOLBY STEREO
l
J
PEGGYSUEGIFTIST
(PEGGY SUE GOT MARRIED)
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★★ SMJ. DV.
★ ★★ HP.
Kathleen Tumer og Nicolas Cage
leika aöalhlutverkin í þessarí bráö-
skemmtilegu og eldfjörugu mynd
sem nú er ein vinsælasta kvikmyndin
vestan hafs.
Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars-
verðlaunahafi Francis Coppola.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
STATTU MEÐ MÉR
★ ★★ HK. DV.l
★ ★»/* AI. MBL.
STAND BY ME
A wrvv film by Rob Rrtner.
Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð
eftir sögu metsöluhöfundarins Step-
hen King „Líkinu".
Óvenjuleg mynd — spennandl mynd
— frábnr tónllst.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
Coilonil
fegrum skóna
*
LAUGARAS=
— SALURA —
Páskamyndin 1987.
TVÍFARINN
Ný hörkuspennandl bandarisk mynd
um ungan pilt, Jake, sem flyst til
smábæjar í Bandarikjunum. Stuttu
eftir að Jake (Chariie Sheen) kemur
til bæjarins fara yfirnáttúrulegir hlut-
ir að gerast, hlutir sem beinast gegn
klíkunni sem heldur bæjarbúum í
stööugum ótta.
Aöalhlutverk leikur Charlie Sheen
sem eftir tökur á Tvífaranum lók I
Platoon, sem nýlega var valin besta
myndin.
Önnur hlutverk eru í höndum Nlch
Casavettes, Randy Quaid, Sherllyn
Fenn og Griffln O'Neal.
Tónlist flytja Bonnle Tyler, Billy
Idol, Ozzy Ozburne og Motley Crue.
Leikstjóri: Mike Marvin.
Sýndkl. 6,7,9og11.
Bönnuö Innan 14 ára.
.□□[ DOLBY STEREG 1
___ SALURB ____
EINKARANNSÓKNIN
Sýndkl.6,7,9og 11.
Bðnnuö innan 16 ára.
Miöaverö kr. 200.
★ ★V* Mbl.
— SALURC —
EFTIRLÝSTUR
LÍFS EÐA LIÐINN
Sýndkl. 6,7,9og11.
Bönnuö innan 16 ára.
HUGLEIKUR
sýnir:
Ó, ÞÚ ...
á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9,
9. sýn. í kvöld kl. 20.30.
10. sýn. 29. aprxl kl. 20.30.
Síðustu sýningarf
ÚR UMSÖGNUM BLAÐA:
...hreint óborganleg
skemmtun. (HP)
...frammistaða leikaranna
konungleg. (Mbl.)
...upprunalegur, dásamlega
skemmtilegur hallæris
blaer. (Timinn)
...léku af þeim tærleik og
einfeldningshætti aö unun
var á að horfa. (Þjóðv.).
...kostulegt sakleysi Sigríð-
ar og Indriða er
bráðfyndið. (DV)
Aðgöngumiðasala á
Galdraloftinu sýningar-
daga eftir kl. 17.00, sími
24650 og 16974.
Símapantanir í sima
24650 og 16974.
rá HteMiUUtt
■™fwn SIMI2 21 40
ENGLN SÝNING1DAG!
GUÐGAFMÉR EYRA
CHILDREN OF A LESSER GOD
Sýnd á öllum sýningum b
REGNBOGANUM.
ím
ÞJODLEIKHUSID
ÉG DANSA VHÐ ÞIG.
10. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Dökkgræn kort gilda.
11. sýn. miðv. kl. 20.00.
AURASÁLIN
Fimmtudag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Naest síðasta sinn.
Föstudag kl. 2Ö.00.
Tvær sýningar eftir.
BARNALEIKRITEÐ
R)/mPd o
RuSCaHaUgn^
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
UALLEwareroL
Laugardag kl. 20.00.
Miðasala 13.15-20.00. Sími
1-1200.
Uppl. í símsvara 611200.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Tökum Visa og Eurocard í síma
á ábyrgð korthafa.
@nlinenlals
Betri barðar allt árið
Hjólbarðaverkstæði
Vesturbæjar
Ægissíðu, sími 23470.
DIO
LEIKIÐ TIL SIGURS "
GENE HACKMAN
Wiuning isn't fwryihtng.. .it'si ih<* only i)ún»{. •
Mögnuö mynd sem tilnefnd var til
Óskarsverðlauna í vor.
UMMÆLI BLAÐA:
„Þetta er virkllega góð kvikmynd
með afbragðslelk Gene Hackman".
„...mynd sem kemur skemmtllega á
óvart".
„Hopper er stórkostlegur**.
„Vönduð mynd.“
„Góð okemmtun fyrlr alla aldurs-
hópa“.
SV. Mbl.
Leikstjórl: David Anspaugh.
Aöalhlutverk: Gene Hackman, Bar-
bara Hershey, Dennls Hopper.
Sýnd kl. 6,7 og 9.
Creda
tauþurrkarar
Veró 4,5 kg.
19.900 kr. staðgr.
Creda
húshjálpin
Söluaðiíar:
Viðja, Kópavogi, s. 44444
Rafbúðin, Hafnarfirði, s. 53020
Stapafell, Kefiavik, s. 2300
Vórumarkaðurinn, Seltjamamesi,
s. 622200
Grímurog Ámi, Húsavik, s. 41600
Creda-umboðið, Raftækjaverslun
íslands, Reykjavík.
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö við 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA
SöMuteuuigjMtr
Vesturgötu 16,
sími 14680.
KIENZLE
ALVÖRU
ÚR MEÐ
VÍSUM
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKÓU ISLANDS
LINDARBÆ smi 21971
RÚNAR OG KTLLIKKI
eftir Jussi Kylutrebku.
Frams^ 28/4 kL 20.00. Uppselt.
2. sýn. 30/4 kl. 20.00.
Leikstj.: Stefán Baldursson.
Leikmynd og búningar:
Grétár Reynisson.
Lýsing: Ólofur örn Thoroddsen.
Þýðandi: Þórarinn Eldjám.
Tónlist: Kaj Chydenius.
Tónlistarstjóri:
Volgeir Skngfjörð.
Miðapantanir allan aölahring-
inn í sima 21971.
BÖNNUÐ INNAN 14 ÁRA.
Ath. breyttan sýningartima.
| mífS~ |
HÁDEGISLEIKHÚS
1.5 í KONGÓ I
■ Q
I (fl
m
I
'O
IH
'I
I
23. sýn. í dag kl. 12.00. I
24. sýn. miðv. 29/4 kl. 12.00. 1
25. sýn. fim. 30/4 kl. 12.00.
26. sýn. laug. 2/5 kl. 13.00. i
Ath. sýn. hefst
stiwdvislega.
Miðapantanir óskast
sóttar í Kvosina degi
fyrir sýningu milli kl.
14.00 og 15.00 nema laug-
ardaga kl. 15.00 og 16.00.1
Ósóttar pantanir verða
annars seldar öðrum.
Matur, drykkur
og leiksýning kr.
750.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 15185.
Súni í Kvosinni 11340.
Sýningastaður: .